Lewis Hamilton ætlar ekki að láta þagga niður í sér Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2023 11:00 Lewis Hamilton vill fáa að segja sína skoðun á heimsmálum og örðu en formúla eitt vill koma í veg fyrir slíkt. AP/Kamran Jebreili Sjöfaldur heimsmeistari í formúlu eitt ætlar ekki að hætta að segja sína skoðun þrátt fyrir að forráðamenn formúlunnar hafi bannað ökumönnum að koma með pólitískar yfirlýsingar. Hamilton hefur í gegnum tíðina vakið athygli á alls konar óréttlæti ekki síst þegar kemur að kynþáttarfordómum en einnig hefur hann tjáð sig um umhverfismál og mannréttindi. Í desember breytti formúlan reglugerð sinni þannig að nú þurfa ökumenn að sækja um sérstakt leyfi til að koma með pólítískar, trúarlegar eða persónulegar yfirlýsingar á blaðamannafundum í kringum keppnir. View this post on Instagram A post shared by Guardian Sport (@guardian_sport) Margir hafa gagnrýnt þessa nýju reglu, bæði ökumenn sem og mannréttindasamtök. Hamilton var spurður af því hvort hann væri tilbúinn að brjóta þessa reglu og eiga á hættu á að fá refsingu. „Þetta kemur mér ekki á óvart en það mun enginn þagga niður í mér um hluti sem ég hef ástríðu fyrir. Þessi íþrótt hefur líka ábyrgðarhlutverk að tala um hluti, vekja athygli á málefnum og benda á mikilvæga hluti ekki síst þegar við erum að ferðast á svo marga staði í heiminum. Það breytist því ekkert hjá mér,“ sagði Lewis Hamilton. „Það væri samt heimskulegt að halda því fram að ég vilji taka á mig refsisstig fyrir að taka um hluti,“ sagði Hamilton en hélt síðan áfram. „Ég mun samt halda áfram að segja mína skoðun, við erum enn með þennan vettvang og það er enn fullt af hlutum sem við þurfum að taka á,“ sagði Hamilton. Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Fleiri fréttir Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Hamilton hefur í gegnum tíðina vakið athygli á alls konar óréttlæti ekki síst þegar kemur að kynþáttarfordómum en einnig hefur hann tjáð sig um umhverfismál og mannréttindi. Í desember breytti formúlan reglugerð sinni þannig að nú þurfa ökumenn að sækja um sérstakt leyfi til að koma með pólítískar, trúarlegar eða persónulegar yfirlýsingar á blaðamannafundum í kringum keppnir. View this post on Instagram A post shared by Guardian Sport (@guardian_sport) Margir hafa gagnrýnt þessa nýju reglu, bæði ökumenn sem og mannréttindasamtök. Hamilton var spurður af því hvort hann væri tilbúinn að brjóta þessa reglu og eiga á hættu á að fá refsingu. „Þetta kemur mér ekki á óvart en það mun enginn þagga niður í mér um hluti sem ég hef ástríðu fyrir. Þessi íþrótt hefur líka ábyrgðarhlutverk að tala um hluti, vekja athygli á málefnum og benda á mikilvæga hluti ekki síst þegar við erum að ferðast á svo marga staði í heiminum. Það breytist því ekkert hjá mér,“ sagði Lewis Hamilton. „Það væri samt heimskulegt að halda því fram að ég vilji taka á mig refsisstig fyrir að taka um hluti,“ sagði Hamilton en hélt síðan áfram. „Ég mun samt halda áfram að segja mína skoðun, við erum enn með þennan vettvang og það er enn fullt af hlutum sem við þurfum að taka á,“ sagði Hamilton.
Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Fleiri fréttir Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira