Giannis með þrefalda tvennu í sjöunda sigri Bucks í röð Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. febrúar 2023 09:32 Giannis Antetokounmpo var allt í öllu í sóknarleik Milwaukee Bucks í nótt. Stacy Revere/Getty Images Giannis Antetokounmpo skilaði þrefaldri tvennu fyrir Milwaukee Bucks er liðið vann nauman átta stiga sigur gegn Miami Heat í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Lokatölur 123-115, en þetta var sjöundi sigur Mailwaukee liðsins í röð og sá níundi af seinustu tíu leikjum. Heimamenn í Milwaukee byrjuðu betur og leiddu með átta stigum að loknum fyrsta leikhluta. Gestirnir frá Miami snéru taflinu þó við í öðrum leikhluta og jöfnuðu metin áður en flautað var til hálfleiks, staðan 62-62 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Áfram ríkti jafnræði með liðunum í síðari hálfleik og heimamenn höfðu aðeins tveggja stiga forystu að loknum þriðja leikhluta. Milwaukee liðið náði loks að slíta sig frá gestunum á seinustu þremur mínútum leiksins og vann að lokum góðan átta stiga sigur, 123-115. Giannis Antetokounmpo var stigahæsti maður vallarins með 35 stig fyrir Bucks, en hann tók einnig 15 fráköst og gaf 11 stoðsendingar. Í liði Miami Heat var Jimmy Butler atkvæðamestur með 32 stig. Giannis’ triple-double led the charge and his huge slam late sealed the win for the @Bucks at home!For more: https://t.co/YfWXkZJEWFGiannis: 35 PTS, 15 REB, 11 ASTMiddleton: 24 PTS, 7 REBButler: 32 PTS, 8 REB pic.twitter.com/ggRpj7fnAN— NBA (@NBA) February 5, 2023 Úrslit næturinnar Washington Wizards 123-125 Brooklyn Nets Los Angeles Lakers 126-131 New Orleans Pelicans Phoenix Suns 116-100 Detroit Pistons Los Angeles Clippers 134-128 New York Knicks Portland Trailblazers 121-129 Chicago Bulls Miami Heat 115-123 Milwaukee Bucks Houston Rockets 121-153 Oklahoma City Thunder Dallas Mavericks 113-119 Golden State Warriors Atlanta Hawks 108-128 Denver Nuggets NBA Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Enski boltinn Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Körfubolti Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Enski boltinn Fleiri fréttir „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Tryggvi með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Sjá meira
Heimamenn í Milwaukee byrjuðu betur og leiddu með átta stigum að loknum fyrsta leikhluta. Gestirnir frá Miami snéru taflinu þó við í öðrum leikhluta og jöfnuðu metin áður en flautað var til hálfleiks, staðan 62-62 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Áfram ríkti jafnræði með liðunum í síðari hálfleik og heimamenn höfðu aðeins tveggja stiga forystu að loknum þriðja leikhluta. Milwaukee liðið náði loks að slíta sig frá gestunum á seinustu þremur mínútum leiksins og vann að lokum góðan átta stiga sigur, 123-115. Giannis Antetokounmpo var stigahæsti maður vallarins með 35 stig fyrir Bucks, en hann tók einnig 15 fráköst og gaf 11 stoðsendingar. Í liði Miami Heat var Jimmy Butler atkvæðamestur með 32 stig. Giannis’ triple-double led the charge and his huge slam late sealed the win for the @Bucks at home!For more: https://t.co/YfWXkZJEWFGiannis: 35 PTS, 15 REB, 11 ASTMiddleton: 24 PTS, 7 REBButler: 32 PTS, 8 REB pic.twitter.com/ggRpj7fnAN— NBA (@NBA) February 5, 2023 Úrslit næturinnar Washington Wizards 123-125 Brooklyn Nets Los Angeles Lakers 126-131 New Orleans Pelicans Phoenix Suns 116-100 Detroit Pistons Los Angeles Clippers 134-128 New York Knicks Portland Trailblazers 121-129 Chicago Bulls Miami Heat 115-123 Milwaukee Bucks Houston Rockets 121-153 Oklahoma City Thunder Dallas Mavericks 113-119 Golden State Warriors Atlanta Hawks 108-128 Denver Nuggets
Washington Wizards 123-125 Brooklyn Nets Los Angeles Lakers 126-131 New Orleans Pelicans Phoenix Suns 116-100 Detroit Pistons Los Angeles Clippers 134-128 New York Knicks Portland Trailblazers 121-129 Chicago Bulls Miami Heat 115-123 Milwaukee Bucks Houston Rockets 121-153 Oklahoma City Thunder Dallas Mavericks 113-119 Golden State Warriors Atlanta Hawks 108-128 Denver Nuggets
NBA Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Enski boltinn Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Körfubolti Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Enski boltinn Fleiri fréttir „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Tryggvi með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Sjá meira