Hildur vann til verðlauna á Critics‘ Choice Atli Ísleifsson skrifar 16. janúar 2023 08:40 Hildur var tilnefnd bæði fyrir tónlistina í Tár og Women Talking. Getty Hildur Guðnadóttir vann til verðlauna fyrir bestu tónlist í kvikmynd á Critics‘ Choice verðlaunahátíðinni sem fram fór í Los Angeles í nótt. Hildur hlaut verðlaunin fyrir tónlist sína í myndinni Tár sem skartar Cate Blanchett í aðalhlutverki. Hildur var tilnefnd bæði fyrir tónlistina í myndinni Tár og myndinni Women Talking. Auk hennar voru Michael Giacchino (The Batman), Justin Hurwitz (Babylon), John Williams (The Fabelmans) og Alexandre Desplat (Guillermo del Toro’s Pinocchio) tilnefnd í flokknum. Kvikmyndin Everything Everywhere All at Once í leikstjórn þeirra Daniel Kwan og Daniel Scheinert vann til verðlauna sem besta kvikmyndin á hátíðinni. Þeir Kwan og Scheinert hlutu sömuleiðis verðlaun fyrir bestu leikstjórn, en alls hlaut myndin fimm verðlaun á hátíðinni. Blanchett hlaut verðlaun sem besta leikkona í aðalhlutverki fyrir kvikmyndina Tár og Brendan Fraser sem besti karlleikari í aðalhlutverki fyrir myndina The Whale. Ke Huy Quan hlaut verðlaun sem besti leikari í aukahlutverki fyrir Everything Everywhere og Angela Bassett sem besta leikkona í aukahlutverki fyrir Black Panther: Wakanda Forever. Tónlist Hildur Guðnadóttir Hollywood Tengdar fréttir Tónlistin í Babylon þótti best Hildur Guðnadóttir var ekki meðal sigurvegara á Golden Globe verðlaunahátíðinni að þessu sinni en hún var tilnefnd fyrir tónlistina í myndinni Women Talking. Það var Justin Hurwitz sem tók verðlaunin heim, fyrir Babylon. 11. janúar 2023 06:24 Mest lesið Björn plokkar í stað Höllu Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Fleiri fréttir Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Sjá meira
Hildur hlaut verðlaunin fyrir tónlist sína í myndinni Tár sem skartar Cate Blanchett í aðalhlutverki. Hildur var tilnefnd bæði fyrir tónlistina í myndinni Tár og myndinni Women Talking. Auk hennar voru Michael Giacchino (The Batman), Justin Hurwitz (Babylon), John Williams (The Fabelmans) og Alexandre Desplat (Guillermo del Toro’s Pinocchio) tilnefnd í flokknum. Kvikmyndin Everything Everywhere All at Once í leikstjórn þeirra Daniel Kwan og Daniel Scheinert vann til verðlauna sem besta kvikmyndin á hátíðinni. Þeir Kwan og Scheinert hlutu sömuleiðis verðlaun fyrir bestu leikstjórn, en alls hlaut myndin fimm verðlaun á hátíðinni. Blanchett hlaut verðlaun sem besta leikkona í aðalhlutverki fyrir kvikmyndina Tár og Brendan Fraser sem besti karlleikari í aðalhlutverki fyrir myndina The Whale. Ke Huy Quan hlaut verðlaun sem besti leikari í aukahlutverki fyrir Everything Everywhere og Angela Bassett sem besta leikkona í aukahlutverki fyrir Black Panther: Wakanda Forever.
Tónlist Hildur Guðnadóttir Hollywood Tengdar fréttir Tónlistin í Babylon þótti best Hildur Guðnadóttir var ekki meðal sigurvegara á Golden Globe verðlaunahátíðinni að þessu sinni en hún var tilnefnd fyrir tónlistina í myndinni Women Talking. Það var Justin Hurwitz sem tók verðlaunin heim, fyrir Babylon. 11. janúar 2023 06:24 Mest lesið Björn plokkar í stað Höllu Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Fleiri fréttir Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Sjá meira
Tónlistin í Babylon þótti best Hildur Guðnadóttir var ekki meðal sigurvegara á Golden Globe verðlaunahátíðinni að þessu sinni en hún var tilnefnd fyrir tónlistina í myndinni Women Talking. Það var Justin Hurwitz sem tók verðlaunin heim, fyrir Babylon. 11. janúar 2023 06:24