Fjölmörg bílslys seinni partinn Samúel Karl Ólason skrifar 6. febrúar 2023 20:44 Mikið var um óhöpp í umferðinni seinni partinn í dag og eru mörg þeirra rakin til hálku. Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynningar um fjölmörg bílslys seinni part dags. Þar á meðal var minnst fimm bíla árekstur á Kringlumýrarbraut við Bústaðaveg en mörg slysanna má rekja til mikillar hálku sem myndaðist í dag. Í dagbók lögreglunnar segir frá því að bíll hafi oltið á Hafnarfjarðarvegi við Arnarnesveg en engin slys hafi orðið á fólki. Sjúkrabílar voru þó sendir á vettvang þar sem bíll endaði á vegriði á Höfðabakka við Árbæjarsafn. Meiðsl á fólki voru tilkynnt til lögreglu og er það eina slíka tilfellið í dagbókinni. Í einu tilviki missti ökumaður stjórn á bíl sínum á Reykjanesbraut, við Staldrið, og lenti á vegriði. Annar lenti á vegriði á Hafnarfjarðarvegi við Kópavogslæk og er sá ökumaður sagður hafa misst stjórn á bílnum þar sem hann hafi ekki ekið eftir aðstæðum. Þá lenti einn bíll á umferðarskilti á Hafnarfjarðarvegi og enn einn bíll lenti á vegriði við Hamraborg en sá endaði utanvegar. Einnig barst tilkynning um umferðarslys á Fjallkonuvegi. Lögreglunni barst þar að auki tilkynning um umferðarslys á Sæbraut við Kringlumýrarbraut en sá ökumaður er grunaður um akstur undir áhrifum vímuefna. Hann hafði skömmu áður ekið á annan bíl en flúið af vettvangi. Maðurinn var handtekinn. Umferð Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir „Lúmsk hálka“ á höfuðborgarsvæðinu Nokkuð hefur verið um hálkuslys á höfuðborgarsvæðinu seinni partinn í dag. Vaktstjóri hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins sagði lúmska hálku hafa verið á götunum. 6. febrúar 2023 19:04 Gatnamótin eru aftur ljóslaus Umferðarljós á gatnamótum Laugavegs/Suðurlandsbrautar og Kringlumýrarbrautar biluðu aftur í dag. Þau höfðu verið óvirk um helgina og voru löguð í morgun. Sú viðgerð virðist ekki þó hafa haldið þar sem ljósin biluðu aftur í dag. 6. febrúar 2023 17:35 Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fleiri fréttir Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Sjá meira
Í dagbók lögreglunnar segir frá því að bíll hafi oltið á Hafnarfjarðarvegi við Arnarnesveg en engin slys hafi orðið á fólki. Sjúkrabílar voru þó sendir á vettvang þar sem bíll endaði á vegriði á Höfðabakka við Árbæjarsafn. Meiðsl á fólki voru tilkynnt til lögreglu og er það eina slíka tilfellið í dagbókinni. Í einu tilviki missti ökumaður stjórn á bíl sínum á Reykjanesbraut, við Staldrið, og lenti á vegriði. Annar lenti á vegriði á Hafnarfjarðarvegi við Kópavogslæk og er sá ökumaður sagður hafa misst stjórn á bílnum þar sem hann hafi ekki ekið eftir aðstæðum. Þá lenti einn bíll á umferðarskilti á Hafnarfjarðarvegi og enn einn bíll lenti á vegriði við Hamraborg en sá endaði utanvegar. Einnig barst tilkynning um umferðarslys á Fjallkonuvegi. Lögreglunni barst þar að auki tilkynning um umferðarslys á Sæbraut við Kringlumýrarbraut en sá ökumaður er grunaður um akstur undir áhrifum vímuefna. Hann hafði skömmu áður ekið á annan bíl en flúið af vettvangi. Maðurinn var handtekinn.
Umferð Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir „Lúmsk hálka“ á höfuðborgarsvæðinu Nokkuð hefur verið um hálkuslys á höfuðborgarsvæðinu seinni partinn í dag. Vaktstjóri hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins sagði lúmska hálku hafa verið á götunum. 6. febrúar 2023 19:04 Gatnamótin eru aftur ljóslaus Umferðarljós á gatnamótum Laugavegs/Suðurlandsbrautar og Kringlumýrarbrautar biluðu aftur í dag. Þau höfðu verið óvirk um helgina og voru löguð í morgun. Sú viðgerð virðist ekki þó hafa haldið þar sem ljósin biluðu aftur í dag. 6. febrúar 2023 17:35 Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fleiri fréttir Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Sjá meira
„Lúmsk hálka“ á höfuðborgarsvæðinu Nokkuð hefur verið um hálkuslys á höfuðborgarsvæðinu seinni partinn í dag. Vaktstjóri hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins sagði lúmska hálku hafa verið á götunum. 6. febrúar 2023 19:04
Gatnamótin eru aftur ljóslaus Umferðarljós á gatnamótum Laugavegs/Suðurlandsbrautar og Kringlumýrarbrautar biluðu aftur í dag. Þau höfðu verið óvirk um helgina og voru löguð í morgun. Sú viðgerð virðist ekki þó hafa haldið þar sem ljósin biluðu aftur í dag. 6. febrúar 2023 17:35