Mamman sem bæði vann og tapaði í Super Bowl í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. febrúar 2023 05:01 Donna Kelce með myndir af sonum sínum Jason Kelce og Travis Kelce á Super Bowl leiknum í nótt. Getty/Kevin Mazur Donna Kelce vissi það að fyrir fram að hún myndi geta fagnað sigri í Super Bowl leiknum í nótt hvernig sem færi. Synir hennar léku stórt hlutverk í báðum liðum, Travis Kelce með Kansast City Chiefs og Jason Kelce með Philadelphia Eagles. Þeir voru fyrstu bræðurnir sem mætast í leiknum um Ofurskálina. Look at @tkelce's face when he sees @dkelce1 #SBLVII pic.twitter.com/lPvSMkzKoY— NFL (@NFL) February 13, 2023 Þetta leit vel út fyrir Jason og félaga þegar Eagles var 24-14 yfir í hálfleik en Travis og félagar í Chiefs snéru leiknum við í seinni hálfleik, unnu hann 24-11 og þar með leikinn 38-35. Hér fyrir neðan má sjá þá faðmast í leikslok. Travis skoraði eitt snertimark og Jason hjálpaði leikstjórnenda sínum að skora þrjú snertimörk. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Donna samgladdist auðvitað Travis sínum eftir leikinn en hér fyrir neðan má sjá þegar hún huggar Jason í leikslok. Það er auðvitað gott að vita af því að þú væri alltaf að fara vinna þetta kvöld en það þýddi líka að þú myndir tapa líka. Súrsæt stund fyrir Donnu. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) NFL Ofurskálin Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Fleiri fréttir Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Sjá meira
Synir hennar léku stórt hlutverk í báðum liðum, Travis Kelce með Kansast City Chiefs og Jason Kelce með Philadelphia Eagles. Þeir voru fyrstu bræðurnir sem mætast í leiknum um Ofurskálina. Look at @tkelce's face when he sees @dkelce1 #SBLVII pic.twitter.com/lPvSMkzKoY— NFL (@NFL) February 13, 2023 Þetta leit vel út fyrir Jason og félaga þegar Eagles var 24-14 yfir í hálfleik en Travis og félagar í Chiefs snéru leiknum við í seinni hálfleik, unnu hann 24-11 og þar með leikinn 38-35. Hér fyrir neðan má sjá þá faðmast í leikslok. Travis skoraði eitt snertimark og Jason hjálpaði leikstjórnenda sínum að skora þrjú snertimörk. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Donna samgladdist auðvitað Travis sínum eftir leikinn en hér fyrir neðan má sjá þegar hún huggar Jason í leikslok. Það er auðvitað gott að vita af því að þú væri alltaf að fara vinna þetta kvöld en það þýddi líka að þú myndir tapa líka. Súrsæt stund fyrir Donnu. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter)
NFL Ofurskálin Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Fleiri fréttir Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Sjá meira