Priscilla rengir lögmæti erfðaskrár Lisu Marie Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 31. janúar 2023 10:50 Priscilla (t.v.) heldur því fram að Lisa Marie(t.h.) hafi aldrei látið hana vita af breytingunum á meðan hún var á lífi. Getty/Bryan Steffy Priscilla Presley, fyrrverandi eiginkona Elvis Presley, hefur mótmælt því formlega að erfðaskrá dóttur þeirra Lisu Marie verði tekin gild. Hún segir ýmislegt við erfðaskrána bogið. Lisa Marie féll frá fyrir tveimur vikum síðar eftir að hún fékk hjartaáfall, aðeins 54 ára gömul. Lisa var einkabarn þeirra Elvis og Priscillu. Árið 2016 breytti Lisa Marie erfðaskrá sinni þannig að Priscilla var fjarlægð úr henni. Í nýju erfðaskránni er nafn Priscillu skrifað vitlaust og vill hún meina að undirskrift Lisu sé ekki eins og hún á að vera. Priscilla hefur nú skilað inn beiðni hjá hæstarétti Los Angeles um að erfðaskráin verði endurskoðuð. Fram kemur í beiðninni að Priscilla hafi ekki vitað af breytingunni á erfðaskrá Lisu Marie fyrr en eftir andlát hennar. Frá þessu greinir breska ríkisútvarpið. Óvíst er hvers virði eignir Lisu Marie eru en nokkur dómsmál frá síðustu árum benda til að fjárhagsstaða hennar hafi ekki verð góð. Í breytingunni sem Lisa gerði á erfðaskrá sinni árið 2016 eru bæði Priscilla og fyrrverandi viðskiptastjóri Lisu, Barry Siegel, tekin út sem fjárhaldsmenn og börn Lisu, Riley og Benjamin Keough gerð að fjárhaldsmönnum í staðin. Benjamin lést árið 2020 þegar hann var aðeins 27 ára gamall. Riley er í dag 33 ára og starfar sem leikkona. Hún lék til dæmis í myndinni The Devil All the Time frá 2020 og þáttunum The Terminal List. Priscilla vill meina að þar sem hún hafi ekki veirð látin vita af því á meðan Lisa Marie var enn á lífi að henni hafi verið skipt út sem fjárhaldsmanni séu breytingarnar ekki lögmætar. Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Minningarathöfn Lisu Marie Presley: Vinir, ættingjar og aðdáendur heiðra stjörnuna Minningarathöfn var haldin í dag á lóð Graceland setursins í Memphis í Tennessee til minningar um Lisu Marie Presley, dóttur Elvis Presley og Priscillu Presley. Lisa Marie lést úr hjartastoppi þann 13. janúar síðastliðinn. 22. janúar 2023 22:36 Dætur Lisu Marie munu erfa Graceland Dætur Lisu Marie Presley munu erfa Graceland í Memphis í Tennessee sem var heimili tónlistarmannsins Elvis Presley og í dag eitt vinsælasta safn Bandaríkjanna. 17. janúar 2023 14:45 Verður minnst við Graceland og jörðuð við hlið sonarins Sérstök minningarstund verður haldin um hina bandarísku Lisu Marie Presley við Graceland í Memphis í Tennessee næstkomandi sunnudag og verður hún opin almenningi. 17. janúar 2023 09:44 Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið „Blessunarlega ekkert stoppaður af foreldrum mínum“ Tíska og hönnun Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Fleiri fréttir Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Sjá meira
Lisa Marie féll frá fyrir tveimur vikum síðar eftir að hún fékk hjartaáfall, aðeins 54 ára gömul. Lisa var einkabarn þeirra Elvis og Priscillu. Árið 2016 breytti Lisa Marie erfðaskrá sinni þannig að Priscilla var fjarlægð úr henni. Í nýju erfðaskránni er nafn Priscillu skrifað vitlaust og vill hún meina að undirskrift Lisu sé ekki eins og hún á að vera. Priscilla hefur nú skilað inn beiðni hjá hæstarétti Los Angeles um að erfðaskráin verði endurskoðuð. Fram kemur í beiðninni að Priscilla hafi ekki vitað af breytingunni á erfðaskrá Lisu Marie fyrr en eftir andlát hennar. Frá þessu greinir breska ríkisútvarpið. Óvíst er hvers virði eignir Lisu Marie eru en nokkur dómsmál frá síðustu árum benda til að fjárhagsstaða hennar hafi ekki verð góð. Í breytingunni sem Lisa gerði á erfðaskrá sinni árið 2016 eru bæði Priscilla og fyrrverandi viðskiptastjóri Lisu, Barry Siegel, tekin út sem fjárhaldsmenn og börn Lisu, Riley og Benjamin Keough gerð að fjárhaldsmönnum í staðin. Benjamin lést árið 2020 þegar hann var aðeins 27 ára gamall. Riley er í dag 33 ára og starfar sem leikkona. Hún lék til dæmis í myndinni The Devil All the Time frá 2020 og þáttunum The Terminal List. Priscilla vill meina að þar sem hún hafi ekki veirð látin vita af því á meðan Lisa Marie var enn á lífi að henni hafi verið skipt út sem fjárhaldsmanni séu breytingarnar ekki lögmætar.
Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Minningarathöfn Lisu Marie Presley: Vinir, ættingjar og aðdáendur heiðra stjörnuna Minningarathöfn var haldin í dag á lóð Graceland setursins í Memphis í Tennessee til minningar um Lisu Marie Presley, dóttur Elvis Presley og Priscillu Presley. Lisa Marie lést úr hjartastoppi þann 13. janúar síðastliðinn. 22. janúar 2023 22:36 Dætur Lisu Marie munu erfa Graceland Dætur Lisu Marie Presley munu erfa Graceland í Memphis í Tennessee sem var heimili tónlistarmannsins Elvis Presley og í dag eitt vinsælasta safn Bandaríkjanna. 17. janúar 2023 14:45 Verður minnst við Graceland og jörðuð við hlið sonarins Sérstök minningarstund verður haldin um hina bandarísku Lisu Marie Presley við Graceland í Memphis í Tennessee næstkomandi sunnudag og verður hún opin almenningi. 17. janúar 2023 09:44 Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið „Blessunarlega ekkert stoppaður af foreldrum mínum“ Tíska og hönnun Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Fleiri fréttir Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Sjá meira
Minningarathöfn Lisu Marie Presley: Vinir, ættingjar og aðdáendur heiðra stjörnuna Minningarathöfn var haldin í dag á lóð Graceland setursins í Memphis í Tennessee til minningar um Lisu Marie Presley, dóttur Elvis Presley og Priscillu Presley. Lisa Marie lést úr hjartastoppi þann 13. janúar síðastliðinn. 22. janúar 2023 22:36
Dætur Lisu Marie munu erfa Graceland Dætur Lisu Marie Presley munu erfa Graceland í Memphis í Tennessee sem var heimili tónlistarmannsins Elvis Presley og í dag eitt vinsælasta safn Bandaríkjanna. 17. janúar 2023 14:45
Verður minnst við Graceland og jörðuð við hlið sonarins Sérstök minningarstund verður haldin um hina bandarísku Lisu Marie Presley við Graceland í Memphis í Tennessee næstkomandi sunnudag og verður hún opin almenningi. 17. janúar 2023 09:44