Espaði Doncic upp og fékk 53 stig í andlitið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. janúar 2023 14:30 Luka Doncic átti stórleik gegn Detroit Pistons. getty/Ron Jenkins Luka Doncic skoraði fimmtíu stig eða meira í fjórða sinn á tímabilinu þegar Dallas Mavericks bar sigurorð af Detroit Pistons, 111-105, í NBA-deildinni í nótt. Allan leikinn var hann í hrókasamræðum við aðstoðarþjálfara Detroit og þær voru ekki allar á kurteisu nótunum. „Frá 1. leikhluta var hann tístandi,“ sagði Doncic um Jerome Allen, aðstoðarþjálfara Detroit. „Og þú veist að ég tísti til baka. Ég vil ekki segja hvað hann sagði. Þetta var mér að meinalausu. Þetta er körfubolti. Þetta kemur mér í gang.“ Allen hefði betur sleppt því að espa Doncic upp því Slóveninn var óstöðvandi í leiknum. Hann skoraði 53 stig úr aðeins 24 skotum, tók átta fráköst og gaf fimm stoðsendingar. 53 points8 rebounds5 assists5 threes71% FGLuka went OFF to lead Dallas to the W. pic.twitter.com/cipxrdWdAs— NBA (@NBA) January 31, 2023 Þetta var fjórði leikur Doncic á tímabilinu þar sem hann skorar fimmtíu stig eða meira. Aðeins þrír aðrir leikmenn hafa afrekað það fyrir febrúar síðustu fimmtíu ár: Michael Jordan, Kobe Bryant og James Harden. Doncic er næststigahæsti leikmaður NBA í vetur með 33,0 stig að meðaltali í leik. Aðeins Joel Embiid hefur skorað meira, eða 33,8 stig. Dallas er í 6. sæti Vesturdeildarinnar með 27 sigra og 25 töp en Detroit í fimmtánda og neðsta sæti Austurdeildarinnar. Updated NBA standings are here https://t.co/6FlAliik3X pic.twitter.com/8S4tSbUjyi— NBA (@NBA) January 31, 2023 NBA Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Fleiri fréttir Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Sjá meira
„Frá 1. leikhluta var hann tístandi,“ sagði Doncic um Jerome Allen, aðstoðarþjálfara Detroit. „Og þú veist að ég tísti til baka. Ég vil ekki segja hvað hann sagði. Þetta var mér að meinalausu. Þetta er körfubolti. Þetta kemur mér í gang.“ Allen hefði betur sleppt því að espa Doncic upp því Slóveninn var óstöðvandi í leiknum. Hann skoraði 53 stig úr aðeins 24 skotum, tók átta fráköst og gaf fimm stoðsendingar. 53 points8 rebounds5 assists5 threes71% FGLuka went OFF to lead Dallas to the W. pic.twitter.com/cipxrdWdAs— NBA (@NBA) January 31, 2023 Þetta var fjórði leikur Doncic á tímabilinu þar sem hann skorar fimmtíu stig eða meira. Aðeins þrír aðrir leikmenn hafa afrekað það fyrir febrúar síðustu fimmtíu ár: Michael Jordan, Kobe Bryant og James Harden. Doncic er næststigahæsti leikmaður NBA í vetur með 33,0 stig að meðaltali í leik. Aðeins Joel Embiid hefur skorað meira, eða 33,8 stig. Dallas er í 6. sæti Vesturdeildarinnar með 27 sigra og 25 töp en Detroit í fimmtánda og neðsta sæti Austurdeildarinnar. Updated NBA standings are here https://t.co/6FlAliik3X pic.twitter.com/8S4tSbUjyi— NBA (@NBA) January 31, 2023
NBA Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Fleiri fréttir Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Sjá meira