Flugbanni í Bandaríkjunum aflétt en lítið vitað um orsök Hólmfríður Gísladóttir og Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifa 11. janúar 2023 12:15 Flugfarþegar hafa verið varaðir við töfum. Getty/Anadolu Agency/Paul Hennessy Fjölda flugferða hefur verið frestað í Bandaríkjunum vegna bilunar sem upp er komin í kerfi sem sendir út viðvaranir til flugmanna um mögulegar ógnir á flugleiðum. Flugmálayfirvöld (FAA) segja bilunina ná til alls kerfisins, það er að segja alls landsins en samkvæmt American Air hefur uppákoman áhrif á allt flug hjá öllum flugfélögum. Forsvarsmenn Austin-Bergstrom International Airport í Texas staðfestu í tísti að allt flug hefði verið kyrrsett á vellinum og á öðrum flugvöllum í Bandaríkjunum. Farþegar ættu að búa sig undir tafir. LaGuardia hefur einnig tíst viðvörun til farþega. Air traffic control issues nationwide may affect LGA Airport flights. Contact your airline for flight status.— LaGuardia Airport (@LGAairport) January 11, 2023 Samkvæmt umfjöllun Guardian er nú unnið að því að laga kerfisbilunina en ekkert sé vitað um það hvenær ferðalangar gætu búist við því að kerfið yrði komið í lag. Uppfært kl. 14:13 Nú um klukkan tvö hefur bann á flugferðum til, frá og innan Bandaríkjanna verið aflétt. Þetta kemur fram á vef BBC. Meira en 2.500 flugum var á endanum seinkað. Bilunin hefur ekki enn haft nein áhrif á áætlunarflug íslenskra flugfélaga. Samkvæmt tilkynningu frá Joe Biden, Bandaríkjaforseta var ekki um tölvuárás að ræða en lítið annað virðist vitað um ástæðu bilunarinnar. Hún mundi vonandi liggja fyrir á næstu klukkutímunum. Bandaríkin Fréttir af flugi Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Fleiri fréttir Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Sjá meira
Flugmálayfirvöld (FAA) segja bilunina ná til alls kerfisins, það er að segja alls landsins en samkvæmt American Air hefur uppákoman áhrif á allt flug hjá öllum flugfélögum. Forsvarsmenn Austin-Bergstrom International Airport í Texas staðfestu í tísti að allt flug hefði verið kyrrsett á vellinum og á öðrum flugvöllum í Bandaríkjunum. Farþegar ættu að búa sig undir tafir. LaGuardia hefur einnig tíst viðvörun til farþega. Air traffic control issues nationwide may affect LGA Airport flights. Contact your airline for flight status.— LaGuardia Airport (@LGAairport) January 11, 2023 Samkvæmt umfjöllun Guardian er nú unnið að því að laga kerfisbilunina en ekkert sé vitað um það hvenær ferðalangar gætu búist við því að kerfið yrði komið í lag. Uppfært kl. 14:13 Nú um klukkan tvö hefur bann á flugferðum til, frá og innan Bandaríkjanna verið aflétt. Þetta kemur fram á vef BBC. Meira en 2.500 flugum var á endanum seinkað. Bilunin hefur ekki enn haft nein áhrif á áætlunarflug íslenskra flugfélaga. Samkvæmt tilkynningu frá Joe Biden, Bandaríkjaforseta var ekki um tölvuárás að ræða en lítið annað virðist vitað um ástæðu bilunarinnar. Hún mundi vonandi liggja fyrir á næstu klukkutímunum.
Bandaríkin Fréttir af flugi Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Fleiri fréttir Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Sjá meira