„Ég er andskoti þreyttur og þarf bjór til að jafna mig“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. desember 2022 17:00 Luka hélt að hann hefði unnið leikinn þegar hann skoraði undir lok fjórða leikhluta. Tim Heitman/Getty Images Luka Dončić heldur áfram að gera fólk orðlaust. Hann skráði sig á spjöld sögunnar í nótt þegar hann skoraði 60 stig, tók 21 frákast og gaf 10 stoðsendingar. Eftir leikinn, sem fór í framlengingu, sagðist Luka þurfa einum bjór að halda til að jafna sig. Viðtal við drenginn eftir leik sem og viðbrögð fólks við þessum magnaða leik má sjá hér að neðan. New York Knicks var með pálmann í höndunum gegn Dallas Mavericks í nótt og ef ekki hefði verið fyrir ótrúlega frammistöðu luka hefði Knicks án efa unnið þægilegan sigur. Quentin Grimes skoraði 33 stig í liði Knicks á meðan Julius Randle skoraði 29 og tók 18 fráköst. Það dugði þó ekki þar sem Luka kom, sá og sigraði svo vægt sé tekið til orða. „Ég er andskoti þreyttur og þarf bjór til að jafna mig,“ sagði Luka í viðtali að leik loknum. Hann sagði jafnframt að það hefði verið heppnisstimpill fyrir körfunni sem jafnaði metin undir lok fjórða leikhluta. „Við vorum tæpum tíu stigum undir það voru í kringum tvær mínútur eftir af leiknum, þetta var frábær liðssigur. Það er frábært [að hafa unnið nokkra leiki í röð], við þurftum á því að halda. Eigum leiki fram að áramótum sem við eigum að vinna ef við spilum af sömu orku,“ sagði Slóveninn einnig. Luka was just being honest after becoming the first EVER to drop 60 PTS, 21 REB, and 10 AST pic.twitter.com/xAOgxSILKc— NBA (@NBA) December 28, 2022 Luka hélt hann hefði tryggt Dallas sigurinn undir lok fjórða leikhluta. Hann gerði það svo í framlengingu. "I thought we won."Luka Doncic on dancing after his regulation putback, then realizing he had to play overtime pic.twitter.com/LEqI9sqCUG— ClutchPoints (@ClutchPointsApp) December 28, 2022 Pau Gasol átti engin orð til að lýsa frammistöðu Dončić. Unreal @luka7doncic!!! #Respect— Pau Gasol (@paugasol) December 28, 2022 Endurkoma Dallas var, líkt og frammistaða Luka, einstök. NBA teams were 0-13,884 in the last 20 seasons when trailing by at least nine with 35 or fewer seconds remaining, per @ESPNStatsInfo.Luka Doncic and the Mavs pulled off a miracle.— Tim MacMahon (@espn_macmahon) December 28, 2022 Eigandi Dallas hefur aldrei séð annað eins. We are watching greatness @luka7doncic I've never seen anything like that ever— Mark Cuban (@mcuban) December 28, 2022 Kendrick Perkins segir þetta án alls efa eina albestu frammistöðu sem hann hefur séð. I ve played with a lot Hall of Famers and seen some all time great performances but what I just witnessed from Luka Doncic was one of the greatest individual performances I ve ever seen in my damn life!!!! Don t mind me tho and Carry on — Kendrick Perkins (@KendrickPerkins) December 28, 2022 Dick Vitale tók í sama streng. I ve watched lots of hoops in my lifetime & tonight I witnessed the GREATEST INDIVIDUAL PERFORMANCE I have ever seen.Yes @luka7doncic had a magical effort with 60 POINTS-20 REBOUNDS & II ASSISTS in a game where each point-reb-assist was needed.@dallasmavs win in ot vs @nyknicks— Dick Vitale (@DickieV) December 28, 2022 Toni Kroos, fyrrverandi þýskur landsliðsmaður í fótbolta og leikmaður Spánar- og Evrópumeistara Real Madríd, átti engin orð. 60-21-10 @luka7doncic— Toni Kroos (@ToniKroos) December 28, 2022 Fyrrum samherji segir Luka langt frá því eðlilegan. 60/20/10?? este tio no es normal @luka7doncic— Kristaps Porzingis (@kporzee) December 28, 2022 Kevin Durant líkti frammistöðunni við eitthvað sem gerist í tölvuleik. That was a MyCareer type performance from Luka tonight. Some video game shit— Kevin Durant (@KDTrey5) December 28, 2022 Körfubolti NBA Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Fótbolti Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Handbolti Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Fleiri fréttir Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Sjá meira
New York Knicks var með pálmann í höndunum gegn Dallas Mavericks í nótt og ef ekki hefði verið fyrir ótrúlega frammistöðu luka hefði Knicks án efa unnið þægilegan sigur. Quentin Grimes skoraði 33 stig í liði Knicks á meðan Julius Randle skoraði 29 og tók 18 fráköst. Það dugði þó ekki þar sem Luka kom, sá og sigraði svo vægt sé tekið til orða. „Ég er andskoti þreyttur og þarf bjór til að jafna mig,“ sagði Luka í viðtali að leik loknum. Hann sagði jafnframt að það hefði verið heppnisstimpill fyrir körfunni sem jafnaði metin undir lok fjórða leikhluta. „Við vorum tæpum tíu stigum undir það voru í kringum tvær mínútur eftir af leiknum, þetta var frábær liðssigur. Það er frábært [að hafa unnið nokkra leiki í röð], við þurftum á því að halda. Eigum leiki fram að áramótum sem við eigum að vinna ef við spilum af sömu orku,“ sagði Slóveninn einnig. Luka was just being honest after becoming the first EVER to drop 60 PTS, 21 REB, and 10 AST pic.twitter.com/xAOgxSILKc— NBA (@NBA) December 28, 2022 Luka hélt hann hefði tryggt Dallas sigurinn undir lok fjórða leikhluta. Hann gerði það svo í framlengingu. "I thought we won."Luka Doncic on dancing after his regulation putback, then realizing he had to play overtime pic.twitter.com/LEqI9sqCUG— ClutchPoints (@ClutchPointsApp) December 28, 2022 Pau Gasol átti engin orð til að lýsa frammistöðu Dončić. Unreal @luka7doncic!!! #Respect— Pau Gasol (@paugasol) December 28, 2022 Endurkoma Dallas var, líkt og frammistaða Luka, einstök. NBA teams were 0-13,884 in the last 20 seasons when trailing by at least nine with 35 or fewer seconds remaining, per @ESPNStatsInfo.Luka Doncic and the Mavs pulled off a miracle.— Tim MacMahon (@espn_macmahon) December 28, 2022 Eigandi Dallas hefur aldrei séð annað eins. We are watching greatness @luka7doncic I've never seen anything like that ever— Mark Cuban (@mcuban) December 28, 2022 Kendrick Perkins segir þetta án alls efa eina albestu frammistöðu sem hann hefur séð. I ve played with a lot Hall of Famers and seen some all time great performances but what I just witnessed from Luka Doncic was one of the greatest individual performances I ve ever seen in my damn life!!!! Don t mind me tho and Carry on — Kendrick Perkins (@KendrickPerkins) December 28, 2022 Dick Vitale tók í sama streng. I ve watched lots of hoops in my lifetime & tonight I witnessed the GREATEST INDIVIDUAL PERFORMANCE I have ever seen.Yes @luka7doncic had a magical effort with 60 POINTS-20 REBOUNDS & II ASSISTS in a game where each point-reb-assist was needed.@dallasmavs win in ot vs @nyknicks— Dick Vitale (@DickieV) December 28, 2022 Toni Kroos, fyrrverandi þýskur landsliðsmaður í fótbolta og leikmaður Spánar- og Evrópumeistara Real Madríd, átti engin orð. 60-21-10 @luka7doncic— Toni Kroos (@ToniKroos) December 28, 2022 Fyrrum samherji segir Luka langt frá því eðlilegan. 60/20/10?? este tio no es normal @luka7doncic— Kristaps Porzingis (@kporzee) December 28, 2022 Kevin Durant líkti frammistöðunni við eitthvað sem gerist í tölvuleik. That was a MyCareer type performance from Luka tonight. Some video game shit— Kevin Durant (@KDTrey5) December 28, 2022
Körfubolti NBA Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Fótbolti Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Handbolti Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Fleiri fréttir Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum