Íslenski hópurinn tekur til hendinni í Tyrklandi Máni Snær Þorláksson skrifar 9. febrúar 2023 10:57 Íslenski hópurinn flutti búðir sínar í morgun. Landsbjörg Hópur björgunarsveitarmanna frá Íslandi lenti í Tyrklandi í gærnótt. Hópurinn er nú búinn að koma sér fyrir við Hatay Expo svæðið í Antakya borg, þar sem yfirstjórn aðgerða á svæðinu er. Íslenski hópurinn setti upp búðir við Hatay Stadium, leikvang knattspyrnuliðsins Hatayspor, í gær. Í tilkynningu frá slysavarnafélaginu kemur fram að samgöngur milli leikvangsins og Hatay Expo hafi verið erfiðar og tekið langan tíma. Því var ákveðið að taka niður búðir hópsins við leikvanginn í morgun og setja þær upp við Hatay Expo. Hér má sjá svæði alþjóðlegra sveita við Hatay Expo.Landsbjörg Umfangsmikil aðgerð Íslendingarnir er nú komnir í fulla vinnu í stjórnstöðinni í Hatay Expo. Þar vinna þeir við samhæfingu og stjórnun aðgerða ásamt heimamönnum og fólki frá Hollandi, Sviss, Austurríki og Grikklandi. Á svæðinu eru fjölmennar björgunarsveitir frá fleiri löndum. Meðal annars eru 120 manns frá Bretlandi og 150 frá Kína. Íslenski hópurinn er byrjaður að hjálpa í Tyrklandi. „Þetta er mjög umfangsmikil aðgerð og eyðileggingin er mikil í héraðinu og Antakya. Þegar hópurinn lenti í Gaziantep í gær var ekki mikla eyðileggingu að sjá, en á ferð þeirra niður til Hatay héraðs varð eyðileggingin sífellt meiri. Hópurinn varð vitni að því að fólki var bjargað út úr húsarústum á leiðinni, og jafnframt þar sem verið var að jarða þá sem höfðu fundist látnir,“ segir í tilkynningu frá slysavarnafélaginu. Þá kemur fram að í gær hafi alþjóðlegu björgunarsveitunum tekist að bjarga 24 manns lifandi úr húsarústum. Tekist hefur svo að bjarga 14 manns á lífi í dag. Tölur látinna liggja ekki fyrir. Búðir íslenska hópsins að næturlagi.Landsbjörg Björgunarsveitir Hjálparstarf Náttúruhamfarir Tyrkland Jarðskjálfti í Tyrklandi 6. febrúar 2023 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Fleiri fréttir Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Sjá meira
Íslenski hópurinn setti upp búðir við Hatay Stadium, leikvang knattspyrnuliðsins Hatayspor, í gær. Í tilkynningu frá slysavarnafélaginu kemur fram að samgöngur milli leikvangsins og Hatay Expo hafi verið erfiðar og tekið langan tíma. Því var ákveðið að taka niður búðir hópsins við leikvanginn í morgun og setja þær upp við Hatay Expo. Hér má sjá svæði alþjóðlegra sveita við Hatay Expo.Landsbjörg Umfangsmikil aðgerð Íslendingarnir er nú komnir í fulla vinnu í stjórnstöðinni í Hatay Expo. Þar vinna þeir við samhæfingu og stjórnun aðgerða ásamt heimamönnum og fólki frá Hollandi, Sviss, Austurríki og Grikklandi. Á svæðinu eru fjölmennar björgunarsveitir frá fleiri löndum. Meðal annars eru 120 manns frá Bretlandi og 150 frá Kína. Íslenski hópurinn er byrjaður að hjálpa í Tyrklandi. „Þetta er mjög umfangsmikil aðgerð og eyðileggingin er mikil í héraðinu og Antakya. Þegar hópurinn lenti í Gaziantep í gær var ekki mikla eyðileggingu að sjá, en á ferð þeirra niður til Hatay héraðs varð eyðileggingin sífellt meiri. Hópurinn varð vitni að því að fólki var bjargað út úr húsarústum á leiðinni, og jafnframt þar sem verið var að jarða þá sem höfðu fundist látnir,“ segir í tilkynningu frá slysavarnafélaginu. Þá kemur fram að í gær hafi alþjóðlegu björgunarsveitunum tekist að bjarga 24 manns lifandi úr húsarústum. Tekist hefur svo að bjarga 14 manns á lífi í dag. Tölur látinna liggja ekki fyrir. Búðir íslenska hópsins að næturlagi.Landsbjörg
Björgunarsveitir Hjálparstarf Náttúruhamfarir Tyrkland Jarðskjálfti í Tyrklandi 6. febrúar 2023 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Fleiri fréttir Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Sjá meira