Tveir hækkaðir í tign og fjölgun á samskiptasviði Norðuráls Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. janúar 2023 10:27 Guðmundur Óskar, Margrét Rós og Þorsteinn Ingi. Norðurál hefur ráðið þrjá nýja stjórnendur. Tveir þeirra hafa starfað hjá fyrirtækinu við önnur störf en sá þriðji hefur reynslu úr fjölmiðlum og viðburðastjórnun. Guðmundur Óskar Ragnarsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri steypuskála hjá Norðuráli. Hann hefur starfað hjá fyrirtækinu síðan 2008 við ýmis störf, síðast sem deildarstjóri þjónustu og búnaðar steypuskála, en lengst af sem formaður aðalverkstæðis. Guðmundur Óskar útskrifaðist sem hátæknifræðingur frá Syddansk Universitet og er með sveinsbréf í vélvirkjun. Margrét Rós Gunnarsdóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri á samskiptasviði Norðuráls. Margrét Rós hefur fjölbreytta reynslu úr fjölmiðlum, viðburðastjórnun og samskiptum. Áður en hún kom til Norðuráls vann hún við innri samskipti og viðburðastjórnun hjá Alvotech. Í fjölmiðlum vann hún lengst af hjá RÚV og SkjáEinum, aðallega við dagskrárgerð og fréttir. Margrét Rós stundaði nám í viðskiptafræði við Háskóla Íslands og Háskólann í Reykjavík. Þorsteinn Ingi Magnússon hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri öryggis-, umhverfis- og umbótasviðs hjá Norðuráli, en Þorsteinn hefur starfað sem deildarstjóri áreiðanleikafræða og verkáætlana hjá fyrirtækinu. Hann er með meistaragráðu í vélaverkfræði frá University of Karlsruhe í Þýskalandi og MBA gráðu frá University of Massachusetts í Bandaríkjunum. Þorsteinn hefur um 20 ára reynslu úr framleiðslugeiranum, t.d. frá Mercedes Bens, Stanadyne Corporation, Rio Tinto og Ford Motor Company þar sem hann stýrði m.a. verkefnum tengdum gæðastjórnun, umbótum á framleiðsluferlum og vöruþróun. Vistaskipti Áliðnaður Mest lesið Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Viðskipti innlent Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Neytendur Fleiri fréttir Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Sjá meira
Guðmundur Óskar Ragnarsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri steypuskála hjá Norðuráli. Hann hefur starfað hjá fyrirtækinu síðan 2008 við ýmis störf, síðast sem deildarstjóri þjónustu og búnaðar steypuskála, en lengst af sem formaður aðalverkstæðis. Guðmundur Óskar útskrifaðist sem hátæknifræðingur frá Syddansk Universitet og er með sveinsbréf í vélvirkjun. Margrét Rós Gunnarsdóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri á samskiptasviði Norðuráls. Margrét Rós hefur fjölbreytta reynslu úr fjölmiðlum, viðburðastjórnun og samskiptum. Áður en hún kom til Norðuráls vann hún við innri samskipti og viðburðastjórnun hjá Alvotech. Í fjölmiðlum vann hún lengst af hjá RÚV og SkjáEinum, aðallega við dagskrárgerð og fréttir. Margrét Rós stundaði nám í viðskiptafræði við Háskóla Íslands og Háskólann í Reykjavík. Þorsteinn Ingi Magnússon hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri öryggis-, umhverfis- og umbótasviðs hjá Norðuráli, en Þorsteinn hefur starfað sem deildarstjóri áreiðanleikafræða og verkáætlana hjá fyrirtækinu. Hann er með meistaragráðu í vélaverkfræði frá University of Karlsruhe í Þýskalandi og MBA gráðu frá University of Massachusetts í Bandaríkjunum. Þorsteinn hefur um 20 ára reynslu úr framleiðslugeiranum, t.d. frá Mercedes Bens, Stanadyne Corporation, Rio Tinto og Ford Motor Company þar sem hann stýrði m.a. verkefnum tengdum gæðastjórnun, umbótum á framleiðsluferlum og vöruþróun.
Vistaskipti Áliðnaður Mest lesið Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Viðskipti innlent Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Neytendur Fleiri fréttir Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Sjá meira