Tveir handteknir fyrir að myrða sex úr sömu fjölskyldu Árni Sæberg skrifar 3. febrúar 2023 22:25 Noah David Beard er í haldi lögreglu. Angel Uriarte er undir læknishöndum eftir að hafa særst í skotbardaga við lögreglu. Lögreglan í Tulare/AP Tveir karlmenn hafa verið handteknir í tengslum við morð sex einstaklinga úr sömu fjölskyldu í smábænum Goshen í Kaliforníu í janúar. Meðal þeirra myrtu voru tíu mánaða gamalt barn og sextán ára móðir þess. Þann átjánda janúar voru sex einstaklingar myrtir í bænum Goshen í Tulare-sýslu í Kaliforníu. Lögreglan í Tulara gaf það út samdægurs að svo virtist sem morðin hafi verið aftökur í tengslum við átök glæpagengja. Tíu mánaða gamalt barn var á meðal hinna látnu, sextán ára gömul móðir þess, amma barnsins og langamma þess auk tveggja karlmanna í fjölskyldunni. Lögreglan taldi sig frá upphafi hafa vísbendingar um þá sem báru ábyrgð á voðaverkunum og nú hafa tveir verið handteknir í tengslum við þau. Í frétt AP um málið segir að á blaðamannafundi í dag hafi komið fram að mennirnir tveir hafi verið undir stöðugu eftirliti lögreglu frá 23. janúar síðastliðnum. Lögreglan hafi svo látið til skarar skríða snemma í dag og handtekið mennina í heimahúsi eftir skotbardaga. Haft er eftir lögreglustjóranum Mike Boureaux að hinn 25 ára gamli Noah David Beard sé í haldi lögreglu og að hinn Angel Uriarte, 35 fimm ára, hafi særst í skotbardaganum og sé í aðgerð. Ástand hans sé stöðugt og búist sé við því að hann lifi af. „Ég er ánægður með að við höfum náð að koma þessum tveimur mönnum á bak við lás og slá,“ er haft eftir Boudreaux. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Erlend sakamál Tengdar fréttir Fjórir ættliðir myrtir í smábæ í Kalíforníu Sex manneskjur allar nema ein úr sömu fjölskyldu voru skotnar til bana í smábæ í Kalíforníu í Bandaríkjunum í fyrradag. 18. janúar 2023 07:45 Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Innlent Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Erlent Fleiri fréttir Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Sjá meira
Þann átjánda janúar voru sex einstaklingar myrtir í bænum Goshen í Tulare-sýslu í Kaliforníu. Lögreglan í Tulara gaf það út samdægurs að svo virtist sem morðin hafi verið aftökur í tengslum við átök glæpagengja. Tíu mánaða gamalt barn var á meðal hinna látnu, sextán ára gömul móðir þess, amma barnsins og langamma þess auk tveggja karlmanna í fjölskyldunni. Lögreglan taldi sig frá upphafi hafa vísbendingar um þá sem báru ábyrgð á voðaverkunum og nú hafa tveir verið handteknir í tengslum við þau. Í frétt AP um málið segir að á blaðamannafundi í dag hafi komið fram að mennirnir tveir hafi verið undir stöðugu eftirliti lögreglu frá 23. janúar síðastliðnum. Lögreglan hafi svo látið til skarar skríða snemma í dag og handtekið mennina í heimahúsi eftir skotbardaga. Haft er eftir lögreglustjóranum Mike Boureaux að hinn 25 ára gamli Noah David Beard sé í haldi lögreglu og að hinn Angel Uriarte, 35 fimm ára, hafi særst í skotbardaganum og sé í aðgerð. Ástand hans sé stöðugt og búist sé við því að hann lifi af. „Ég er ánægður með að við höfum náð að koma þessum tveimur mönnum á bak við lás og slá,“ er haft eftir Boudreaux.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Erlend sakamál Tengdar fréttir Fjórir ættliðir myrtir í smábæ í Kalíforníu Sex manneskjur allar nema ein úr sömu fjölskyldu voru skotnar til bana í smábæ í Kalíforníu í Bandaríkjunum í fyrradag. 18. janúar 2023 07:45 Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Innlent Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Erlent Fleiri fréttir Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Sjá meira
Fjórir ættliðir myrtir í smábæ í Kalíforníu Sex manneskjur allar nema ein úr sömu fjölskyldu voru skotnar til bana í smábæ í Kalíforníu í Bandaríkjunum í fyrradag. 18. janúar 2023 07:45