Fataherbergi sem Kardashian systur væru sáttar með Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 2. febrúar 2023 14:33 Í nýjasta þætti af Heimsókn kíkti Sindri Sindrason alla leið til New Jersey. Þar býr Þorbjörn Jónsson í ekta amerísku húsi. Stöð 2/samsett Í nýjasta þætti af Heimsókn fór Sindri Sindrason alla leið til New Jersey þar sem hann heimsótti verkfræðinginn Þorbjörn Jónsson. Þorbjörn og eiginkona hans búa í ekta amerísku húsi eins og maður sér í bandarískum bíómyndum á borð við Home Alone eða Father of The Bride. Húsið er rúmlega 400 fermetrar og stendur á 32.500 fermetra jörð, hvorki meira né minna. Húsið var byggt um 1950 en tekið í gegn af fyrri eigendum árið 2019. Húsið er snyrtilega innréttað í amerískum stíl en Þorbjörn segir tengdamóður sína eiga heiðurinn af því. „Hún hefur auga fyrir þessu og við leyfðum henni bara að hjálpa okkur,“ segir Þorbjörn sem segist sjálfur hafa litlar skoðanir þegar kemur að innanhússhönnun. Nánast allt innbúið er úr amerísku húsgagnaversluninni Pottery Barn. Heimilið er snyrtilega innréttað í amerískum stíl.Stöð 2 „Þetta er bara Kaninn og maður tekur þátt í þessu“ Í húsinu er allt til alls. Innan af öllum herbergjum eru sér baðherbergi og fataherbergi, eins og gjarnan tíðkast í amerískum húsum. Þegar Sindri gekk inn í fataherbergið innan af hjónasvítunni stóðu viðbrögðin ekki á sér. „Ég held í alvöru að Kardashian systur væru bara sáttar og þær eiga fullt,“ sagði hann. Þetta risastóra fataherbergi hafði áður verið svefnherbergi, en fyrri eigendur ákváðu að breyta því í fataherbergi. Innan af hjónasvítunni er einnig baðherbergi. Þar eru að sjálfsögðu tveir vaskar, eins og algengt er í Ameríku. Sindri veltir því fyrir sér hvort það sé ekki lægri tíðni af hjónaskilnuðum í Bandaríkjunum, sökum þess hve mikið pláss hver og einn hefur út af fyrir sig inni á heimilinu. Þorbjörn hefur búið í Bandaríkjunum í þó nokkur ár og kann vel að meta þennan ameríska lífsstíl. „Mér finnst þetta geggjað hérna en ég er alltaf jafn ánægður að fara heim í litlu góðu Hverafoldina til mömmu og pabba. Þetta er bara Kaninn og maður tekur þátt í þessu hérna úti.“ Klippa: Fataherbergi sem Kardashian systur væru stoltar af Heimsókn Bandaríkin Hús og heimili Tengdar fréttir Högnuhúsið í Brekkugerði fékk ótrúlega yfirhalningu Í nýjasta þætti af Heimsókn kíkti Sindri Sindrason í heimsókn til Birgis Arnar Brynjólfssonar sem keypti hið stórbrotna og sögufræga Högnuhús í Brekkugerði og hefur eytt síðustu tveimur árum í að gera það upp. 27. janúar 2023 10:31 Hönnunarparadís Nadiu: „Lazyboy færi aldrei inn á þetta heimili“ Í nýjasta þætti af Heimsókn kíkti Sindri Sindrason heim til Nadiu Katrínar Banine, fasteignasala og innanhússhönnuðar. Nadia býr í sannkallaðri hönnunarparadís í Kópavoginum, ásamt eiginmanni sínum og dætrum. 19. janúar 2023 14:21 „Það dýrasta er ekki endilega það fallegasta“ Í fyrsta þætti af glænýrri þáttaröð af Heimsókn kíkti Sindri Sindrason í heimsókn í ævintýralegt hús á Kársnesinu í Kópavogi. 12. janúar 2023 12:58 „Ég er að reyna að samgleðjast en ég öfunda þig bara svo mikið“ Tólfta þáttaröðin af Heimsókn fer í loftið þann 11. janúar. Í nýju sýnishorni má sjá brot af þeim heimilum sem Sindri Sindrason heimsækir að þessu sinni. 6. janúar 2023 13:31 Mest lesið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Tíska og hönnun Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fleiri fréttir Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Sjá meira
Húsið er rúmlega 400 fermetrar og stendur á 32.500 fermetra jörð, hvorki meira né minna. Húsið var byggt um 1950 en tekið í gegn af fyrri eigendum árið 2019. Húsið er snyrtilega innréttað í amerískum stíl en Þorbjörn segir tengdamóður sína eiga heiðurinn af því. „Hún hefur auga fyrir þessu og við leyfðum henni bara að hjálpa okkur,“ segir Þorbjörn sem segist sjálfur hafa litlar skoðanir þegar kemur að innanhússhönnun. Nánast allt innbúið er úr amerísku húsgagnaversluninni Pottery Barn. Heimilið er snyrtilega innréttað í amerískum stíl.Stöð 2 „Þetta er bara Kaninn og maður tekur þátt í þessu“ Í húsinu er allt til alls. Innan af öllum herbergjum eru sér baðherbergi og fataherbergi, eins og gjarnan tíðkast í amerískum húsum. Þegar Sindri gekk inn í fataherbergið innan af hjónasvítunni stóðu viðbrögðin ekki á sér. „Ég held í alvöru að Kardashian systur væru bara sáttar og þær eiga fullt,“ sagði hann. Þetta risastóra fataherbergi hafði áður verið svefnherbergi, en fyrri eigendur ákváðu að breyta því í fataherbergi. Innan af hjónasvítunni er einnig baðherbergi. Þar eru að sjálfsögðu tveir vaskar, eins og algengt er í Ameríku. Sindri veltir því fyrir sér hvort það sé ekki lægri tíðni af hjónaskilnuðum í Bandaríkjunum, sökum þess hve mikið pláss hver og einn hefur út af fyrir sig inni á heimilinu. Þorbjörn hefur búið í Bandaríkjunum í þó nokkur ár og kann vel að meta þennan ameríska lífsstíl. „Mér finnst þetta geggjað hérna en ég er alltaf jafn ánægður að fara heim í litlu góðu Hverafoldina til mömmu og pabba. Þetta er bara Kaninn og maður tekur þátt í þessu hérna úti.“ Klippa: Fataherbergi sem Kardashian systur væru stoltar af
Heimsókn Bandaríkin Hús og heimili Tengdar fréttir Högnuhúsið í Brekkugerði fékk ótrúlega yfirhalningu Í nýjasta þætti af Heimsókn kíkti Sindri Sindrason í heimsókn til Birgis Arnar Brynjólfssonar sem keypti hið stórbrotna og sögufræga Högnuhús í Brekkugerði og hefur eytt síðustu tveimur árum í að gera það upp. 27. janúar 2023 10:31 Hönnunarparadís Nadiu: „Lazyboy færi aldrei inn á þetta heimili“ Í nýjasta þætti af Heimsókn kíkti Sindri Sindrason heim til Nadiu Katrínar Banine, fasteignasala og innanhússhönnuðar. Nadia býr í sannkallaðri hönnunarparadís í Kópavoginum, ásamt eiginmanni sínum og dætrum. 19. janúar 2023 14:21 „Það dýrasta er ekki endilega það fallegasta“ Í fyrsta þætti af glænýrri þáttaröð af Heimsókn kíkti Sindri Sindrason í heimsókn í ævintýralegt hús á Kársnesinu í Kópavogi. 12. janúar 2023 12:58 „Ég er að reyna að samgleðjast en ég öfunda þig bara svo mikið“ Tólfta þáttaröðin af Heimsókn fer í loftið þann 11. janúar. Í nýju sýnishorni má sjá brot af þeim heimilum sem Sindri Sindrason heimsækir að þessu sinni. 6. janúar 2023 13:31 Mest lesið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Tíska og hönnun Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fleiri fréttir Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Sjá meira
Högnuhúsið í Brekkugerði fékk ótrúlega yfirhalningu Í nýjasta þætti af Heimsókn kíkti Sindri Sindrason í heimsókn til Birgis Arnar Brynjólfssonar sem keypti hið stórbrotna og sögufræga Högnuhús í Brekkugerði og hefur eytt síðustu tveimur árum í að gera það upp. 27. janúar 2023 10:31
Hönnunarparadís Nadiu: „Lazyboy færi aldrei inn á þetta heimili“ Í nýjasta þætti af Heimsókn kíkti Sindri Sindrason heim til Nadiu Katrínar Banine, fasteignasala og innanhússhönnuðar. Nadia býr í sannkallaðri hönnunarparadís í Kópavoginum, ásamt eiginmanni sínum og dætrum. 19. janúar 2023 14:21
„Það dýrasta er ekki endilega það fallegasta“ Í fyrsta þætti af glænýrri þáttaröð af Heimsókn kíkti Sindri Sindrason í heimsókn í ævintýralegt hús á Kársnesinu í Kópavogi. 12. janúar 2023 12:58
„Ég er að reyna að samgleðjast en ég öfunda þig bara svo mikið“ Tólfta þáttaröðin af Heimsókn fer í loftið þann 11. janúar. Í nýju sýnishorni má sjá brot af þeim heimilum sem Sindri Sindrason heimsækir að þessu sinni. 6. janúar 2023 13:31