Hringdi út á land og reyndi að kaupa sér atkvæði Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 13. janúar 2023 14:10 Guðjón Smári er einn af þeim átta keppendum sem munu stíga á svið í fyrstu beinu útsendingu Idol í kvöld. stöð 2 Í stórskemmtilegum símahrekk má heyra Idol keppandann Guðjón Smára hringja út á land og freista þess að tryggja sér atkvæði í þættinum í kvöld. Idol keppendurnir Guðjón Smári og Bía voru gestir Gústa B í Veislunni á FM957 í gær. Í þættinum ræddu þau meðal annars um það hvaða áhrif Idol þátttakan hefur haft á líf þeirra hingað til. Þá tókst Gústa B að plata Guðjón Smára til þess að gera símahrekk. Fyrirmælin voru þau að Guðjón skyldi hringja í bónda úti á landi og vera smá með stjörnustæla. Þá átti hann að reyna að sannfæra viðkomandi um að kjósa sig í kvöld þegar fyrsta beina útsending Idol fer fram. Það var Aðalsteinn, bóndi á Akureyri, sem var fórnarlamb hrekksins. Aðalsteinn hafði fylgst vel með Idolinu og hafði sínar skoðanir á málunum. Í símtalinu bauðst Guðjón meðal annars til þess að borga honum pening fyrir hans atkvæði. „Það þýðir ekkert að kaupa mig,“ heyrist Aðalsteinn bóndi segja áður en hann skellir á. Hér að neðan má hlusta á símahrekkinn í heild sinni. Viðtalið við Guðjón og Bíu hefst á mínútu 24:45 en símahrekkurinn hefst á mínútu 55:32. FM957 Idol Tengdar fréttir Þetta eru lögin sem Idol keppendur munu flytja í kvöld Spennan magnast í Idol því fyrsta beina útsendingin fer fram í Idolhöllinni í Gufunesi í kvöld. Dómnefndin hefur valið þá átta keppendur sem standa eftir en í kvöld mun þjóðin velja þá sjö keppendur sem komast áfram. 13. janúar 2023 13:15 Þessi átta komust áfram í úrslitakeppni Idol Í kvöld kom í ljós hvaða átta keppendur það eru sem tryggðu sér sæti í úrslitakeppni Idol sem sýnd verður í beinni útsendingu. 6. janúar 2023 20:10 Skipti um lag á síðustu stundu og tileinkaði Birgittu flutninginn Í síðasta þætti af Idol fylgdumst við með keppendum, sem höfðu komist áfram úr fyrstu dómaraprufum, spreyta sig á svokölluðu millistigi sem fram fór í Salnum í Kópavogi. Einn þeirra keppenda var hinn tuttugu og fjögurra ára gamli Guðjón Smári. 20. desember 2022 09:00 Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Sjá meira
Idol keppendurnir Guðjón Smári og Bía voru gestir Gústa B í Veislunni á FM957 í gær. Í þættinum ræddu þau meðal annars um það hvaða áhrif Idol þátttakan hefur haft á líf þeirra hingað til. Þá tókst Gústa B að plata Guðjón Smára til þess að gera símahrekk. Fyrirmælin voru þau að Guðjón skyldi hringja í bónda úti á landi og vera smá með stjörnustæla. Þá átti hann að reyna að sannfæra viðkomandi um að kjósa sig í kvöld þegar fyrsta beina útsending Idol fer fram. Það var Aðalsteinn, bóndi á Akureyri, sem var fórnarlamb hrekksins. Aðalsteinn hafði fylgst vel með Idolinu og hafði sínar skoðanir á málunum. Í símtalinu bauðst Guðjón meðal annars til þess að borga honum pening fyrir hans atkvæði. „Það þýðir ekkert að kaupa mig,“ heyrist Aðalsteinn bóndi segja áður en hann skellir á. Hér að neðan má hlusta á símahrekkinn í heild sinni. Viðtalið við Guðjón og Bíu hefst á mínútu 24:45 en símahrekkurinn hefst á mínútu 55:32.
FM957 Idol Tengdar fréttir Þetta eru lögin sem Idol keppendur munu flytja í kvöld Spennan magnast í Idol því fyrsta beina útsendingin fer fram í Idolhöllinni í Gufunesi í kvöld. Dómnefndin hefur valið þá átta keppendur sem standa eftir en í kvöld mun þjóðin velja þá sjö keppendur sem komast áfram. 13. janúar 2023 13:15 Þessi átta komust áfram í úrslitakeppni Idol Í kvöld kom í ljós hvaða átta keppendur það eru sem tryggðu sér sæti í úrslitakeppni Idol sem sýnd verður í beinni útsendingu. 6. janúar 2023 20:10 Skipti um lag á síðustu stundu og tileinkaði Birgittu flutninginn Í síðasta þætti af Idol fylgdumst við með keppendum, sem höfðu komist áfram úr fyrstu dómaraprufum, spreyta sig á svokölluðu millistigi sem fram fór í Salnum í Kópavogi. Einn þeirra keppenda var hinn tuttugu og fjögurra ára gamli Guðjón Smári. 20. desember 2022 09:00 Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Sjá meira
Þetta eru lögin sem Idol keppendur munu flytja í kvöld Spennan magnast í Idol því fyrsta beina útsendingin fer fram í Idolhöllinni í Gufunesi í kvöld. Dómnefndin hefur valið þá átta keppendur sem standa eftir en í kvöld mun þjóðin velja þá sjö keppendur sem komast áfram. 13. janúar 2023 13:15
Þessi átta komust áfram í úrslitakeppni Idol Í kvöld kom í ljós hvaða átta keppendur það eru sem tryggðu sér sæti í úrslitakeppni Idol sem sýnd verður í beinni útsendingu. 6. janúar 2023 20:10
Skipti um lag á síðustu stundu og tileinkaði Birgittu flutninginn Í síðasta þætti af Idol fylgdumst við með keppendum, sem höfðu komist áfram úr fyrstu dómaraprufum, spreyta sig á svokölluðu millistigi sem fram fór í Salnum í Kópavogi. Einn þeirra keppenda var hinn tuttugu og fjögurra ára gamli Guðjón Smári. 20. desember 2022 09:00