Nýjustu Hafnfirðingarnir leystir út með krúttkörfu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. febrúar 2023 14:03 Eitt af krúttunum 347 sem fæddust í Hafnarfirði á árinu 2022. Rakel Dís Steinsdóttir sem fæddist í upphafi árs 2022. Frá áramótunum í fyrra hafa allir nýfæddir Hafnfirðingar fengið heimsendar hamingjuóskir og kort frá heimabænum um að þeirra bíði táknræn gjöf, svokölluð krúttkarfa, á barnadeildinni á Bókasafni Hafnarfjarðar. 347 börn fæddust í sveitarfélaginu í fyrra. Framtakinu hefur verið vel tekið, 347 kort hafa verið send út og stór hluti foreldra sótt gjöfina. Gjöfin er liður í því að efla Hafnarfjörð enn frekar sem fjölskylduvænt samfélag með fallegri gjöf og upplýsingum um þá þjónustu sem fjölskyldunni allri stendur til boða innan bæjarmarkanna. Byggja á notagildi, kynhlutleysi og umhverfissjónarmiðum Krúttkarfan inniheldur fatnað fyrir barnið, krúttbangsa og tvær bækur, þar sem önnur er hugsuð fyrir foreldrana og hin til lestrar fyrir barnið. Um er að ræða heilgalla, húfu, sokka og smekk sem ber áletrunina Halló Hafnarfjörður. Ákvörðun um fatnað byggði á notagildi, kynhlutleysi og umhverfissjónarmiðum og er endurskoðuð í lok árs um leið í takti við tækifæri og tíðaranda. „Barnadeildin á Bókasafni Hafnarfjarðar þótti svo fullkominn staður til afhendingar á gjöf enda býður bókasafnið upp á góða aðstöðu fyrir lestur, fræðslu, slökun, spjall og samveru fyrir nýbakaða foreldra og alla aldurshópa,“ segir í tilkynningu. Á póstkortinu er jafnframt QR kóði sem leiðir foreldra inn á sérstaka upplýsingasíðu á vef bæjarins með upplýsingum á bæði íslensku og ensku um þá þjónustu og möguleika sem standa börnum og fjölskyldum til boða í Hafnarfirði. Upplýsingar um söfn bæjarins, gönguleiðir, leikvelli, áhugaverða staði í Hafnarfirði, dagforeldra, leikskóla, viðburði og fleira gagnlegt enda Hafnarfjörður hafsjór möguleika til heilsueflingar, upplifunar og skemmtunar fyrir alla aldurshópa. Framtak sem kalli á gott flæði og samstarf Geitungarnir, nýsköpunar- og starfsþjálfun fyrir fólk með fötlun, spila stórt hlutverk í framkvæmd krúttkörfunnar. Nokkrar starfsstöðvar Hafnarfjarðarbæjar koma að framkvæmd krúttkörfunnar. Þar spila Geitungarnir stærsta hlutverkið. Hér með fulltrúa frá þjónustuveri Hafnarfjarðarbæjar og bókasafni. „Geitungarnir taka á móti innihaldi gjafar, sjá um pökkun í gjafakassa og afhendingu á gjöfunum til bókasafnsins þar sem starfsfólk Bókasafnsins tekur við og annast afhendinguna til foreldra. Mánaðarlega keyrir svo þjónustuver Hafnarfjarðarbæjar út lista með nýfæddum Hafnfirðingum, póstleggur kort og kemur að vinnslu kynningarefnis, innkaupum og öðrum ákvörðunum í samstarfi við fjölskyldu- og barnamálasvið og þjónustu- og þróunarsvið bæjarins,“ segir í tilkynningu. Krúttkarfan kalli þannig á gott flæði og samstarf á milli a.m.k. fimm starfsstöðva innan bæjarins og hefur ekki bara glatt nýbakaða foreldra heldur einnig skapað Geitungunum aukið tækifæri til atvinnu og fjölbreyttra verkefna. Börn og uppeldi Hafnarfjörður Mest lesið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Kvefið gengur hraðar yfir með ColdZyme® Lífið samstarf Fleiri fréttir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Sjá meira
Framtakinu hefur verið vel tekið, 347 kort hafa verið send út og stór hluti foreldra sótt gjöfina. Gjöfin er liður í því að efla Hafnarfjörð enn frekar sem fjölskylduvænt samfélag með fallegri gjöf og upplýsingum um þá þjónustu sem fjölskyldunni allri stendur til boða innan bæjarmarkanna. Byggja á notagildi, kynhlutleysi og umhverfissjónarmiðum Krúttkarfan inniheldur fatnað fyrir barnið, krúttbangsa og tvær bækur, þar sem önnur er hugsuð fyrir foreldrana og hin til lestrar fyrir barnið. Um er að ræða heilgalla, húfu, sokka og smekk sem ber áletrunina Halló Hafnarfjörður. Ákvörðun um fatnað byggði á notagildi, kynhlutleysi og umhverfissjónarmiðum og er endurskoðuð í lok árs um leið í takti við tækifæri og tíðaranda. „Barnadeildin á Bókasafni Hafnarfjarðar þótti svo fullkominn staður til afhendingar á gjöf enda býður bókasafnið upp á góða aðstöðu fyrir lestur, fræðslu, slökun, spjall og samveru fyrir nýbakaða foreldra og alla aldurshópa,“ segir í tilkynningu. Á póstkortinu er jafnframt QR kóði sem leiðir foreldra inn á sérstaka upplýsingasíðu á vef bæjarins með upplýsingum á bæði íslensku og ensku um þá þjónustu og möguleika sem standa börnum og fjölskyldum til boða í Hafnarfirði. Upplýsingar um söfn bæjarins, gönguleiðir, leikvelli, áhugaverða staði í Hafnarfirði, dagforeldra, leikskóla, viðburði og fleira gagnlegt enda Hafnarfjörður hafsjór möguleika til heilsueflingar, upplifunar og skemmtunar fyrir alla aldurshópa. Framtak sem kalli á gott flæði og samstarf Geitungarnir, nýsköpunar- og starfsþjálfun fyrir fólk með fötlun, spila stórt hlutverk í framkvæmd krúttkörfunnar. Nokkrar starfsstöðvar Hafnarfjarðarbæjar koma að framkvæmd krúttkörfunnar. Þar spila Geitungarnir stærsta hlutverkið. Hér með fulltrúa frá þjónustuveri Hafnarfjarðarbæjar og bókasafni. „Geitungarnir taka á móti innihaldi gjafar, sjá um pökkun í gjafakassa og afhendingu á gjöfunum til bókasafnsins þar sem starfsfólk Bókasafnsins tekur við og annast afhendinguna til foreldra. Mánaðarlega keyrir svo þjónustuver Hafnarfjarðarbæjar út lista með nýfæddum Hafnfirðingum, póstleggur kort og kemur að vinnslu kynningarefnis, innkaupum og öðrum ákvörðunum í samstarfi við fjölskyldu- og barnamálasvið og þjónustu- og þróunarsvið bæjarins,“ segir í tilkynningu. Krúttkarfan kalli þannig á gott flæði og samstarf á milli a.m.k. fimm starfsstöðva innan bæjarins og hefur ekki bara glatt nýbakaða foreldra heldur einnig skapað Geitungunum aukið tækifæri til atvinnu og fjölbreyttra verkefna.
Börn og uppeldi Hafnarfjörður Mest lesið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Kvefið gengur hraðar yfir með ColdZyme® Lífið samstarf Fleiri fréttir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Sjá meira