Stjörnulífið: Brúðkaup, flutningar og Kaupmannahöfn Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 6. febrúar 2023 11:35 Stjörnulífið er vikulegur fastur liður á Vísi Samsett/Instagram Fyrsta vika febrúarmánaðar hér á landi var full af frumsýningum og sýningaropnunum. Íslendingar eru þó alltaf á farandsfæti og voru margar tískuskvísur sem gerðu sér ferð til Kaupmannahafnar í tilefni af tískuvikunni. Bessastaðir voru opnir gestum um helgina í tilefni Safnanætur á Vetrarhátíð. Jón Jónsson var á meðal gesta. View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) Birgitta Líf hefur það gott á Ítalíu með kærastanum. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) Andrea Magnúsdóttir hönnuður fór á tískuvikuna í Kaupmannahöfn ásamt Ernu Hrund Hermannsdóttur og Aldísi Pálsdóttur ljósmyndara. View this post on Instagram A post shared by AndreA (@andreamagnus) Páll Óskar hélt uppi stuðingu fyrir Norðurljósahlaup Orkusölunnar á Listasafni Reykjavíkur. View this post on Instagram A post shared by Páll Óskar (@palloskar) Söng- og leikkonan Þórdís Björk er enn á bleiku skýi eftir frumsýningu Chicago. View this post on Instagram A post shared by DI SA (@thordisbjork) Sæmundur, Gunnar Skírnir og Patrekur Jamie fóru út saman. View this post on Instagram A post shared by Sæmundur (@saemunduur) Forsetahjónin mættu á þorralbótið á Álftanesi en Eliza sleppti því að smakka hákarl og hrútspunga. View this post on Instagram A post shared by Eliza Reid (@elizajeanreid) Langþráður draumur er að rætast hjá söngkonunni Siggu Ózk sem keppir í Söngvakeppninni í ár. View this post on Instagram A post shared by Sigga Ózk (@siggaozk) Úlfar keppir líka og er kominn með fiðring í magann. View this post on Instagram A post shared by U lfar Bjo rnsson (@ulfarviktor) Kristín og Stebbi Jak fóru á tónleika Krafts þar sem JAK bandið kom meðal annars fram. View this post on Instagram A post shared by Kristin Sif (@kristinbob) Sunneva Einars heimsótti Svíþjóð og Danmörku í vikunni. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Birna Rún Eiríksdóttir leikkona gifti sig í vikunni, í sömu viku og nýjasta mynd hennar Napóleonsskjölin var frumsýnd. View this post on Instagram A post shared by Birna Eiríksdóttir (@birnaruneiriks) Helgi Ómars fór á hátíðarforsýningu Napóleonsskjalanna. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Guðmundur Ingi Guðbrandsson ráðherra elskar baðkör. View this post on Instagram A post shared by Guðmundur Ingi Guðbrandsson (@mummigudbrands) Pálmar Ragnars fagnaði afmæli systur sinnar í Svíþjóð. View this post on Instagram A post shared by Pa lm r R gn rss n (@palmarragg) Leikkonan Íris Tanja birti nokkrar vel valdar myndir frá janúar. View this post on Instagram A post shared by Íris Tanja (@iristanja) Dansarinn Þyri Huld frumsýndi nýtt verk í Borgarleikhúsinu um helgina. View this post on Instagram A post shared by Thyri (@thyri_huld) Herra Hnetusmjör og Friðrik Dór frumfluttu nýtt lag í Idol þættinum á föstudag. View this post on Instagram A post shared by Herra Hnetusmjo r (@herrahnetusmjor) Bríet sýndi frá fatavalinu í Idol á Instagram síðu sinni. Hárið vakti mikla athygli í þættinum. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Birgitta og Daníel Ágúst voru bæði í grænu. View this post on Instagram A post shared by BIRGITTA HAUKDAL (@birgittahaukdal) Margrét Arnarsdóttir, Jelena Ćirić og Ásgeir Ásgeirsson spiluðu á safnanótt á Hönnunarsafni Íslands fyrir bæjarstjóra, ráðherra og aðra gesti. View this post on Instagram A post shared by Ho nnunarsafn I slands Museum of Design and Applied Art (@honnunarsafn) Hulda Vigdísardóttir eignaðist sitt fyrsta barn. View this post on Instagram A post shared by Hulda Vigdísardóttir (@vigdisardottir) Camilla Rut hefur komið sér fyrir í nýju íbúðinni sinni ásamt börnum sínum tveimur. View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) Stjörnulífið Samfélagsmiðlar Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Bessastaðir voru opnir gestum um helgina í tilefni Safnanætur á Vetrarhátíð. Jón Jónsson var á meðal gesta. View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) Birgitta Líf hefur það gott á Ítalíu með kærastanum. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) Andrea Magnúsdóttir hönnuður fór á tískuvikuna í Kaupmannahöfn ásamt Ernu Hrund Hermannsdóttur og Aldísi Pálsdóttur ljósmyndara. View this post on Instagram A post shared by AndreA (@andreamagnus) Páll Óskar hélt uppi stuðingu fyrir Norðurljósahlaup Orkusölunnar á Listasafni Reykjavíkur. View this post on Instagram A post shared by Páll Óskar (@palloskar) Söng- og leikkonan Þórdís Björk er enn á bleiku skýi eftir frumsýningu Chicago. View this post on Instagram A post shared by DI SA (@thordisbjork) Sæmundur, Gunnar Skírnir og Patrekur Jamie fóru út saman. View this post on Instagram A post shared by Sæmundur (@saemunduur) Forsetahjónin mættu á þorralbótið á Álftanesi en Eliza sleppti því að smakka hákarl og hrútspunga. View this post on Instagram A post shared by Eliza Reid (@elizajeanreid) Langþráður draumur er að rætast hjá söngkonunni Siggu Ózk sem keppir í Söngvakeppninni í ár. View this post on Instagram A post shared by Sigga Ózk (@siggaozk) Úlfar keppir líka og er kominn með fiðring í magann. View this post on Instagram A post shared by U lfar Bjo rnsson (@ulfarviktor) Kristín og Stebbi Jak fóru á tónleika Krafts þar sem JAK bandið kom meðal annars fram. View this post on Instagram A post shared by Kristin Sif (@kristinbob) Sunneva Einars heimsótti Svíþjóð og Danmörku í vikunni. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Birna Rún Eiríksdóttir leikkona gifti sig í vikunni, í sömu viku og nýjasta mynd hennar Napóleonsskjölin var frumsýnd. View this post on Instagram A post shared by Birna Eiríksdóttir (@birnaruneiriks) Helgi Ómars fór á hátíðarforsýningu Napóleonsskjalanna. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Guðmundur Ingi Guðbrandsson ráðherra elskar baðkör. View this post on Instagram A post shared by Guðmundur Ingi Guðbrandsson (@mummigudbrands) Pálmar Ragnars fagnaði afmæli systur sinnar í Svíþjóð. View this post on Instagram A post shared by Pa lm r R gn rss n (@palmarragg) Leikkonan Íris Tanja birti nokkrar vel valdar myndir frá janúar. View this post on Instagram A post shared by Íris Tanja (@iristanja) Dansarinn Þyri Huld frumsýndi nýtt verk í Borgarleikhúsinu um helgina. View this post on Instagram A post shared by Thyri (@thyri_huld) Herra Hnetusmjör og Friðrik Dór frumfluttu nýtt lag í Idol þættinum á föstudag. View this post on Instagram A post shared by Herra Hnetusmjo r (@herrahnetusmjor) Bríet sýndi frá fatavalinu í Idol á Instagram síðu sinni. Hárið vakti mikla athygli í þættinum. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Birgitta og Daníel Ágúst voru bæði í grænu. View this post on Instagram A post shared by BIRGITTA HAUKDAL (@birgittahaukdal) Margrét Arnarsdóttir, Jelena Ćirić og Ásgeir Ásgeirsson spiluðu á safnanótt á Hönnunarsafni Íslands fyrir bæjarstjóra, ráðherra og aðra gesti. View this post on Instagram A post shared by Ho nnunarsafn I slands Museum of Design and Applied Art (@honnunarsafn) Hulda Vigdísardóttir eignaðist sitt fyrsta barn. View this post on Instagram A post shared by Hulda Vigdísardóttir (@vigdisardottir) Camilla Rut hefur komið sér fyrir í nýju íbúðinni sinni ásamt börnum sínum tveimur. View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut)
Stjörnulífið Samfélagsmiðlar Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira