Mamman sem bæði vann og tapaði í Super Bowl í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. febrúar 2023 05:01 Donna Kelce með myndir af sonum sínum Jason Kelce og Travis Kelce á Super Bowl leiknum í nótt. Getty/Kevin Mazur Donna Kelce vissi það að fyrir fram að hún myndi geta fagnað sigri í Super Bowl leiknum í nótt hvernig sem færi. Synir hennar léku stórt hlutverk í báðum liðum, Travis Kelce með Kansast City Chiefs og Jason Kelce með Philadelphia Eagles. Þeir voru fyrstu bræðurnir sem mætast í leiknum um Ofurskálina. Look at @tkelce's face when he sees @dkelce1 #SBLVII pic.twitter.com/lPvSMkzKoY— NFL (@NFL) February 13, 2023 Þetta leit vel út fyrir Jason og félaga þegar Eagles var 24-14 yfir í hálfleik en Travis og félagar í Chiefs snéru leiknum við í seinni hálfleik, unnu hann 24-11 og þar með leikinn 38-35. Hér fyrir neðan má sjá þá faðmast í leikslok. Travis skoraði eitt snertimark og Jason hjálpaði leikstjórnenda sínum að skora þrjú snertimörk. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Donna samgladdist auðvitað Travis sínum eftir leikinn en hér fyrir neðan má sjá þegar hún huggar Jason í leikslok. Það er auðvitað gott að vita af því að þú væri alltaf að fara vinna þetta kvöld en það þýddi líka að þú myndir tapa líka. Súrsæt stund fyrir Donnu. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) NFL Ofurskálin Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Fleiri fréttir Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Sjá meira
Synir hennar léku stórt hlutverk í báðum liðum, Travis Kelce með Kansast City Chiefs og Jason Kelce með Philadelphia Eagles. Þeir voru fyrstu bræðurnir sem mætast í leiknum um Ofurskálina. Look at @tkelce's face when he sees @dkelce1 #SBLVII pic.twitter.com/lPvSMkzKoY— NFL (@NFL) February 13, 2023 Þetta leit vel út fyrir Jason og félaga þegar Eagles var 24-14 yfir í hálfleik en Travis og félagar í Chiefs snéru leiknum við í seinni hálfleik, unnu hann 24-11 og þar með leikinn 38-35. Hér fyrir neðan má sjá þá faðmast í leikslok. Travis skoraði eitt snertimark og Jason hjálpaði leikstjórnenda sínum að skora þrjú snertimörk. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Donna samgladdist auðvitað Travis sínum eftir leikinn en hér fyrir neðan má sjá þegar hún huggar Jason í leikslok. Það er auðvitað gott að vita af því að þú væri alltaf að fara vinna þetta kvöld en það þýddi líka að þú myndir tapa líka. Súrsæt stund fyrir Donnu. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter)
NFL Ofurskálin Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Fleiri fréttir Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Sjá meira