Tveir handteknir fyrir að myrða sex úr sömu fjölskyldu Árni Sæberg skrifar 3. febrúar 2023 22:25 Noah David Beard er í haldi lögreglu. Angel Uriarte er undir læknishöndum eftir að hafa særst í skotbardaga við lögreglu. Lögreglan í Tulare/AP Tveir karlmenn hafa verið handteknir í tengslum við morð sex einstaklinga úr sömu fjölskyldu í smábænum Goshen í Kaliforníu í janúar. Meðal þeirra myrtu voru tíu mánaða gamalt barn og sextán ára móðir þess. Þann átjánda janúar voru sex einstaklingar myrtir í bænum Goshen í Tulare-sýslu í Kaliforníu. Lögreglan í Tulara gaf það út samdægurs að svo virtist sem morðin hafi verið aftökur í tengslum við átök glæpagengja. Tíu mánaða gamalt barn var á meðal hinna látnu, sextán ára gömul móðir þess, amma barnsins og langamma þess auk tveggja karlmanna í fjölskyldunni. Lögreglan taldi sig frá upphafi hafa vísbendingar um þá sem báru ábyrgð á voðaverkunum og nú hafa tveir verið handteknir í tengslum við þau. Í frétt AP um málið segir að á blaðamannafundi í dag hafi komið fram að mennirnir tveir hafi verið undir stöðugu eftirliti lögreglu frá 23. janúar síðastliðnum. Lögreglan hafi svo látið til skarar skríða snemma í dag og handtekið mennina í heimahúsi eftir skotbardaga. Haft er eftir lögreglustjóranum Mike Boureaux að hinn 25 ára gamli Noah David Beard sé í haldi lögreglu og að hinn Angel Uriarte, 35 fimm ára, hafi særst í skotbardaganum og sé í aðgerð. Ástand hans sé stöðugt og búist sé við því að hann lifi af. „Ég er ánægður með að við höfum náð að koma þessum tveimur mönnum á bak við lás og slá,“ er haft eftir Boudreaux. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Erlend sakamál Tengdar fréttir Fjórir ættliðir myrtir í smábæ í Kalíforníu Sex manneskjur allar nema ein úr sömu fjölskyldu voru skotnar til bana í smábæ í Kalíforníu í Bandaríkjunum í fyrradag. 18. janúar 2023 07:45 Mest lesið Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Hefur áhyggjur af rekstri skólans Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Erlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Erlent „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Hreindýr í sjónum við Djúpavog Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Fleiri fréttir Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Sjá meira
Þann átjánda janúar voru sex einstaklingar myrtir í bænum Goshen í Tulare-sýslu í Kaliforníu. Lögreglan í Tulara gaf það út samdægurs að svo virtist sem morðin hafi verið aftökur í tengslum við átök glæpagengja. Tíu mánaða gamalt barn var á meðal hinna látnu, sextán ára gömul móðir þess, amma barnsins og langamma þess auk tveggja karlmanna í fjölskyldunni. Lögreglan taldi sig frá upphafi hafa vísbendingar um þá sem báru ábyrgð á voðaverkunum og nú hafa tveir verið handteknir í tengslum við þau. Í frétt AP um málið segir að á blaðamannafundi í dag hafi komið fram að mennirnir tveir hafi verið undir stöðugu eftirliti lögreglu frá 23. janúar síðastliðnum. Lögreglan hafi svo látið til skarar skríða snemma í dag og handtekið mennina í heimahúsi eftir skotbardaga. Haft er eftir lögreglustjóranum Mike Boureaux að hinn 25 ára gamli Noah David Beard sé í haldi lögreglu og að hinn Angel Uriarte, 35 fimm ára, hafi særst í skotbardaganum og sé í aðgerð. Ástand hans sé stöðugt og búist sé við því að hann lifi af. „Ég er ánægður með að við höfum náð að koma þessum tveimur mönnum á bak við lás og slá,“ er haft eftir Boudreaux.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Erlend sakamál Tengdar fréttir Fjórir ættliðir myrtir í smábæ í Kalíforníu Sex manneskjur allar nema ein úr sömu fjölskyldu voru skotnar til bana í smábæ í Kalíforníu í Bandaríkjunum í fyrradag. 18. janúar 2023 07:45 Mest lesið Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Hefur áhyggjur af rekstri skólans Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Erlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Erlent „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Hreindýr í sjónum við Djúpavog Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Fleiri fréttir Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Sjá meira
Fjórir ættliðir myrtir í smábæ í Kalíforníu Sex manneskjur allar nema ein úr sömu fjölskyldu voru skotnar til bana í smábæ í Kalíforníu í Bandaríkjunum í fyrradag. 18. janúar 2023 07:45