Mæðgin ákærð eftir að þremur milljónum var stolið af reikningi eldri manns Atli Ísleifsson skrifar 28. desember 2022 14:58 Hrísey að sumarlagi. Vísir/Atli Lögreglan á Norðurlandi eystra hefur ákært sex manns fyrir að hafa ýmist svikið samtals þrjár milljónir króna af bankareikningi karlmanns á níræðisaldri í Hrísey eða peningaþvætti með því að hafa notið ávinnings af fjársvikunum. Í ákærunni kemur fram að einn hinna ákærðu sé ákærður fyrir að hafa svikið samtals rúmlega 2,8 milljónir króna af reikningi mannsins með því að millifæra 2,3 milljónir inn á reikning annars hinna ákærðu. Þá segir að hann hafi notað debetkort mannsins til að taka út um 330 þúsund krónur í reiðufé í hraðbönkum á Akureyri og til að greiða 184 þúsund krónur fyrir vörur og verslunum bæði á Akureyri og í Hrísey. Sá sem ákærður er fyrir svikin er sagður hafa stolið debetkortinu af manninum þegar hann dvaldi tímabundið á heimili mannsins í Hrísey í júlí 2020. Hin fimm eru ákærð fyrir peningaþvætti með því að hafa tekið við fjármunum, eða öðrum ávinningi, og að þeim hafi átt að vera vera ljóst að uppruna peninganna mætti rekja til bankareiknings mannsins. Þau hafi afhent fjármunina eða nýtt þá, þrátt fyrir að hafa vitað að um ólöglega fengið fé hafi verið að ræða. Móðir þess sem sveik út fé af bankareikningi mannsins er ein þeirra sem ákærð er í málinu. Hún á að hafa tekið við bifhjóli sem greiðslu upp í skuld frá enn öðrum sem ákærður er í málinu. Henni hafi þó átt að vera kunnugt um að um ávinning af brotastarfsemi hafi verið að ræða. Þess er krafist að ákærðu greiði manninum fjárhæðina sem stolið var og þá er þess krafist að bifhjólið, sem er af gerðinni Yamaha YZF, verði gert upptækt. Dómsmál Lögreglumál Akureyri Hrísey Efnahagsbrot Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Innlent Fleiri fréttir Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður Sjá meira
Í ákærunni kemur fram að einn hinna ákærðu sé ákærður fyrir að hafa svikið samtals rúmlega 2,8 milljónir króna af reikningi mannsins með því að millifæra 2,3 milljónir inn á reikning annars hinna ákærðu. Þá segir að hann hafi notað debetkort mannsins til að taka út um 330 þúsund krónur í reiðufé í hraðbönkum á Akureyri og til að greiða 184 þúsund krónur fyrir vörur og verslunum bæði á Akureyri og í Hrísey. Sá sem ákærður er fyrir svikin er sagður hafa stolið debetkortinu af manninum þegar hann dvaldi tímabundið á heimili mannsins í Hrísey í júlí 2020. Hin fimm eru ákærð fyrir peningaþvætti með því að hafa tekið við fjármunum, eða öðrum ávinningi, og að þeim hafi átt að vera vera ljóst að uppruna peninganna mætti rekja til bankareiknings mannsins. Þau hafi afhent fjármunina eða nýtt þá, þrátt fyrir að hafa vitað að um ólöglega fengið fé hafi verið að ræða. Móðir þess sem sveik út fé af bankareikningi mannsins er ein þeirra sem ákærð er í málinu. Hún á að hafa tekið við bifhjóli sem greiðslu upp í skuld frá enn öðrum sem ákærður er í málinu. Henni hafi þó átt að vera kunnugt um að um ávinning af brotastarfsemi hafi verið að ræða. Þess er krafist að ákærðu greiði manninum fjárhæðina sem stolið var og þá er þess krafist að bifhjólið, sem er af gerðinni Yamaha YZF, verði gert upptækt.
Dómsmál Lögreglumál Akureyri Hrísey Efnahagsbrot Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Innlent Fleiri fréttir Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður Sjá meira