Villibráð venjulega fólksins: „Þín bíða skilaboð á Heilsuveru“ Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 2. febrúar 2023 15:37 Netverjar hér á landi hafa tekið upp á því að spila leikinn „Villibráð venjulega fólksins“ og er útkoman vægast sagt spaugileg. samsett Vinsæla kvikmyndin Villibráð fjallar um vinahóp sem hittist og ákveður að deila öllum skilaboðum og símtölum sem berast með restinni af hópnum. Krassandi skilaboð setja allt á hliðina og verður ljóst að þetta er stórhættulegur leikur. Nú hafa netverjar hér á landi tekið upp á því að spila leikinn „Villibráð venjulega fólksins“ og er útkoman vægast sagt spaugileg. Það var Eiríkur Hjálmarsson sem hóf leikinn á Facebook síðu sinni. Þar deilir hann skopmynd eftir Halldór Baldursson, skopmyndateiknara Fréttablaðsins, og síðustu SMS skilaboðum sem honum hafði borist, áminningu um læknistíma sem hann átti bókaðan. „Villibráðin mín. Hver er þín?,“ spyr hann og hvetur Facebook vini sína til þess að deila sínum síðustu SMS skilaboðum. Útkoman er langur þráður af hinum hversdagslegustu skilaboðum sem eru töluvert frábrugðin þeim sem við sáum í kvikmyndinni Villibráð. Hér fyrir neðan má sjá brot af SMS skilaboðunum sem fólk deildi. „Krakkakortið hefur verið uppfært. Barnið þitt á nú 2 GB sendir SMS og hringir áfram í alla heimasíma fyrir 0 kr - þér að kostnaðarlausu.“ „Undirritun tókst.“ „Landspítali Fossvogi: Það bíða þín ný skilaboð á Heilsuvera.is. Vinsamlegast skráðu þig inn á Heilsuvera.is með rafrænum skilríkjum.“ „Sæl Ingibjörg. Fiskibollurnar frá Völlum bíða þín í verslun Pylsumeistarans.“ „Eldum rétt pakkinn þinn hefur verið afhentur.“ „Hundavinir: Lotta, timinn thinn er kl. 10:30 a morgun 25.01. Vinsamlegast tilkynnid forfoll i sima 533 3332. Greida tharf 5000 kr i forfallagjald se ekki tilkynnt forfoll deginum adur.“ „Kæru félagsmenn. Minnum a ad sidasti dagur til ad skila inn umsokn i orlofshusum RSI um paska 2023 er 28.januar. Kv. RSI.“ „Kaeri leikhusgestur. Vid minnum a syninguna thina a Niu lif tann 03.02.2023 kl. 20:00. Minnum a ad haegt er ad panta veitingar fra Jomfrunni. Hlokkum til ad sja thig! Borgarleikhusid.“ „20% af öllum vörum í verslunum og á lindex.is með kóðanum more20.“ „Átt tíma í beinþéttnimælingu kl. 13.“ Villibráð hefur verið ein allra vinsælasta mynd landsins frá því að hún kom út í byrjun árs. Kvikmyndin er endurgerð af ítölsku verðlaunamyndinni Perfetti Sconocuti en handritið var aðlagað að íslensku samfélagi. Tyrfingur Tyrfingsson, sem gerði íslenska handritið ásamt Elsu Maríu Jakobsdóttur, hefur greint frá því að margt í myndinni sé byggt á raunverulegum sögum úr íslensku samfélagi. Þær sögur rata þó líklega seint í opinberan spjallþráð á Facebook. Samfélagsmiðlar Facebook Grín og gaman Tengdar fréttir Finnst þér þú eiga rétt á að skoða rafræn samskipti maka? Íslenska kvikmyndin Villibráð hefur hlotið mikla athygli eftir að hún var frumsýnd þann 6. janúar og hefur verið vinsælasta myndin í bíóhúsum síðustu þrjár vikur. Inntakið, svik í samböndum sem komast upp í ansi djörfum samkvæmisleik vinahóps í vesturbæ Reykjavíkur, virðist ýta hressilega við áhorfendum þegar ævintýraleg atburðarásin byrjar taktískt að kitla allar taugarnar. 28. janúar 2023 07:00 Villibráð vinsælasta mynd landsins aðra helgina í röð Villibráð er vinsælasta mynd landsins aðra helgina í röð og heldur Avatar: Way of Water örugglega fyrir aftan sig samkvæmt tilkynningu frá Sambíóunum. 16. janúar 2023 18:31 Óttast að eiga ekki lengur vini út af sönnu sögunum í Villibráð Tyrfingur Tyrfingsson einn handritahöfunda kvikmyndarinnar Villibráð segir að margt sannsögulegt komi fram í myndinni. 9. janúar 2023 15:45 Stjörnurnar flykktust í bíó að sjá Villibráð Forsýning á íslensku gamanmyndinni Villibráð fór fram í Smárabíói í gær. Landslið íslenskra leikara kemur saman í þessari stórhættulegu kvikmynd undir leikstjórn Elsu Maríu Jakobsdóttur. 5. janúar 2023 11:34 Fyrsta sýnishorn úr íslensku gamanmyndinni Villibráð Vísir frumsýnir hér fyrstu stiklu úr gamanmyndinni Villibráð. Landslið íslenskra leikara kemur saman í þessari stórhættulegu kvikmynd undir leikstjórn Elsu Maríu Jakobsdóttur. 11. nóvember 2022 10:12 Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Það var bannað að hlæja á Kjarval Lífið Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Keith sagður kominn með nýja kærustu Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Fleiri fréttir Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Friðarsúlan tendruð í nítjánda sinn 9. október Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra Skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Sjá meira
Nú hafa netverjar hér á landi tekið upp á því að spila leikinn „Villibráð venjulega fólksins“ og er útkoman vægast sagt spaugileg. Það var Eiríkur Hjálmarsson sem hóf leikinn á Facebook síðu sinni. Þar deilir hann skopmynd eftir Halldór Baldursson, skopmyndateiknara Fréttablaðsins, og síðustu SMS skilaboðum sem honum hafði borist, áminningu um læknistíma sem hann átti bókaðan. „Villibráðin mín. Hver er þín?,“ spyr hann og hvetur Facebook vini sína til þess að deila sínum síðustu SMS skilaboðum. Útkoman er langur þráður af hinum hversdagslegustu skilaboðum sem eru töluvert frábrugðin þeim sem við sáum í kvikmyndinni Villibráð. Hér fyrir neðan má sjá brot af SMS skilaboðunum sem fólk deildi. „Krakkakortið hefur verið uppfært. Barnið þitt á nú 2 GB sendir SMS og hringir áfram í alla heimasíma fyrir 0 kr - þér að kostnaðarlausu.“ „Undirritun tókst.“ „Landspítali Fossvogi: Það bíða þín ný skilaboð á Heilsuvera.is. Vinsamlegast skráðu þig inn á Heilsuvera.is með rafrænum skilríkjum.“ „Sæl Ingibjörg. Fiskibollurnar frá Völlum bíða þín í verslun Pylsumeistarans.“ „Eldum rétt pakkinn þinn hefur verið afhentur.“ „Hundavinir: Lotta, timinn thinn er kl. 10:30 a morgun 25.01. Vinsamlegast tilkynnid forfoll i sima 533 3332. Greida tharf 5000 kr i forfallagjald se ekki tilkynnt forfoll deginum adur.“ „Kæru félagsmenn. Minnum a ad sidasti dagur til ad skila inn umsokn i orlofshusum RSI um paska 2023 er 28.januar. Kv. RSI.“ „Kaeri leikhusgestur. Vid minnum a syninguna thina a Niu lif tann 03.02.2023 kl. 20:00. Minnum a ad haegt er ad panta veitingar fra Jomfrunni. Hlokkum til ad sja thig! Borgarleikhusid.“ „20% af öllum vörum í verslunum og á lindex.is með kóðanum more20.“ „Átt tíma í beinþéttnimælingu kl. 13.“ Villibráð hefur verið ein allra vinsælasta mynd landsins frá því að hún kom út í byrjun árs. Kvikmyndin er endurgerð af ítölsku verðlaunamyndinni Perfetti Sconocuti en handritið var aðlagað að íslensku samfélagi. Tyrfingur Tyrfingsson, sem gerði íslenska handritið ásamt Elsu Maríu Jakobsdóttur, hefur greint frá því að margt í myndinni sé byggt á raunverulegum sögum úr íslensku samfélagi. Þær sögur rata þó líklega seint í opinberan spjallþráð á Facebook.
Samfélagsmiðlar Facebook Grín og gaman Tengdar fréttir Finnst þér þú eiga rétt á að skoða rafræn samskipti maka? Íslenska kvikmyndin Villibráð hefur hlotið mikla athygli eftir að hún var frumsýnd þann 6. janúar og hefur verið vinsælasta myndin í bíóhúsum síðustu þrjár vikur. Inntakið, svik í samböndum sem komast upp í ansi djörfum samkvæmisleik vinahóps í vesturbæ Reykjavíkur, virðist ýta hressilega við áhorfendum þegar ævintýraleg atburðarásin byrjar taktískt að kitla allar taugarnar. 28. janúar 2023 07:00 Villibráð vinsælasta mynd landsins aðra helgina í röð Villibráð er vinsælasta mynd landsins aðra helgina í röð og heldur Avatar: Way of Water örugglega fyrir aftan sig samkvæmt tilkynningu frá Sambíóunum. 16. janúar 2023 18:31 Óttast að eiga ekki lengur vini út af sönnu sögunum í Villibráð Tyrfingur Tyrfingsson einn handritahöfunda kvikmyndarinnar Villibráð segir að margt sannsögulegt komi fram í myndinni. 9. janúar 2023 15:45 Stjörnurnar flykktust í bíó að sjá Villibráð Forsýning á íslensku gamanmyndinni Villibráð fór fram í Smárabíói í gær. Landslið íslenskra leikara kemur saman í þessari stórhættulegu kvikmynd undir leikstjórn Elsu Maríu Jakobsdóttur. 5. janúar 2023 11:34 Fyrsta sýnishorn úr íslensku gamanmyndinni Villibráð Vísir frumsýnir hér fyrstu stiklu úr gamanmyndinni Villibráð. Landslið íslenskra leikara kemur saman í þessari stórhættulegu kvikmynd undir leikstjórn Elsu Maríu Jakobsdóttur. 11. nóvember 2022 10:12 Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Það var bannað að hlæja á Kjarval Lífið Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Keith sagður kominn með nýja kærustu Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Fleiri fréttir Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Friðarsúlan tendruð í nítjánda sinn 9. október Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra Skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Sjá meira
Finnst þér þú eiga rétt á að skoða rafræn samskipti maka? Íslenska kvikmyndin Villibráð hefur hlotið mikla athygli eftir að hún var frumsýnd þann 6. janúar og hefur verið vinsælasta myndin í bíóhúsum síðustu þrjár vikur. Inntakið, svik í samböndum sem komast upp í ansi djörfum samkvæmisleik vinahóps í vesturbæ Reykjavíkur, virðist ýta hressilega við áhorfendum þegar ævintýraleg atburðarásin byrjar taktískt að kitla allar taugarnar. 28. janúar 2023 07:00
Villibráð vinsælasta mynd landsins aðra helgina í röð Villibráð er vinsælasta mynd landsins aðra helgina í röð og heldur Avatar: Way of Water örugglega fyrir aftan sig samkvæmt tilkynningu frá Sambíóunum. 16. janúar 2023 18:31
Óttast að eiga ekki lengur vini út af sönnu sögunum í Villibráð Tyrfingur Tyrfingsson einn handritahöfunda kvikmyndarinnar Villibráð segir að margt sannsögulegt komi fram í myndinni. 9. janúar 2023 15:45
Stjörnurnar flykktust í bíó að sjá Villibráð Forsýning á íslensku gamanmyndinni Villibráð fór fram í Smárabíói í gær. Landslið íslenskra leikara kemur saman í þessari stórhættulegu kvikmynd undir leikstjórn Elsu Maríu Jakobsdóttur. 5. janúar 2023 11:34
Fyrsta sýnishorn úr íslensku gamanmyndinni Villibráð Vísir frumsýnir hér fyrstu stiklu úr gamanmyndinni Villibráð. Landslið íslenskra leikara kemur saman í þessari stórhættulegu kvikmynd undir leikstjórn Elsu Maríu Jakobsdóttur. 11. nóvember 2022 10:12