Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 8. janúar 2023 06:01 Chelsea og Manchester City mætast í FA-bikarnum í dag. Marc Atkins/Getty Images Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á hvorki fleiri né færri en 17 beinar útsendingar úr hinum ýmsu íþróttum á þessum fína sunnudegi og því ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Stöð 2 Sport Cazoo Baskonia tekur á móti Valencia Basket í spænsku ACB-deildinni í körfubolta klukkan 17:20. Stöð 2 Sport 2 Fótboltinn ræður ríkjum á Stöð 2 Sport 2 þar sem verða sýndir tveir leikir úr ítalska boltanum og tveir úr elstu og virtustu bikarkeppni heims, FA-bikarnum. Salernitana tekur á móti Torino í ítölsku úrvalsdeildinni klukkan 11:20 áður en AC Milan og Roma eigast við í stórleik klukkan 19:35. Þess á milli er upplagt að fylgjast með FA-bikarnum þar sem Cardiff tekur á móti Leeds klukkan 13:50 aður en hitað er upp fyrir stórleik dagsins klukkan 16:00. Tuttugu mínútum síðar skiptum við svo yfir til Englands þar sem Manchester City tekur á móti Chelsea, en að leik loknum verða leikir dagsins gerðir upp. Stöð 2 Sport 3 Norwich og Blackburn eigast við í FA-bikarnum klukkan 13:50 áður en NFL-deildin í amerískum fótbolta tekur við keflinu á Stöð 2 Sport 3. Buffalo Bills og New England Patriots mætast klukkan 18:00, Seattle Seahawks og Los Angeles Rams etja kappi klukkan 21:20. Stöð 2 Sport 4 Þá heldur FA-bikarinn áfram á Stöð 2 Sport 4 þar sem Derby tekur á móti Barnsley klukkan 12:20 og ASton Villa tekur á móti Stevenage klukkan 16:20. NBA-deildin í körfubolta á einnig sinn stað á Stöð 2 Sport 4 þar sem Toronto Raptors og Portland Trailblazers eigast við klukkan 20:30. Stöð 2 Sport 5 Real Madrid og Gran Canaria eigast við í spænsku ACB-deildinni í körfubolta klukkan 11:20. Lazio og Empoli mætast í ítalska boltanum klukkan 13:50 áður en Sampdoria tekur á móti Napoli klukkan 16:50. Stöð 2 eSport Strákarnir í Sandkassanum verða á sínum stað með sinn vikulega þátt klukkan 21:00 Dagskráin í dag Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Sjá meira
Stöð 2 Sport Cazoo Baskonia tekur á móti Valencia Basket í spænsku ACB-deildinni í körfubolta klukkan 17:20. Stöð 2 Sport 2 Fótboltinn ræður ríkjum á Stöð 2 Sport 2 þar sem verða sýndir tveir leikir úr ítalska boltanum og tveir úr elstu og virtustu bikarkeppni heims, FA-bikarnum. Salernitana tekur á móti Torino í ítölsku úrvalsdeildinni klukkan 11:20 áður en AC Milan og Roma eigast við í stórleik klukkan 19:35. Þess á milli er upplagt að fylgjast með FA-bikarnum þar sem Cardiff tekur á móti Leeds klukkan 13:50 aður en hitað er upp fyrir stórleik dagsins klukkan 16:00. Tuttugu mínútum síðar skiptum við svo yfir til Englands þar sem Manchester City tekur á móti Chelsea, en að leik loknum verða leikir dagsins gerðir upp. Stöð 2 Sport 3 Norwich og Blackburn eigast við í FA-bikarnum klukkan 13:50 áður en NFL-deildin í amerískum fótbolta tekur við keflinu á Stöð 2 Sport 3. Buffalo Bills og New England Patriots mætast klukkan 18:00, Seattle Seahawks og Los Angeles Rams etja kappi klukkan 21:20. Stöð 2 Sport 4 Þá heldur FA-bikarinn áfram á Stöð 2 Sport 4 þar sem Derby tekur á móti Barnsley klukkan 12:20 og ASton Villa tekur á móti Stevenage klukkan 16:20. NBA-deildin í körfubolta á einnig sinn stað á Stöð 2 Sport 4 þar sem Toronto Raptors og Portland Trailblazers eigast við klukkan 20:30. Stöð 2 Sport 5 Real Madrid og Gran Canaria eigast við í spænsku ACB-deildinni í körfubolta klukkan 11:20. Lazio og Empoli mætast í ítalska boltanum klukkan 13:50 áður en Sampdoria tekur á móti Napoli klukkan 16:50. Stöð 2 eSport Strákarnir í Sandkassanum verða á sínum stað með sinn vikulega þátt klukkan 21:00
Dagskráin í dag Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Sjá meira