Sló stjörnu Cleveland í punginn og allt varð vitlaust í NBA í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. febrúar 2023 11:30 Dillon Brooks og Donovan Mitchell slógust í NBA-deildinni í nótt. Getty/ Jason Miller Donovan Mitchell og Dillon Brooks voru báðir sendir snemma í sturtu í NBA-deildinni í körfubolta í nótt eftir að deilur þeirra urðu upphafið að slagsmálum í leik Cleveland Cavaliers og Memphis Grizzlies. Það má sjá atvikið í fréttinni. Brooks sló Mitchell í punginn eftir að hafa dottið í gólfið en Mitchell svaraði með því að kasta í hann boltanum og í framhaldinu brutust út slagsmál. Donovan Mitchell sounds off on his altercation with Dillon Brooks. pic.twitter.com/6Yup6EyzP9— SportsCenter (@SportsCenter) February 3, 2023 Donovan Mitchell fékk brottrekstrarvillu fyrir að kasta boltanum í Brooks en Brooks var rekinn út fyrir punghöggið. Atvikið gerðist þegar 5:48 voru eftir af leiknum og Cavaliers liðið var 81-76 yfir. Cavaliers vann leikinn á endanum 128-113. "Him and I have had our personal battles for years. Quite frankly, I've been busting his ass for years."Donovan Mitchell on Dillon Brooks(via @cwmwrites)pic.twitter.com/pnDvLaROnJ— Bleacher Report (@BleacherReport) February 3, 2023 Mitchell er stjörnuleikmaður Cleveland en átti skelfilegan dag, skoraði aðeins 6 stig á 22 mínútum og klikkaði á 9 af 11 skotum sínum. Brooks var með 9 stig á 40 prósent skotnýtingu á sínum 22 mínútum. Mitchell drullaði yfir Brooks eftir leikinn og kallaði hann óheiðarlegan leikmann. „Svona er hann bara. Við höfum séð það margoft í þessari deild. Ég og hann höfum átt í persónulegu stríði í mörg ár,“ sagði Donovan Mitchell. Það má sjá atvikið hér fyrir neðan. Donovan Mitchell and Dillon Brooks tussle in Cleveland @BleacherReport pic.twitter.com/z5le7GOYt2— The Athletic (@TheAthletic) February 3, 2023 NBA Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fleiri fréttir Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Sjá meira
Brooks sló Mitchell í punginn eftir að hafa dottið í gólfið en Mitchell svaraði með því að kasta í hann boltanum og í framhaldinu brutust út slagsmál. Donovan Mitchell sounds off on his altercation with Dillon Brooks. pic.twitter.com/6Yup6EyzP9— SportsCenter (@SportsCenter) February 3, 2023 Donovan Mitchell fékk brottrekstrarvillu fyrir að kasta boltanum í Brooks en Brooks var rekinn út fyrir punghöggið. Atvikið gerðist þegar 5:48 voru eftir af leiknum og Cavaliers liðið var 81-76 yfir. Cavaliers vann leikinn á endanum 128-113. "Him and I have had our personal battles for years. Quite frankly, I've been busting his ass for years."Donovan Mitchell on Dillon Brooks(via @cwmwrites)pic.twitter.com/pnDvLaROnJ— Bleacher Report (@BleacherReport) February 3, 2023 Mitchell er stjörnuleikmaður Cleveland en átti skelfilegan dag, skoraði aðeins 6 stig á 22 mínútum og klikkaði á 9 af 11 skotum sínum. Brooks var með 9 stig á 40 prósent skotnýtingu á sínum 22 mínútum. Mitchell drullaði yfir Brooks eftir leikinn og kallaði hann óheiðarlegan leikmann. „Svona er hann bara. Við höfum séð það margoft í þessari deild. Ég og hann höfum átt í persónulegu stríði í mörg ár,“ sagði Donovan Mitchell. Það má sjá atvikið hér fyrir neðan. Donovan Mitchell and Dillon Brooks tussle in Cleveland @BleacherReport pic.twitter.com/z5le7GOYt2— The Athletic (@TheAthletic) February 3, 2023
NBA Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fleiri fréttir Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Sjá meira