Hyggjast draga úr losun metangass úr maga jórturdýra Hólmfríður Gísladóttir skrifar 25. janúar 2023 08:35 Forsvarsmenn Rumin8 segja mögulegt að minnka losunina sem nemur 85 prósentum. Getty Milljarðamæringarnir Bill Gates, Jeff Bezos og Jack Ma, stofnandi Alibaba, hafa fjárfest í nýsköpunarfyrirtæki í Ástralíu, sem hefur það að markmiði að stórdraga úr losun metans sem rekja má til kúaropa. Já, kúaropa. Metangas er algengasta gróðurhúsaloftegundin á eftir koldíoxíði og mikið magn þess verður til þegar magar kúa, geita og dádýra melta og brjóta niður trefja á borð við gras. Dýrin, sem eiga það sameiginlegt að vera með fjórskipta maga og jórtra, losa um það bil 200 lítra af metangasi á dag. Fyrirtækið Rumin8, sem þýðir bæði að íhuga og að jórtra, hyggst draga úr losuninni með því að framleiða virka efnið í rauðum þara, sem dregur úr framleiðslu metans í maga dýranna, og setja í dýrafóður. Samkvæmt fyrirtækinu er stefnt að því að draga úr losun sem nemur 85 prósentum, eða um tvö tonn á skepnu á ári. Fyrirtækið greindi frá því í gær að það hefði aflað 12 milljóna dala í fjármögnunarlotu sem var leidd af Breakthroug Energy Ventures, sem Bill Gatest stofnaði árið 2015. Hann hefur löngum talað fyrir því að draga úr losun í tengslum við kjötframleiðslu og fjármagnað ýmis verkefni sem miða að því að sporna við hlýnun jarðar. Loftslagsmál Dýr Landbúnaður Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Erlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira
Já, kúaropa. Metangas er algengasta gróðurhúsaloftegundin á eftir koldíoxíði og mikið magn þess verður til þegar magar kúa, geita og dádýra melta og brjóta niður trefja á borð við gras. Dýrin, sem eiga það sameiginlegt að vera með fjórskipta maga og jórtra, losa um það bil 200 lítra af metangasi á dag. Fyrirtækið Rumin8, sem þýðir bæði að íhuga og að jórtra, hyggst draga úr losuninni með því að framleiða virka efnið í rauðum þara, sem dregur úr framleiðslu metans í maga dýranna, og setja í dýrafóður. Samkvæmt fyrirtækinu er stefnt að því að draga úr losun sem nemur 85 prósentum, eða um tvö tonn á skepnu á ári. Fyrirtækið greindi frá því í gær að það hefði aflað 12 milljóna dala í fjármögnunarlotu sem var leidd af Breakthroug Energy Ventures, sem Bill Gatest stofnaði árið 2015. Hann hefur löngum talað fyrir því að draga úr losun í tengslum við kjötframleiðslu og fjármagnað ýmis verkefni sem miða að því að sporna við hlýnun jarðar.
Loftslagsmál Dýr Landbúnaður Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Erlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira