Nýr varaformaður Íhaldsflokksins segir árangur dauðarefsingarinnar 100% Hólmfríður Gísladóttir skrifar 9. febrúar 2023 12:38 Lee Anderson byrjar með trukki. „Já. Það hefur enginn framið glæp eftir að hafa verið tekinn af lífi. Þú veist það, er það ekki? Árangurinn er 100%.“ Þetta sagði nýskipaður varaformaður Íhaldsflokksins, Lee Anderson, í viðtali við Spectator sem birt var í gær. Um var að ræða svar við þeirri spurningu hvort hann væri fylgjandi dauðarefsingum. Anderson, sem tók við embætti varaformanns á þriðjudag og hefur meðal annars það hlutverk að hafa viðhalda ímynd flokksins í fjölmiðlum, fór einnig ófögrum orðum um flóttafólk í viðtalinu. Sagði hann flóttafólk sjá Bretland í hyllingum og sem tækifæri til að flytja úr litlum „fokking“ tjöldum og inn á fjögurra stjörnu hótel. Réttast væri að láta breska flotann flytja það beint aftur yfir Ermasund. Aðrir fulltrúar Íhaldsflokksins hafa neyðst til að stíga fram og ítreka að lögleiðing dauðarefsingarinnar sé ekki á stefnuskrá flokksins. Þá hafa þeir bent að viðtalið hafi verið tekið áður en Anderson varð varaformaður. Ummæli Anderson voru einnig borin undir Rishi Sunak forsætisráðherra í morgun, sem sagði skoðanir varaformannsins hvorki endurspegla sínar skoðanir né formlega afstöðu Íhaldsflokksins. Hann sagði flokkinn hins vegar samtaka í því að vilja taka hart á glæpum. Sunak var beðinn um að rökstyðja afstöðu sína til dauðarefsingarinnar en kom sér hjá því að útskýra hana siðferðilega. Sagði hann dauðarefsinguna einfaldlega ekki nauðsynlega lengur; viðurlög við verstu ofbeldisglæpum hefðu verið hert og fangelsisdómar lengdir. Bretland Dauðarefsingar Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Sjá meira
Um var að ræða svar við þeirri spurningu hvort hann væri fylgjandi dauðarefsingum. Anderson, sem tók við embætti varaformanns á þriðjudag og hefur meðal annars það hlutverk að hafa viðhalda ímynd flokksins í fjölmiðlum, fór einnig ófögrum orðum um flóttafólk í viðtalinu. Sagði hann flóttafólk sjá Bretland í hyllingum og sem tækifæri til að flytja úr litlum „fokking“ tjöldum og inn á fjögurra stjörnu hótel. Réttast væri að láta breska flotann flytja það beint aftur yfir Ermasund. Aðrir fulltrúar Íhaldsflokksins hafa neyðst til að stíga fram og ítreka að lögleiðing dauðarefsingarinnar sé ekki á stefnuskrá flokksins. Þá hafa þeir bent að viðtalið hafi verið tekið áður en Anderson varð varaformaður. Ummæli Anderson voru einnig borin undir Rishi Sunak forsætisráðherra í morgun, sem sagði skoðanir varaformannsins hvorki endurspegla sínar skoðanir né formlega afstöðu Íhaldsflokksins. Hann sagði flokkinn hins vegar samtaka í því að vilja taka hart á glæpum. Sunak var beðinn um að rökstyðja afstöðu sína til dauðarefsingarinnar en kom sér hjá því að útskýra hana siðferðilega. Sagði hann dauðarefsinguna einfaldlega ekki nauðsynlega lengur; viðurlög við verstu ofbeldisglæpum hefðu verið hert og fangelsisdómar lengdir.
Bretland Dauðarefsingar Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Sjá meira