Viðar Örn og Thelma selja hönnunarperlu í Kópavogi Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 4. janúar 2023 13:30 Þessi einstaka eign er til sölu en húsið hefur verið tilnefnt til alþjóðlegra hönnunarverðlauna. Fasteignaljósmyndun Knattspyrnumaðurinn Viðar Örn Kjartansson og barnsmóðir hans Thelma Rán Óttarsdóttir eru að selja stórglæsilegt einbýlishús við Perlukór í Kópavogi. Um er að ræða tæplega 300 fermetra einbýli á tveimur hæðum sem staðsett er á fallegum stað í Kórahverfinu. Ásett verð er 215 milljónir en fasteignamat eignarinnar er rúmlega 130 milljónir. Húsið er teiknað af Kurt og Pí arkitektum og hefur verið tilnefnt til alþjóðlegra hönnunarverðlauna. Hönnun hússins er einstök fyrir það leyti að fyrir miðju er innigarður sem myndar gegnsæi á milli hæða og dreifir birtu um rýmin. Á neðri hæð hússins er anddyri, eldhús, gestasalerni, stofa þar sem útgengt er á verönd sem snýr í suður og tæplega 40 fermetra bílskúr. Tvær leiðir eru upp á efri hæðina sem myndar gott hringflæði um húsið. Á efri hæðinni eru þrjú rúmgóð barnaherbergi, hjónaherbergi með baðherbergi, þvottahús og sjónvarpsstofu. Á efri hæðinni er útgengt á rúmgóðar þaksvalir með útsýni til fjalla. Hér að neðan má sjá myndir af húsinu en nánari upplýsingar um eignina er hægt að finna á fasteignavef Vísis. Húsið er staðsett við Perlukór 8.Fasteignaljósmyndun Húsið stendur á rúmgóðri lóð.Fasteignaljósmyndun Hönnun hússins er einstök.Fasteignaljósmyndun Nóg af skápaplássi.Fasteignaljósmyndun Opið er á milli stofu, eldhúss og borðstofu.Fasteignaljósmyndun Eldhúsið er með sérsmíðaðri eikarinnréttingu, eldunareyju úr ryðfríu stáli og parketi á gólfum.Fasteignaljósmyndun Húsið hverfist um innigarð sem myndar gegnsæi á milli hæða og dreifir birtu um rýmin.Fasteignaljósmyndun Baðherbergi innan af hjónaherberginu.Fasteignaljósmyndun Úr hjónaherberginu er útgengt á rúmgóðar svalir.Fasteignaljósmyndun Hjónaherbergið er teppalagt.Fasteignaljósmyndun Húsið er á fallegum stað.Fasteignaljósmyndun Hús og heimili Kópavogur Mest lesið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Fleiri fréttir Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjá meira
Um er að ræða tæplega 300 fermetra einbýli á tveimur hæðum sem staðsett er á fallegum stað í Kórahverfinu. Ásett verð er 215 milljónir en fasteignamat eignarinnar er rúmlega 130 milljónir. Húsið er teiknað af Kurt og Pí arkitektum og hefur verið tilnefnt til alþjóðlegra hönnunarverðlauna. Hönnun hússins er einstök fyrir það leyti að fyrir miðju er innigarður sem myndar gegnsæi á milli hæða og dreifir birtu um rýmin. Á neðri hæð hússins er anddyri, eldhús, gestasalerni, stofa þar sem útgengt er á verönd sem snýr í suður og tæplega 40 fermetra bílskúr. Tvær leiðir eru upp á efri hæðina sem myndar gott hringflæði um húsið. Á efri hæðinni eru þrjú rúmgóð barnaherbergi, hjónaherbergi með baðherbergi, þvottahús og sjónvarpsstofu. Á efri hæðinni er útgengt á rúmgóðar þaksvalir með útsýni til fjalla. Hér að neðan má sjá myndir af húsinu en nánari upplýsingar um eignina er hægt að finna á fasteignavef Vísis. Húsið er staðsett við Perlukór 8.Fasteignaljósmyndun Húsið stendur á rúmgóðri lóð.Fasteignaljósmyndun Hönnun hússins er einstök.Fasteignaljósmyndun Nóg af skápaplássi.Fasteignaljósmyndun Opið er á milli stofu, eldhúss og borðstofu.Fasteignaljósmyndun Eldhúsið er með sérsmíðaðri eikarinnréttingu, eldunareyju úr ryðfríu stáli og parketi á gólfum.Fasteignaljósmyndun Húsið hverfist um innigarð sem myndar gegnsæi á milli hæða og dreifir birtu um rýmin.Fasteignaljósmyndun Baðherbergi innan af hjónaherberginu.Fasteignaljósmyndun Úr hjónaherberginu er útgengt á rúmgóðar svalir.Fasteignaljósmyndun Hjónaherbergið er teppalagt.Fasteignaljósmyndun Húsið er á fallegum stað.Fasteignaljósmyndun
Hús og heimili Kópavogur Mest lesið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Fleiri fréttir Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjá meira