Myndavélar í hjálmum Formúlu eitt ökumanna á þessu tímabili Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. janúar 2023 13:00 Hollendingurinn Max Verstappen hefur orðið heimsmeistari í formúlu eitt undanfarin tvö tímabil. Getty/Mark Thompson Sjónvarpsáhorfendur fá að sjá formúlu eitt keppnisbrautirnar með augum ökumannanna á komandi keppnistímabili. Alþjóðaakstursíþróttasambandið, FIA, hefur nú formlega samþykkt að leyfa myndavélar í hjálmum allra ökumannanna sem taka þátt í formúlu eitt á 2023 tímabilinu. GOOD NEWS: The FIA has officially approved the helmet cam for all 20 F1 drivers to use at every race this upcoming season pic.twitter.com/4oSEY4bLyo— Joe Pompliano (@JoePompliano) January 23, 2023 Myndavélin er öflug en hún er samt pínulítil, bara átta millimetrar í þvermál og vegur aðeins 1,43 gramm. Ökumennirnir finna því engan mun. Með þessari myndavél fá sjónvarpsstöðvarnar tækifæri til að sjá brautina frá sjónarhorni ökumannanna sjálfra eins og í hvaða átt þeir eru að horfa. Þetta gefur líka tækifæri til að sjá atvik í brautinni með öðrum hætti. Alls fara fram 23 keppnir í tuttugu löndum á komandi keppnistímabili í formúlu eitt en þær fara fram í fimm heimsálfum og keppendur þurfa að ferðast í 240 klukkutíma á milli keppnisstaða. Keppnisliðin mun ferðast 120 þúsund kílómetra og flytja með sér dót sem vegur alls fimmtán hundruð tonn. Hér fyrir neðan má sjá öll ferðalögin sem bíða formúlu eitt liðunum. The 2023 Formula 1 calendar is insane: 23 races 20 countries 5 continents 240 hours of flightsTeams will travel 75,000 miles & transport 1,500 tons of equipment.This makes it a logistical nightmare, so here's a breakdown of how Formula 1 pulls it off.THREAD pic.twitter.com/ayv1lwZ7jA— Joe Pompliano (@JoePompliano) January 21, 2023 Akstursíþróttir Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Alþjóðaakstursíþróttasambandið, FIA, hefur nú formlega samþykkt að leyfa myndavélar í hjálmum allra ökumannanna sem taka þátt í formúlu eitt á 2023 tímabilinu. GOOD NEWS: The FIA has officially approved the helmet cam for all 20 F1 drivers to use at every race this upcoming season pic.twitter.com/4oSEY4bLyo— Joe Pompliano (@JoePompliano) January 23, 2023 Myndavélin er öflug en hún er samt pínulítil, bara átta millimetrar í þvermál og vegur aðeins 1,43 gramm. Ökumennirnir finna því engan mun. Með þessari myndavél fá sjónvarpsstöðvarnar tækifæri til að sjá brautina frá sjónarhorni ökumannanna sjálfra eins og í hvaða átt þeir eru að horfa. Þetta gefur líka tækifæri til að sjá atvik í brautinni með öðrum hætti. Alls fara fram 23 keppnir í tuttugu löndum á komandi keppnistímabili í formúlu eitt en þær fara fram í fimm heimsálfum og keppendur þurfa að ferðast í 240 klukkutíma á milli keppnisstaða. Keppnisliðin mun ferðast 120 þúsund kílómetra og flytja með sér dót sem vegur alls fimmtán hundruð tonn. Hér fyrir neðan má sjá öll ferðalögin sem bíða formúlu eitt liðunum. The 2023 Formula 1 calendar is insane: 23 races 20 countries 5 continents 240 hours of flightsTeams will travel 75,000 miles & transport 1,500 tons of equipment.This makes it a logistical nightmare, so here's a breakdown of how Formula 1 pulls it off.THREAD pic.twitter.com/ayv1lwZ7jA— Joe Pompliano (@JoePompliano) January 21, 2023
Akstursíþróttir Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira