Fyrsta trans persóna veraldar Harry Potter Bjarki Sigurðsson skrifar 7. febrúar 2023 13:47 Sirona Ryan er fyrsta trans kona veraldar Harry Potter. Í nýjum tölvuleik um Hogwarts-skólann má finna fyrstu trans persónu veraldarinnar í kringum galdramanninn Harry Potter. J.K. Rowling, höfundur bókanna um Potter, hefur verið gagnrýnd fyrir að afneita tilvist trans fólks. Tölvuleikurinn Hogwarts Legacy kemur út seinna í vikunni og verður hægt að spila hann í öllum helstu leikjatölvum. Leikurinn gerist í sömu veröld og bækurnar og kvikmyndirnar um galdramanninn Harry Potter, nema á 19. öld. Einhverjir spilarar hafa fengið að prófa leikinn á undan öðrum og birt klippur af sér spila. Í leiknum má finna fyrstu trans persónu heimsins, bareigandann Sirona Ryan. Í leiknum segir Sirona að það hafi tekið samnemendur hennar í Hogwarts nokkurn tíma að átta sig á því að hún væri orðin norn og ekki lengur galdramaður eftir að hafa ekki hitt hana í nokkur ár. Þetta þykir afar merkilegt þar sem höfundur bókanna um Harry Potter, og þar með sú sem bjó til Hogwarts-skólann, J.K. Rowling, hefur verið gagnrýnd fyrir orðræðu sem mætti flokka sem hatur gegn trans fólki. Rowling kom hins vegar ekki nálægt gerð tölvuleiksins. Leikjavísir Hinsegin Málefni trans fólks Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið „Blessunarlega ekkert stoppaður af foreldrum mínum“ Tíska og hönnun Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Fleiri fréttir Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira
Tölvuleikurinn Hogwarts Legacy kemur út seinna í vikunni og verður hægt að spila hann í öllum helstu leikjatölvum. Leikurinn gerist í sömu veröld og bækurnar og kvikmyndirnar um galdramanninn Harry Potter, nema á 19. öld. Einhverjir spilarar hafa fengið að prófa leikinn á undan öðrum og birt klippur af sér spila. Í leiknum má finna fyrstu trans persónu heimsins, bareigandann Sirona Ryan. Í leiknum segir Sirona að það hafi tekið samnemendur hennar í Hogwarts nokkurn tíma að átta sig á því að hún væri orðin norn og ekki lengur galdramaður eftir að hafa ekki hitt hana í nokkur ár. Þetta þykir afar merkilegt þar sem höfundur bókanna um Harry Potter, og þar með sú sem bjó til Hogwarts-skólann, J.K. Rowling, hefur verið gagnrýnd fyrir orðræðu sem mætti flokka sem hatur gegn trans fólki. Rowling kom hins vegar ekki nálægt gerð tölvuleiksins.
Leikjavísir Hinsegin Málefni trans fólks Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið „Blessunarlega ekkert stoppaður af foreldrum mínum“ Tíska og hönnun Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Fleiri fréttir Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira