Flugbanni í Bandaríkjunum aflétt en lítið vitað um orsök Hólmfríður Gísladóttir og Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifa 11. janúar 2023 12:15 Flugfarþegar hafa verið varaðir við töfum. Getty/Anadolu Agency/Paul Hennessy Fjölda flugferða hefur verið frestað í Bandaríkjunum vegna bilunar sem upp er komin í kerfi sem sendir út viðvaranir til flugmanna um mögulegar ógnir á flugleiðum. Flugmálayfirvöld (FAA) segja bilunina ná til alls kerfisins, það er að segja alls landsins en samkvæmt American Air hefur uppákoman áhrif á allt flug hjá öllum flugfélögum. Forsvarsmenn Austin-Bergstrom International Airport í Texas staðfestu í tísti að allt flug hefði verið kyrrsett á vellinum og á öðrum flugvöllum í Bandaríkjunum. Farþegar ættu að búa sig undir tafir. LaGuardia hefur einnig tíst viðvörun til farþega. Air traffic control issues nationwide may affect LGA Airport flights. Contact your airline for flight status.— LaGuardia Airport (@LGAairport) January 11, 2023 Samkvæmt umfjöllun Guardian er nú unnið að því að laga kerfisbilunina en ekkert sé vitað um það hvenær ferðalangar gætu búist við því að kerfið yrði komið í lag. Uppfært kl. 14:13 Nú um klukkan tvö hefur bann á flugferðum til, frá og innan Bandaríkjanna verið aflétt. Þetta kemur fram á vef BBC. Meira en 2.500 flugum var á endanum seinkað. Bilunin hefur ekki enn haft nein áhrif á áætlunarflug íslenskra flugfélaga. Samkvæmt tilkynningu frá Joe Biden, Bandaríkjaforseta var ekki um tölvuárás að ræða en lítið annað virðist vitað um ástæðu bilunarinnar. Hún mundi vonandi liggja fyrir á næstu klukkutímunum. Bandaríkin Fréttir af flugi Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Innlent „Þetta verður ekki auðvelt“ Erlent Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Innlent Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Fleiri fréttir Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Sjá meira
Flugmálayfirvöld (FAA) segja bilunina ná til alls kerfisins, það er að segja alls landsins en samkvæmt American Air hefur uppákoman áhrif á allt flug hjá öllum flugfélögum. Forsvarsmenn Austin-Bergstrom International Airport í Texas staðfestu í tísti að allt flug hefði verið kyrrsett á vellinum og á öðrum flugvöllum í Bandaríkjunum. Farþegar ættu að búa sig undir tafir. LaGuardia hefur einnig tíst viðvörun til farþega. Air traffic control issues nationwide may affect LGA Airport flights. Contact your airline for flight status.— LaGuardia Airport (@LGAairport) January 11, 2023 Samkvæmt umfjöllun Guardian er nú unnið að því að laga kerfisbilunina en ekkert sé vitað um það hvenær ferðalangar gætu búist við því að kerfið yrði komið í lag. Uppfært kl. 14:13 Nú um klukkan tvö hefur bann á flugferðum til, frá og innan Bandaríkjanna verið aflétt. Þetta kemur fram á vef BBC. Meira en 2.500 flugum var á endanum seinkað. Bilunin hefur ekki enn haft nein áhrif á áætlunarflug íslenskra flugfélaga. Samkvæmt tilkynningu frá Joe Biden, Bandaríkjaforseta var ekki um tölvuárás að ræða en lítið annað virðist vitað um ástæðu bilunarinnar. Hún mundi vonandi liggja fyrir á næstu klukkutímunum.
Bandaríkin Fréttir af flugi Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Innlent „Þetta verður ekki auðvelt“ Erlent Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Innlent Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Fleiri fréttir Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Sjá meira