Óvænt uppgötvun á hótelherbergi í Reykjavík Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 10. janúar 2023 20:30 Myndskeiðið hefur fengið yfir tvær milljónir áhorfa síðan það var birt á TikTok síðastliðinn fimmtudag. Samsett/TikTok Meðfylgjandi myndskeið hefur vakið talsverða athygli og umtal eftir að breskur áhrifavaldur að nafni Annchririsu birti það á Tiktok síðastliðinn fimmtudag. Annchririsu nýtur vinsælda sem svokallaður „travel influencer“ og á samfélagsmiðlum deilir hún myndefni úr ferðalögum sínum um heiminn. Umrætt myndskeið tók hún á hótelherbergi í Reykjavík á dögunum en myndskeiðið hefur fengið 2,2 milljón áhorf er þetta er ritað. Bandaríski vefmiðilinn Newsweek fjallar einnig um myndskeiðið. Á myndskeiðinu sést Annchririsu sitja við glugga á hótelherberginu en í athugasemd undir myndskeiðinu tekur hún fram að hún hafi gist á ódýru hótelherbergi á Hótel Cabin í Reykjavík. Við fyrstu sýn virðist sem að úr glugganum sé glæsilegt útsýni yfir íslenskan hver. Annað á þó eftir að koma á daginn. „Útsýnið“ reynist vera límmiðamynd sem sett hefur verið á gluggann og þegar glugginn er opnaður kemur í ljós að hann snýr ekki út, heldur fram á ganginn. @annchirisu no hotel room view can beat this. #hotelroom #hotelview #fyp #traveltiktok original sound - A N N Í athugasemdum undir færslunni keppast netverjar við að hæðast að þessari óvæntu uppgvötvun. „Hvaða snillingur fékk þá hugmynd að hanna glugga þannig að hann snúi inn að húsinu en ekki út? Ég stend á gati,“ skrifar einn. „Ég held í alvörunni að ég hafi aldrei séð jafn glæsilegt útsýni!“ grínast annar. Ferðalög Reykjavík Grín og gaman Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Sjá meira
Annchririsu nýtur vinsælda sem svokallaður „travel influencer“ og á samfélagsmiðlum deilir hún myndefni úr ferðalögum sínum um heiminn. Umrætt myndskeið tók hún á hótelherbergi í Reykjavík á dögunum en myndskeiðið hefur fengið 2,2 milljón áhorf er þetta er ritað. Bandaríski vefmiðilinn Newsweek fjallar einnig um myndskeiðið. Á myndskeiðinu sést Annchririsu sitja við glugga á hótelherberginu en í athugasemd undir myndskeiðinu tekur hún fram að hún hafi gist á ódýru hótelherbergi á Hótel Cabin í Reykjavík. Við fyrstu sýn virðist sem að úr glugganum sé glæsilegt útsýni yfir íslenskan hver. Annað á þó eftir að koma á daginn. „Útsýnið“ reynist vera límmiðamynd sem sett hefur verið á gluggann og þegar glugginn er opnaður kemur í ljós að hann snýr ekki út, heldur fram á ganginn. @annchirisu no hotel room view can beat this. #hotelroom #hotelview #fyp #traveltiktok original sound - A N N Í athugasemdum undir færslunni keppast netverjar við að hæðast að þessari óvæntu uppgvötvun. „Hvaða snillingur fékk þá hugmynd að hanna glugga þannig að hann snúi inn að húsinu en ekki út? Ég stend á gati,“ skrifar einn. „Ég held í alvörunni að ég hafi aldrei séð jafn glæsilegt útsýni!“ grínast annar.
Ferðalög Reykjavík Grín og gaman Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Sjá meira