Herra Hnetusmjör og Friðrik Dór sameinast í nýju lagi Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 3. febrúar 2023 14:31 Herra Hnetusmjör og Friðrik Dór leiða saman hesta sína í laginu „Vinn við það“. Vísir/Vilhelm- Tveir af vinsælustu tónlistarmönnum landsins, Herra Hnetusmjör og Friðrik Dór, leiða saman hesta sína í laginu „Vinn við það“ sem kom út nú á miðnætti. Lagið gæti auðveldlega orðið einn af stórsmellum ársins. „Við Þormóður erum búnir að sitja á þessu lagi í smá tíma núna,“ sagði Herra Hnetusmjör í viðtali í Brennslunni í morgun. Hann á þá við Þormóð Eiríksson, einn vinsælasta pródúsent landsins. Þeir félagar voru ekki alveg vissir hvað þeir vildu gera við þetta lag. Að lokum ákváðu þeir að fá einn vinsælasta söngvara landsins, Friðrik Dór, til þess að vera með þeim í laginu. Í dýpri kantinum „Beisiklí fjallar lagið um smá togstreitu. Þetta er svona í dýpri kantinum miðað við mig. Ég er ekkert að gera upp einhver mál. En þetta er svona smá togstreita og svo er boðskapurinn að halda áfram,“ lýsir Herra Hnetusmjör. Herra Hnetusmjör gaf út óvenju fá lög á síðasta ári. Hann segir þó að þetta lag sé aðeins byrjunin á stóru útgáfuári hjá honum. Hér fyrir neðan má hlusta á lagið í heild sinni en það er einnig aðgengilegt á streymisveitunni Spotify. Klippa: Vinn við það - Herra Hnetusmjör og Friðrik Dór „Það er eiginlega gott fyrir keppendur að mitt atkvæði gildir „nada“ í kvöld“ Þrátt fyrir að hafa gefið út fá lög undanfarin misseri, hefur Herra Hnetusmjör haft í nógu að snúast. Hann hefur undanfarna mánuði setið í dómnefnd Idolsins, ásamt þeim Birgittu Haukdal, Bríeti og Daníel Ágústi. Í kvöld fara fram fjögurra manna úrslit í Idolhöllinni. Einn keppandinn, Símon Grétar, lægst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur og ætlar að flytja lagið Vangaveltur eftir Herra Hnetusmjör. „Það er náttúrlega auka pressa. Ég þekki hvert andartak í laginu, enda samdi ég það með honum Ásgeiri Orra. Ég er ógeðslega spenntur. Ef ég þyrfti að óska mér einhvern Idol keppanda að taka eitthvað lag, þá væri það Símon að taka Vangaveltur. Það er eiginlega bara gott fyrir keppendur að mitt atkvæði gildir „nada“ í kvöld, það er þjóðin sem kýs.“ Hér fyrir neðan má hlusta á viðtalið við Herra Hnetusmjör í heild sinni. Klippa: Brennslan - Herra Hnetusmjör og Þormóður Tónlist Idol Brennslan FM957 Tengdar fréttir Herra Hnetusmjör rétti ungum aðdáanda derhúfu fulla af peningaseðlum Það var ótrúlega góð stemning í Hljómskálagarðinum á Menningarnótt þegar Herra Hnetusmjör steig á svið. Rapparinn tók alla sína helstu slagara og áhorfendur dönsuðu með. 26. ágúst 2022 13:31 Herra Hnetusmjör tryllti brekkuna á Landsmóti Um sjö þúsund manns eru nú í áhorfendabrekkunni á Landsmóti hestamanna á Gaddstaðaflötum á Hellu. Blíðskaparveður hefur verið í allan dag, sem var kærkomið eftir rigningu og rok gærdagsins. 8. júlí 2022 21:03 Herra Hnetusmjör er fyrsti Idol-dómarinn Stöð 2 hóf um helgina leit að nýrri íslenskri Idol-stjörnu. Sett hefur verið í loftið skráningarsíða fyrir áhugasama og undirbúningur að nýrri þáttaröð Idol, sem fer í loftið í haust, er formlega hafinn. Seinna í sumar munu fara fram áheyrnarprufur út um allt land. 20. júní 2022 08:00 Emmsjé Gauti og Herra Hnetusmjör gefa út nýtt lag: „Það er alveg kominn tími á smá fokking stemningu“ Tveir vinsælustu rapparar landsins, þeir Emmsjé Gauti og Herra Hnetusmjör leiða saman hesta sína í laginu Hálfa milljón sem kom út í dag. Því er spáð að lagið verði einn af stærri sumarsmellum ársins 2022. 22. apríl 2022 13:30 Mest lesið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Riddarar kærleikans í hringferð um landið Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Fleiri fréttir Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni Sjá meira
„Við Þormóður erum búnir að sitja á þessu lagi í smá tíma núna,“ sagði Herra Hnetusmjör í viðtali í Brennslunni í morgun. Hann á þá við Þormóð Eiríksson, einn vinsælasta pródúsent landsins. Þeir félagar voru ekki alveg vissir hvað þeir vildu gera við þetta lag. Að lokum ákváðu þeir að fá einn vinsælasta söngvara landsins, Friðrik Dór, til þess að vera með þeim í laginu. Í dýpri kantinum „Beisiklí fjallar lagið um smá togstreitu. Þetta er svona í dýpri kantinum miðað við mig. Ég er ekkert að gera upp einhver mál. En þetta er svona smá togstreita og svo er boðskapurinn að halda áfram,“ lýsir Herra Hnetusmjör. Herra Hnetusmjör gaf út óvenju fá lög á síðasta ári. Hann segir þó að þetta lag sé aðeins byrjunin á stóru útgáfuári hjá honum. Hér fyrir neðan má hlusta á lagið í heild sinni en það er einnig aðgengilegt á streymisveitunni Spotify. Klippa: Vinn við það - Herra Hnetusmjör og Friðrik Dór „Það er eiginlega gott fyrir keppendur að mitt atkvæði gildir „nada“ í kvöld“ Þrátt fyrir að hafa gefið út fá lög undanfarin misseri, hefur Herra Hnetusmjör haft í nógu að snúast. Hann hefur undanfarna mánuði setið í dómnefnd Idolsins, ásamt þeim Birgittu Haukdal, Bríeti og Daníel Ágústi. Í kvöld fara fram fjögurra manna úrslit í Idolhöllinni. Einn keppandinn, Símon Grétar, lægst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur og ætlar að flytja lagið Vangaveltur eftir Herra Hnetusmjör. „Það er náttúrlega auka pressa. Ég þekki hvert andartak í laginu, enda samdi ég það með honum Ásgeiri Orra. Ég er ógeðslega spenntur. Ef ég þyrfti að óska mér einhvern Idol keppanda að taka eitthvað lag, þá væri það Símon að taka Vangaveltur. Það er eiginlega bara gott fyrir keppendur að mitt atkvæði gildir „nada“ í kvöld, það er þjóðin sem kýs.“ Hér fyrir neðan má hlusta á viðtalið við Herra Hnetusmjör í heild sinni. Klippa: Brennslan - Herra Hnetusmjör og Þormóður
Tónlist Idol Brennslan FM957 Tengdar fréttir Herra Hnetusmjör rétti ungum aðdáanda derhúfu fulla af peningaseðlum Það var ótrúlega góð stemning í Hljómskálagarðinum á Menningarnótt þegar Herra Hnetusmjör steig á svið. Rapparinn tók alla sína helstu slagara og áhorfendur dönsuðu með. 26. ágúst 2022 13:31 Herra Hnetusmjör tryllti brekkuna á Landsmóti Um sjö þúsund manns eru nú í áhorfendabrekkunni á Landsmóti hestamanna á Gaddstaðaflötum á Hellu. Blíðskaparveður hefur verið í allan dag, sem var kærkomið eftir rigningu og rok gærdagsins. 8. júlí 2022 21:03 Herra Hnetusmjör er fyrsti Idol-dómarinn Stöð 2 hóf um helgina leit að nýrri íslenskri Idol-stjörnu. Sett hefur verið í loftið skráningarsíða fyrir áhugasama og undirbúningur að nýrri þáttaröð Idol, sem fer í loftið í haust, er formlega hafinn. Seinna í sumar munu fara fram áheyrnarprufur út um allt land. 20. júní 2022 08:00 Emmsjé Gauti og Herra Hnetusmjör gefa út nýtt lag: „Það er alveg kominn tími á smá fokking stemningu“ Tveir vinsælustu rapparar landsins, þeir Emmsjé Gauti og Herra Hnetusmjör leiða saman hesta sína í laginu Hálfa milljón sem kom út í dag. Því er spáð að lagið verði einn af stærri sumarsmellum ársins 2022. 22. apríl 2022 13:30 Mest lesið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Riddarar kærleikans í hringferð um landið Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Fleiri fréttir Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni Sjá meira
Herra Hnetusmjör rétti ungum aðdáanda derhúfu fulla af peningaseðlum Það var ótrúlega góð stemning í Hljómskálagarðinum á Menningarnótt þegar Herra Hnetusmjör steig á svið. Rapparinn tók alla sína helstu slagara og áhorfendur dönsuðu með. 26. ágúst 2022 13:31
Herra Hnetusmjör tryllti brekkuna á Landsmóti Um sjö þúsund manns eru nú í áhorfendabrekkunni á Landsmóti hestamanna á Gaddstaðaflötum á Hellu. Blíðskaparveður hefur verið í allan dag, sem var kærkomið eftir rigningu og rok gærdagsins. 8. júlí 2022 21:03
Herra Hnetusmjör er fyrsti Idol-dómarinn Stöð 2 hóf um helgina leit að nýrri íslenskri Idol-stjörnu. Sett hefur verið í loftið skráningarsíða fyrir áhugasama og undirbúningur að nýrri þáttaröð Idol, sem fer í loftið í haust, er formlega hafinn. Seinna í sumar munu fara fram áheyrnarprufur út um allt land. 20. júní 2022 08:00
Emmsjé Gauti og Herra Hnetusmjör gefa út nýtt lag: „Það er alveg kominn tími á smá fokking stemningu“ Tveir vinsælustu rapparar landsins, þeir Emmsjé Gauti og Herra Hnetusmjör leiða saman hesta sína í laginu Hálfa milljón sem kom út í dag. Því er spáð að lagið verði einn af stærri sumarsmellum ársins 2022. 22. apríl 2022 13:30