Óttast að eiga ekki lengur vini út af sönnu sögunum í Villibráð Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 9. janúar 2023 15:45 Tyrfingur Tyrfingsson, Svava Tyrfingsdóttir, Helga Karólína og Einir Tyrfingsson á frumsýningu Villibráð. Vísir/Hulda Margrét Tyrfingur Tyrfingsson einn handritahöfunda kvikmyndarinnar Villibráð segir að margt sannsögulegt komi fram í myndinni. Villibráð er endurgerð af vinsælu kvikmyndinni Perfetti sconosciuti eftir Paolo Genovese, sem hefur verið endurgerð um allan heim. Þó að Villibráð sé byggð á þessari þekktu mynd er kunnuglegur tónn í samtölum og sögum karakteranna. Tyrfingur gerði handritið ásamt Elsu Maríu Jakobsdóttur. „Við erum búin að vera vinir síðan elstu menn muna,“ sagði Tyrfingur í Bakaríinu á Bylgjunni um helgina. Áður en þau fengu þetta verkefni höfðu þau eytt miklum tíma í að slúðra í síma og kom það að góðum notum við handritagerðina. Flettir líka ofan af sjálfum sér „Hvernig þetta hafði farið í skrúfuna hjá hinum og þessum. Svo kemur Þórir Snær maðurinn hennar Elsu að máli við okkur og biður okkur að búa til íslensku útgáfuna og þá segir Elsa, ég held að hún sé bara nú þegar tilbúin,“ segir Tyrfingur. „Við tókum allt þetta slúður af þessum svokölluðu vinum okkar, sem ég veit ekki hvort að séu vinir okkar ennþá í dag og hleyptum þeim inn í þetta concept.“ Þegar Tyrfingur var hálfnaður með handritið fattaði hann að hann þyrfti að segja sínar eigin sögur líka í myndinni. „Ef maður ætlar að fletta ofan af vinum sínum þarf maður nú eiginlega að fletta ofan af sjálfum sér líka fyrst maður er byrjaður á þessu.“ Nefnir hann fínlegan óheiðarleika sem dæmi um það. 5606 gestir sáu Villibráð í kvikmyndahúsum hér á landi um helgina og með hátíðarforsýningunni eru 6355 búnir að horfa á myndina þegar þetta er skrifað. Viðtalið við Tyrfing má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Bylgjan Bítið Tengdar fréttir Stjörnurnar flykktust í bíó að sjá Villibráð Forsýning á íslensku gamanmyndinni Villibráð fór fram í Smárabíói í gær. Landslið íslenskra leikara kemur saman í þessari stórhættulegu kvikmynd undir leikstjórn Elsu Maríu Jakobsdóttur. 5. janúar 2023 11:34 „Mjög hressandi, mjög skelfileg og bara hræðilega óþægileg“ Forsýning á kvikmyndinni Villibráð fór fram í kvöld í Smárabíói. Fréttakona okkar, Elísabet Inga Sigurðardóttir tók leikara og leikstjóra myndarinnar tali rétt fyrir forsýningu fyrr í kvöld. 4. janúar 2023 20:12 Fyrsta sýnishorn úr íslensku gamanmyndinni Villibráð Vísir frumsýnir hér fyrstu stiklu úr gamanmyndinni Villibráð. Landslið íslenskra leikara kemur saman í þessari stórhættulegu kvikmynd undir leikstjórn Elsu Maríu Jakobsdóttur. 11. nóvember 2022 10:12 Mest lesið Nýju fötin forsetans Lífið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Lífið Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Lífið Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Lífið Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Lífið Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Tónlist Fleiri fréttir Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Diddú gerir himneskt pestó og segist búa í Góða hirðinum „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Sjá meira
Villibráð er endurgerð af vinsælu kvikmyndinni Perfetti sconosciuti eftir Paolo Genovese, sem hefur verið endurgerð um allan heim. Þó að Villibráð sé byggð á þessari þekktu mynd er kunnuglegur tónn í samtölum og sögum karakteranna. Tyrfingur gerði handritið ásamt Elsu Maríu Jakobsdóttur. „Við erum búin að vera vinir síðan elstu menn muna,“ sagði Tyrfingur í Bakaríinu á Bylgjunni um helgina. Áður en þau fengu þetta verkefni höfðu þau eytt miklum tíma í að slúðra í síma og kom það að góðum notum við handritagerðina. Flettir líka ofan af sjálfum sér „Hvernig þetta hafði farið í skrúfuna hjá hinum og þessum. Svo kemur Þórir Snær maðurinn hennar Elsu að máli við okkur og biður okkur að búa til íslensku útgáfuna og þá segir Elsa, ég held að hún sé bara nú þegar tilbúin,“ segir Tyrfingur. „Við tókum allt þetta slúður af þessum svokölluðu vinum okkar, sem ég veit ekki hvort að séu vinir okkar ennþá í dag og hleyptum þeim inn í þetta concept.“ Þegar Tyrfingur var hálfnaður með handritið fattaði hann að hann þyrfti að segja sínar eigin sögur líka í myndinni. „Ef maður ætlar að fletta ofan af vinum sínum þarf maður nú eiginlega að fletta ofan af sjálfum sér líka fyrst maður er byrjaður á þessu.“ Nefnir hann fínlegan óheiðarleika sem dæmi um það. 5606 gestir sáu Villibráð í kvikmyndahúsum hér á landi um helgina og með hátíðarforsýningunni eru 6355 búnir að horfa á myndina þegar þetta er skrifað. Viðtalið við Tyrfing má heyra í spilaranum hér fyrir neðan.
Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Bylgjan Bítið Tengdar fréttir Stjörnurnar flykktust í bíó að sjá Villibráð Forsýning á íslensku gamanmyndinni Villibráð fór fram í Smárabíói í gær. Landslið íslenskra leikara kemur saman í þessari stórhættulegu kvikmynd undir leikstjórn Elsu Maríu Jakobsdóttur. 5. janúar 2023 11:34 „Mjög hressandi, mjög skelfileg og bara hræðilega óþægileg“ Forsýning á kvikmyndinni Villibráð fór fram í kvöld í Smárabíói. Fréttakona okkar, Elísabet Inga Sigurðardóttir tók leikara og leikstjóra myndarinnar tali rétt fyrir forsýningu fyrr í kvöld. 4. janúar 2023 20:12 Fyrsta sýnishorn úr íslensku gamanmyndinni Villibráð Vísir frumsýnir hér fyrstu stiklu úr gamanmyndinni Villibráð. Landslið íslenskra leikara kemur saman í þessari stórhættulegu kvikmynd undir leikstjórn Elsu Maríu Jakobsdóttur. 11. nóvember 2022 10:12 Mest lesið Nýju fötin forsetans Lífið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Lífið Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Lífið Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Lífið Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Lífið Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Tónlist Fleiri fréttir Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Diddú gerir himneskt pestó og segist búa í Góða hirðinum „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Sjá meira
Stjörnurnar flykktust í bíó að sjá Villibráð Forsýning á íslensku gamanmyndinni Villibráð fór fram í Smárabíói í gær. Landslið íslenskra leikara kemur saman í þessari stórhættulegu kvikmynd undir leikstjórn Elsu Maríu Jakobsdóttur. 5. janúar 2023 11:34
„Mjög hressandi, mjög skelfileg og bara hræðilega óþægileg“ Forsýning á kvikmyndinni Villibráð fór fram í kvöld í Smárabíói. Fréttakona okkar, Elísabet Inga Sigurðardóttir tók leikara og leikstjóra myndarinnar tali rétt fyrir forsýningu fyrr í kvöld. 4. janúar 2023 20:12
Fyrsta sýnishorn úr íslensku gamanmyndinni Villibráð Vísir frumsýnir hér fyrstu stiklu úr gamanmyndinni Villibráð. Landslið íslenskra leikara kemur saman í þessari stórhættulegu kvikmynd undir leikstjórn Elsu Maríu Jakobsdóttur. 11. nóvember 2022 10:12
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning