Tap í fyrsta leik Doncic og Irving Smári Jökull Jónsson skrifar 12. febrúar 2023 09:21 Kyrie Irving keyrir í átt að körfunni í leiknum gegn Sacramento í nótt. Vísir/Getty Dallas Mavericks tapaði fyrir Sacramento Kings í nótt en leikurinn var sá fyrsti sem Kyrie Irving og Luka Doncic léku í saman hjá Dallas. Þá vann Los Angeles Lakers góðan sigur á Golden State Warriors. Kyrie Irving gekk til liðs við Dallas Mavericks í leikmannaskiptum sem vöktu töluverða athygli en sjaldan eða aldrei hafa lokadagar félagaskiptagluggans verið jafn líflegir og nú i ár en auk Irving yfirgaf stórstjarnan Kevin Durant einnig Brooklyn Nets en hann er nú leikmaður Phoenix Suns. Leikur Dallas og Sacramento í nótt var framlengdur og De'Aaron Fox var maðurinn á bakvið sigur heimamanna því hann skoraði 36 stig og þar af sex af vítalínunni í framlengingunni. Doncic og Irving léku báðir í rúmar fjörtíu og eina mínútu en það dugði ekki til. Irving var stigahæstur hjá Dallas með 28 stig en Doncic skoraði 27. „Mér fannst þetta gott. Þetta var eðlilegt og ekkert þvingað. Við verðum betri og þeir stóðu sig mjög vel,“ sagði Jason Kidd þjálfari Dallas um frammistöðu stórstjarnanna. Dennis Schroder, leikmaður Los Angeles Lakers, fer framhjá Jordan Poole í leiknum í nótt.Vísir/Getty Miklar breytingar hafa orðið á leikmannahópi Los Angeles Lakers á síðustu dögum og það virðist hafa haft góð áhrif á liðið því Lakers vann góðan útisigur gegn Golden State Warriors í nótt sem saknaði Steph Curry í nótt. Dennis Schroder skoraði 26 stig í sigrinum en Lakers var án LeBron James í leiknum en ekki er búist við að hann verði lengi frá. Þá var Nikola Jokic með þrefalda tvennu fyrir Denver Nuggets þegar liðið lagði Charlotte Hornets í nótt. Jokic skoraði 30 stig, tók 16 fráköst og gaf 10 stoðsendingar í 119-105 sigri en lið Nuggets er af mörkum talið líklegt til afreka í vetur enda í efsta sæti Vesturdeildarinnar. Brooklyn Nets - Philadelphia 76´ers 98-101 Orlando Magic - Miami Heat 103-107 Washington Wizards - Indiana Pacers 127-113 Atlanta Hawks - San Antonio Spurs 125-106 New York Knicks - Utah Jazz 126-120 Cleveland Cavaliers - Chicago Bulls 97-89 NBA Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Fleiri fréttir EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ Sjá meira
Kyrie Irving gekk til liðs við Dallas Mavericks í leikmannaskiptum sem vöktu töluverða athygli en sjaldan eða aldrei hafa lokadagar félagaskiptagluggans verið jafn líflegir og nú i ár en auk Irving yfirgaf stórstjarnan Kevin Durant einnig Brooklyn Nets en hann er nú leikmaður Phoenix Suns. Leikur Dallas og Sacramento í nótt var framlengdur og De'Aaron Fox var maðurinn á bakvið sigur heimamanna því hann skoraði 36 stig og þar af sex af vítalínunni í framlengingunni. Doncic og Irving léku báðir í rúmar fjörtíu og eina mínútu en það dugði ekki til. Irving var stigahæstur hjá Dallas með 28 stig en Doncic skoraði 27. „Mér fannst þetta gott. Þetta var eðlilegt og ekkert þvingað. Við verðum betri og þeir stóðu sig mjög vel,“ sagði Jason Kidd þjálfari Dallas um frammistöðu stórstjarnanna. Dennis Schroder, leikmaður Los Angeles Lakers, fer framhjá Jordan Poole í leiknum í nótt.Vísir/Getty Miklar breytingar hafa orðið á leikmannahópi Los Angeles Lakers á síðustu dögum og það virðist hafa haft góð áhrif á liðið því Lakers vann góðan útisigur gegn Golden State Warriors í nótt sem saknaði Steph Curry í nótt. Dennis Schroder skoraði 26 stig í sigrinum en Lakers var án LeBron James í leiknum en ekki er búist við að hann verði lengi frá. Þá var Nikola Jokic með þrefalda tvennu fyrir Denver Nuggets þegar liðið lagði Charlotte Hornets í nótt. Jokic skoraði 30 stig, tók 16 fráköst og gaf 10 stoðsendingar í 119-105 sigri en lið Nuggets er af mörkum talið líklegt til afreka í vetur enda í efsta sæti Vesturdeildarinnar. Brooklyn Nets - Philadelphia 76´ers 98-101 Orlando Magic - Miami Heat 103-107 Washington Wizards - Indiana Pacers 127-113 Atlanta Hawks - San Antonio Spurs 125-106 New York Knicks - Utah Jazz 126-120 Cleveland Cavaliers - Chicago Bulls 97-89
Brooklyn Nets - Philadelphia 76´ers 98-101 Orlando Magic - Miami Heat 103-107 Washington Wizards - Indiana Pacers 127-113 Atlanta Hawks - San Antonio Spurs 125-106 New York Knicks - Utah Jazz 126-120 Cleveland Cavaliers - Chicago Bulls 97-89
NBA Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Fleiri fréttir EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ Sjá meira