Stórsigrar hjá Danmörku og Noregi | Egyptaland valtaði yfir Króatíu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. janúar 2023 21:16 Mikkel Hansen skoraði tíu mörk í kvöld. Kolektiff Images/Getty Images Síðari fjórum leikjum dagsins á HM í handbolta er nú lokið. Egyptaland vann níu marka sigur á Króatíu á meðan Danmörk og Noregur unnu örugga sigra. Þetta voru fyrstu leikir liðanna á mótinu. Egyptaland var betra frá upphafi til enda gegn Króatíu og vann á endanum sannfærandi níu marka sigur, lokatölur 31-22. Mohamed Ramadan var markahæstur í liði Egyptalands með sex mörk. Egyptaland er því komið á topp G-riðils en Króatía er á botninum. Það verður seint sagt að Danmörk hafi átt erfitt uppdráttar gegn Belgíu en þegar flautað var til leiksloka var munurinn 15 mörk, lokatölur 43-28. Mikkel Hansen skoraði 10 mörk í liði Danmerkur og var markahæstur. Þar á eftir kom Mathias Gidsel með 9 mörk. Danir eru eina liðið sem hefur unnið leik í H-riðli þar sem Túnis og lærisveinar Arons Kristjánssonar í Barein gerðu 27-27 jafntefli fyrr í dag. Denmark is now undefeated in 20 World Championship matches in a row (19 wins, 1 draw) and is 5 matches away from equalizing the amazing record of France (25)!22.01.17: pic.twitter.com/nbXipbtN8g— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 13, 2023 Noregur vann einkar sannfærandi 12 marka sigur á Norður-Makedóníu, lokatölur 39-27. Sander Sagosen skoraði sex mörk í liði Noregs og var markahæstur ásamt Magnus Abelvik Rød. Sigurinn lyftir Noregi upp í toppsæti F-riðils en Holland er í 2. sæti á meðan Argentína og N-Makedónía eru án stiga. Þá vann Serbía níu marka sigur á Alsír, lokatölur 36-27. Serbía fer með sigrinum upp í toppsæti E-riðils á meðan lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Þýskalandi eru í 2. sæti með lakari markatölu. Handbolti HM 2023 í handbolta Tengdar fréttir Lærisveinar Alfreðs lögðu Katar á meðan lærisveinar Arons misstigu sig eftir góða byrjun Tveir íslenskir þjálfarar voru í eldlínunni þegar fyrstu fjórir leikir dagsins á HM í handbolta fóru fram. Um var að ræða fyrstu leiki liðanna á mótinu. 13. janúar 2023 18:46 Mest lesið Svíþjóð - Ísland | Allt undir á útivelli Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Í beinni: Arsenal - Manchester United | Stórveldi slást um stigin þrjú Enski boltinn „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö Handbolti Fleiri fréttir Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö Svíþjóð - Ísland | Allt undir á útivelli „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ Sjá meira
Egyptaland var betra frá upphafi til enda gegn Króatíu og vann á endanum sannfærandi níu marka sigur, lokatölur 31-22. Mohamed Ramadan var markahæstur í liði Egyptalands með sex mörk. Egyptaland er því komið á topp G-riðils en Króatía er á botninum. Það verður seint sagt að Danmörk hafi átt erfitt uppdráttar gegn Belgíu en þegar flautað var til leiksloka var munurinn 15 mörk, lokatölur 43-28. Mikkel Hansen skoraði 10 mörk í liði Danmerkur og var markahæstur. Þar á eftir kom Mathias Gidsel með 9 mörk. Danir eru eina liðið sem hefur unnið leik í H-riðli þar sem Túnis og lærisveinar Arons Kristjánssonar í Barein gerðu 27-27 jafntefli fyrr í dag. Denmark is now undefeated in 20 World Championship matches in a row (19 wins, 1 draw) and is 5 matches away from equalizing the amazing record of France (25)!22.01.17: pic.twitter.com/nbXipbtN8g— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 13, 2023 Noregur vann einkar sannfærandi 12 marka sigur á Norður-Makedóníu, lokatölur 39-27. Sander Sagosen skoraði sex mörk í liði Noregs og var markahæstur ásamt Magnus Abelvik Rød. Sigurinn lyftir Noregi upp í toppsæti F-riðils en Holland er í 2. sæti á meðan Argentína og N-Makedónía eru án stiga. Þá vann Serbía níu marka sigur á Alsír, lokatölur 36-27. Serbía fer með sigrinum upp í toppsæti E-riðils á meðan lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Þýskalandi eru í 2. sæti með lakari markatölu.
Handbolti HM 2023 í handbolta Tengdar fréttir Lærisveinar Alfreðs lögðu Katar á meðan lærisveinar Arons misstigu sig eftir góða byrjun Tveir íslenskir þjálfarar voru í eldlínunni þegar fyrstu fjórir leikir dagsins á HM í handbolta fóru fram. Um var að ræða fyrstu leiki liðanna á mótinu. 13. janúar 2023 18:46 Mest lesið Svíþjóð - Ísland | Allt undir á útivelli Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Í beinni: Arsenal - Manchester United | Stórveldi slást um stigin þrjú Enski boltinn „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö Handbolti Fleiri fréttir Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö Svíþjóð - Ísland | Allt undir á útivelli „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ Sjá meira
Lærisveinar Alfreðs lögðu Katar á meðan lærisveinar Arons misstigu sig eftir góða byrjun Tveir íslenskir þjálfarar voru í eldlínunni þegar fyrstu fjórir leikir dagsins á HM í handbolta fóru fram. Um var að ræða fyrstu leiki liðanna á mótinu. 13. janúar 2023 18:46