Giannis með þrefalda tvennu í sjöunda sigri Bucks í röð Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. febrúar 2023 09:32 Giannis Antetokounmpo var allt í öllu í sóknarleik Milwaukee Bucks í nótt. Stacy Revere/Getty Images Giannis Antetokounmpo skilaði þrefaldri tvennu fyrir Milwaukee Bucks er liðið vann nauman átta stiga sigur gegn Miami Heat í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Lokatölur 123-115, en þetta var sjöundi sigur Mailwaukee liðsins í röð og sá níundi af seinustu tíu leikjum. Heimamenn í Milwaukee byrjuðu betur og leiddu með átta stigum að loknum fyrsta leikhluta. Gestirnir frá Miami snéru taflinu þó við í öðrum leikhluta og jöfnuðu metin áður en flautað var til hálfleiks, staðan 62-62 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Áfram ríkti jafnræði með liðunum í síðari hálfleik og heimamenn höfðu aðeins tveggja stiga forystu að loknum þriðja leikhluta. Milwaukee liðið náði loks að slíta sig frá gestunum á seinustu þremur mínútum leiksins og vann að lokum góðan átta stiga sigur, 123-115. Giannis Antetokounmpo var stigahæsti maður vallarins með 35 stig fyrir Bucks, en hann tók einnig 15 fráköst og gaf 11 stoðsendingar. Í liði Miami Heat var Jimmy Butler atkvæðamestur með 32 stig. Giannis’ triple-double led the charge and his huge slam late sealed the win for the @Bucks at home!For more: https://t.co/YfWXkZJEWFGiannis: 35 PTS, 15 REB, 11 ASTMiddleton: 24 PTS, 7 REBButler: 32 PTS, 8 REB pic.twitter.com/ggRpj7fnAN— NBA (@NBA) February 5, 2023 Úrslit næturinnar Washington Wizards 123-125 Brooklyn Nets Los Angeles Lakers 126-131 New Orleans Pelicans Phoenix Suns 116-100 Detroit Pistons Los Angeles Clippers 134-128 New York Knicks Portland Trailblazers 121-129 Chicago Bulls Miami Heat 115-123 Milwaukee Bucks Houston Rockets 121-153 Oklahoma City Thunder Dallas Mavericks 113-119 Golden State Warriors Atlanta Hawks 108-128 Denver Nuggets NBA Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fleiri fréttir Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Sjá meira
Heimamenn í Milwaukee byrjuðu betur og leiddu með átta stigum að loknum fyrsta leikhluta. Gestirnir frá Miami snéru taflinu þó við í öðrum leikhluta og jöfnuðu metin áður en flautað var til hálfleiks, staðan 62-62 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Áfram ríkti jafnræði með liðunum í síðari hálfleik og heimamenn höfðu aðeins tveggja stiga forystu að loknum þriðja leikhluta. Milwaukee liðið náði loks að slíta sig frá gestunum á seinustu þremur mínútum leiksins og vann að lokum góðan átta stiga sigur, 123-115. Giannis Antetokounmpo var stigahæsti maður vallarins með 35 stig fyrir Bucks, en hann tók einnig 15 fráköst og gaf 11 stoðsendingar. Í liði Miami Heat var Jimmy Butler atkvæðamestur með 32 stig. Giannis’ triple-double led the charge and his huge slam late sealed the win for the @Bucks at home!For more: https://t.co/YfWXkZJEWFGiannis: 35 PTS, 15 REB, 11 ASTMiddleton: 24 PTS, 7 REBButler: 32 PTS, 8 REB pic.twitter.com/ggRpj7fnAN— NBA (@NBA) February 5, 2023 Úrslit næturinnar Washington Wizards 123-125 Brooklyn Nets Los Angeles Lakers 126-131 New Orleans Pelicans Phoenix Suns 116-100 Detroit Pistons Los Angeles Clippers 134-128 New York Knicks Portland Trailblazers 121-129 Chicago Bulls Miami Heat 115-123 Milwaukee Bucks Houston Rockets 121-153 Oklahoma City Thunder Dallas Mavericks 113-119 Golden State Warriors Atlanta Hawks 108-128 Denver Nuggets
Washington Wizards 123-125 Brooklyn Nets Los Angeles Lakers 126-131 New Orleans Pelicans Phoenix Suns 116-100 Detroit Pistons Los Angeles Clippers 134-128 New York Knicks Portland Trailblazers 121-129 Chicago Bulls Miami Heat 115-123 Milwaukee Bucks Houston Rockets 121-153 Oklahoma City Thunder Dallas Mavericks 113-119 Golden State Warriors Atlanta Hawks 108-128 Denver Nuggets
NBA Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fleiri fréttir Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Sjá meira