Sakfelldur fyrir fjárdrátt af heimili fyrir þroskahamlaða Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 17. janúar 2023 10:36 Skálatún í Mosfellsbæ er heimili 35 einstaklinga með þroskahömlun, en auk þess er þar rekin dagþjónusta og sundlaug. Vísir/Vilhelm Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt karlmann í níu mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir fjárdrátt og brot í opinberu starfi. Maðurinn starfaði sem launafulltrúi og bókari hjá Skálatúni, heimili fyrir þroskahamlaða. Var hann sakfelldur fyrir að hafa dregið að sér tæpar 11,4 milljónir króna af fjármunum heimilisins. Vísir greindi fyrst frá málinu í október 2020. Fram kemur í dómnum maðurinn hafi á níu ára tímabili, frá 1. september 2010 til 28. júní 2019, millifært alls 53 sinnum af bankareikningi Skálatúns í Arion banka yfir á sinn reikning. Færslurnar voru allt frá 45 þúsund krónum upp í 350 þúsund krónur. Maðurinn játaði brot sín skýlaust fyrir dómi en samkvæmt sakavottorði hefur hann ekki áður sætt refsingu. Við ákvörðun refsingar var litið til þess og auk þess tók dómurinn mið af því að maðurinn var samvinnuþýður við rannsókn málsins. Þá kemur fram að maðurinn hafi endurgreitt Skálatúni að fullu þær fjárhæðir sem hann dró að sér auk þess sem nokkuð er liðið frá því brotin voru framin. Hins vegar leit dómurinn einnig til þess að brotin stóðu yfir í langan tíma og vörðuðu umtalsverðar fjárhæðir. Dómur Héraðsdóms Reykjaness Dómsmál Mosfellsbær Efnahagsbrot Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Sjá meira
Maðurinn starfaði sem launafulltrúi og bókari hjá Skálatúni, heimili fyrir þroskahamlaða. Var hann sakfelldur fyrir að hafa dregið að sér tæpar 11,4 milljónir króna af fjármunum heimilisins. Vísir greindi fyrst frá málinu í október 2020. Fram kemur í dómnum maðurinn hafi á níu ára tímabili, frá 1. september 2010 til 28. júní 2019, millifært alls 53 sinnum af bankareikningi Skálatúns í Arion banka yfir á sinn reikning. Færslurnar voru allt frá 45 þúsund krónum upp í 350 þúsund krónur. Maðurinn játaði brot sín skýlaust fyrir dómi en samkvæmt sakavottorði hefur hann ekki áður sætt refsingu. Við ákvörðun refsingar var litið til þess og auk þess tók dómurinn mið af því að maðurinn var samvinnuþýður við rannsókn málsins. Þá kemur fram að maðurinn hafi endurgreitt Skálatúni að fullu þær fjárhæðir sem hann dró að sér auk þess sem nokkuð er liðið frá því brotin voru framin. Hins vegar leit dómurinn einnig til þess að brotin stóðu yfir í langan tíma og vörðuðu umtalsverðar fjárhæðir. Dómur Héraðsdóms Reykjaness
Dómsmál Mosfellsbær Efnahagsbrot Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Sjá meira