Idol seinkað vegna landsleiksins á föstudag Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 18. janúar 2023 09:42 Idol dómararnir í þættinum á síðasta föstudag. Vísir/Hulda Margrét Idol þátturinn á föstudag verður á dagskrá á nýjum tíma, klukkan 21:00 en ástæðan er leikur karlalandsliðsins í handbolta. Áhorfendur þurfa því ekki að velja milli þess að horfa á Idol eða landsleikinn. Ísland keppir við Svíþjóð klukkan 19:30 á föstudag á HM í handbolta. Eftir að tímasetning leiksins varð ljós var tekin ákvörðun um að færa beinu útsendinguna frá Idol sviðinu til 21:00. „Það er ljóst að leikurinn milli Íslands og Svíþjóðar er gríðarlega mikilvægur og stór hluti þjóðarinnar vill fylgjast með strákunum. Að sama skapi er Idolið með gríðarlegt áhorf og því hefði það verið galið að stilla þessum viðburðum upp á sama tíma,“ segir Þórhallur Gunnarsson framkvæmdastjóri miðla SÝN um þessa breytingu á dagskrá Stöðvar 2 á föstudag. „Með því að seinka Idolinu til kl. 21.00 náum við að skapa stórkostlegt sjónvarpskvöld með stórleik í handbolta og Idolinu í beinu framhaldi. Þetta verður varla betra.“ Leikur Íslands við Evrópumeistara Svíþjóðar, á þeirra eigin heimavelli, næsta föstudagskvöld virðist fyrir fram vera leikurinn sem ræður því hvort að Ísland komist í 8-liða úrslit á HM í handbolta. Sjö keppendur eru eftir í Idol keppninni og syngja þau fyrir dómnefndina og áhorfendur í sal og heima í stofu í beinni útsendingu á föstudagskvöld. Símakosning mun segja til um það hvaða keppendur fara heim næstu föstudagskvöld og hvaða keppandi stendur uppi sem Idol stjarna Íslands. Idol keppendurnir sem stíga á stóra sviðið á föstudag.Stöð 2 Keppendurnir sem eiga enn möguleika á að vinna Idol eru Saga Matthildur, Guðjón Smári, Þórhildur Helga, Ninja, Kjalar, Símon Grétar og Bía. Alla umfjöllun okkar um Idol má finna HÉR á Vísi. Idol Bíó og sjónvarp HM 2023 í handbolta Tengdar fréttir Strákarnir okkar þurfa að fella frændur sína eða treysta á mikla heppni Á Ísland enn möguleika á að vinna til verðlauna á HM? Getur liðið komist í undanúrslit án þess að vinna Svía? Hvað þarf að gerast og hvað má alls ekki gerast? Það er kominn tími til að rýna í stöðuna fyrir leiki Íslands í milliriðli. 17. janúar 2023 10:32 Svona lítur milliriðill Íslands út Eftir leiki dagsins á HM í handbolta karla er ljóst hvernig milliriðill Íslands lítur út. Erfiðasta verkefnið þar fyrir strákana okkar er heimaliðið sjálft, Svíþjóð. 16. janúar 2023 22:15 Myndaveisla frá Idol á föstudag Sjötti þáttur af Idol var sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 á föstudag. Átta keppendur stigu þar á glæsilegt svið og fluttu lög fyrir dómnefndina og áhorfendur í sal og heima í stofu. 17. janúar 2023 07:00 „Ég er ekkert að fara að stoppa hérna“ „Í enda dagsins er ég bara ótrúlega stoltur af mér og minni frammistöðu. Mér finnst eins og ég hafi gert mitt besta og ef það er ekki nóg þá er það bara þannig,“ segir Idol keppandinn Birgir Örn Magnússon sem sendur var heim síðasta föstudag. 16. janúar 2023 12:31 Þessi var sendur heim úr Idolinu Fyrsti þátturinn í beinni útsendingu Idolsins fór fram í Idolhöllinni fyrr í kvöld. Þátturinn var æsispennandi en átta keppendur mættu til leiks. Aðeins sjö komust áfram og var því einn keppandi sendur heim eftir kvöldið. 13. janúar 2023 21:07 Mest lesið Drake fékk það óþvegið í hálfleikssýningu Kendrick Lamar Lífið Stjörnulífið: Fáklædd í rauðri viðvörun Lífið Bob og Robbie í bobba Gagnrýni Logi Pedro selur Vesturbæjarslotið Lífið The Smashing Pumpkins til Íslands Tónlist Stjórnmála- og viðskiptafólk lét sig ekki vanta í fjörugt níræðisafmæli Vöku Lífið Sænska prinsessan komin með nafn Lífið Konungurinn miður sín eftir mismælin Lífið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Fólkið bak við vinsælustu hlaðvörp landsins Lífið Fleiri fréttir Konungurinn miður sín eftir mismælin Logi Pedro selur Vesturbæjarslotið Sænska prinsessan komin með nafn Drake fékk það óþvegið í hálfleikssýningu Kendrick Lamar Stjörnulífið: Fáklædd í rauðri viðvörun Troða í sig vængjum og horfa á auglýsingar sem kosta milljarð Stjórnmála- og viðskiptafólk lét sig ekki vanta í fjörugt níræðisafmæli Vöku Aldrei fór ég suður snýr aftur: „Þetta eru vissulega stórir peningar“ Ingvar E. besti leikarinn á kvikmyndahátíð í Frakklandi Krakkatían: Hringadróttinssaga, Grammy-verðlaun og kolkrabbar „Þarna upplifði ég mesta kulda ævinnar“ Fólkið bak við vinsælustu hlaðvörp landsins Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Maríanna og Dommi trúlofuð Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Sjá meira
Ísland keppir við Svíþjóð klukkan 19:30 á föstudag á HM í handbolta. Eftir að tímasetning leiksins varð ljós var tekin ákvörðun um að færa beinu útsendinguna frá Idol sviðinu til 21:00. „Það er ljóst að leikurinn milli Íslands og Svíþjóðar er gríðarlega mikilvægur og stór hluti þjóðarinnar vill fylgjast með strákunum. Að sama skapi er Idolið með gríðarlegt áhorf og því hefði það verið galið að stilla þessum viðburðum upp á sama tíma,“ segir Þórhallur Gunnarsson framkvæmdastjóri miðla SÝN um þessa breytingu á dagskrá Stöðvar 2 á föstudag. „Með því að seinka Idolinu til kl. 21.00 náum við að skapa stórkostlegt sjónvarpskvöld með stórleik í handbolta og Idolinu í beinu framhaldi. Þetta verður varla betra.“ Leikur Íslands við Evrópumeistara Svíþjóðar, á þeirra eigin heimavelli, næsta föstudagskvöld virðist fyrir fram vera leikurinn sem ræður því hvort að Ísland komist í 8-liða úrslit á HM í handbolta. Sjö keppendur eru eftir í Idol keppninni og syngja þau fyrir dómnefndina og áhorfendur í sal og heima í stofu í beinni útsendingu á föstudagskvöld. Símakosning mun segja til um það hvaða keppendur fara heim næstu föstudagskvöld og hvaða keppandi stendur uppi sem Idol stjarna Íslands. Idol keppendurnir sem stíga á stóra sviðið á föstudag.Stöð 2 Keppendurnir sem eiga enn möguleika á að vinna Idol eru Saga Matthildur, Guðjón Smári, Þórhildur Helga, Ninja, Kjalar, Símon Grétar og Bía. Alla umfjöllun okkar um Idol má finna HÉR á Vísi.
Idol Bíó og sjónvarp HM 2023 í handbolta Tengdar fréttir Strákarnir okkar þurfa að fella frændur sína eða treysta á mikla heppni Á Ísland enn möguleika á að vinna til verðlauna á HM? Getur liðið komist í undanúrslit án þess að vinna Svía? Hvað þarf að gerast og hvað má alls ekki gerast? Það er kominn tími til að rýna í stöðuna fyrir leiki Íslands í milliriðli. 17. janúar 2023 10:32 Svona lítur milliriðill Íslands út Eftir leiki dagsins á HM í handbolta karla er ljóst hvernig milliriðill Íslands lítur út. Erfiðasta verkefnið þar fyrir strákana okkar er heimaliðið sjálft, Svíþjóð. 16. janúar 2023 22:15 Myndaveisla frá Idol á föstudag Sjötti þáttur af Idol var sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 á föstudag. Átta keppendur stigu þar á glæsilegt svið og fluttu lög fyrir dómnefndina og áhorfendur í sal og heima í stofu. 17. janúar 2023 07:00 „Ég er ekkert að fara að stoppa hérna“ „Í enda dagsins er ég bara ótrúlega stoltur af mér og minni frammistöðu. Mér finnst eins og ég hafi gert mitt besta og ef það er ekki nóg þá er það bara þannig,“ segir Idol keppandinn Birgir Örn Magnússon sem sendur var heim síðasta föstudag. 16. janúar 2023 12:31 Þessi var sendur heim úr Idolinu Fyrsti þátturinn í beinni útsendingu Idolsins fór fram í Idolhöllinni fyrr í kvöld. Þátturinn var æsispennandi en átta keppendur mættu til leiks. Aðeins sjö komust áfram og var því einn keppandi sendur heim eftir kvöldið. 13. janúar 2023 21:07 Mest lesið Drake fékk það óþvegið í hálfleikssýningu Kendrick Lamar Lífið Stjörnulífið: Fáklædd í rauðri viðvörun Lífið Bob og Robbie í bobba Gagnrýni Logi Pedro selur Vesturbæjarslotið Lífið The Smashing Pumpkins til Íslands Tónlist Stjórnmála- og viðskiptafólk lét sig ekki vanta í fjörugt níræðisafmæli Vöku Lífið Sænska prinsessan komin með nafn Lífið Konungurinn miður sín eftir mismælin Lífið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Fólkið bak við vinsælustu hlaðvörp landsins Lífið Fleiri fréttir Konungurinn miður sín eftir mismælin Logi Pedro selur Vesturbæjarslotið Sænska prinsessan komin með nafn Drake fékk það óþvegið í hálfleikssýningu Kendrick Lamar Stjörnulífið: Fáklædd í rauðri viðvörun Troða í sig vængjum og horfa á auglýsingar sem kosta milljarð Stjórnmála- og viðskiptafólk lét sig ekki vanta í fjörugt níræðisafmæli Vöku Aldrei fór ég suður snýr aftur: „Þetta eru vissulega stórir peningar“ Ingvar E. besti leikarinn á kvikmyndahátíð í Frakklandi Krakkatían: Hringadróttinssaga, Grammy-verðlaun og kolkrabbar „Þarna upplifði ég mesta kulda ævinnar“ Fólkið bak við vinsælustu hlaðvörp landsins Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Maríanna og Dommi trúlofuð Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Sjá meira
Strákarnir okkar þurfa að fella frændur sína eða treysta á mikla heppni Á Ísland enn möguleika á að vinna til verðlauna á HM? Getur liðið komist í undanúrslit án þess að vinna Svía? Hvað þarf að gerast og hvað má alls ekki gerast? Það er kominn tími til að rýna í stöðuna fyrir leiki Íslands í milliriðli. 17. janúar 2023 10:32
Svona lítur milliriðill Íslands út Eftir leiki dagsins á HM í handbolta karla er ljóst hvernig milliriðill Íslands lítur út. Erfiðasta verkefnið þar fyrir strákana okkar er heimaliðið sjálft, Svíþjóð. 16. janúar 2023 22:15
Myndaveisla frá Idol á föstudag Sjötti þáttur af Idol var sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 á föstudag. Átta keppendur stigu þar á glæsilegt svið og fluttu lög fyrir dómnefndina og áhorfendur í sal og heima í stofu. 17. janúar 2023 07:00
„Ég er ekkert að fara að stoppa hérna“ „Í enda dagsins er ég bara ótrúlega stoltur af mér og minni frammistöðu. Mér finnst eins og ég hafi gert mitt besta og ef það er ekki nóg þá er það bara þannig,“ segir Idol keppandinn Birgir Örn Magnússon sem sendur var heim síðasta föstudag. 16. janúar 2023 12:31
Þessi var sendur heim úr Idolinu Fyrsti þátturinn í beinni útsendingu Idolsins fór fram í Idolhöllinni fyrr í kvöld. Þátturinn var æsispennandi en átta keppendur mættu til leiks. Aðeins sjö komust áfram og var því einn keppandi sendur heim eftir kvöldið. 13. janúar 2023 21:07