Musk metur martraðaspá Medvedev marklausa Bjarki Sigurðsson skrifar 27. desember 2022 13:22 Musk segir spána vera fáránlega. Getty/Michael Gonzalez Dmitry Medvedev, náinn bandamaður Vladimír Pútín og fyrrverandi forseti Rússlands, birti í gær sína spá fyrir árið 2023. Margt í spánni mætti flokka sem galið en meðal þeirra sem svöruðu forsetanum fyrrverandi var Elon Musk, forstjóri Twitter. Hann sagði spána vera þá fáránlegustu sem hann hefur á ævi sinni heyrt. Um er að ræða tíu hluti sem Medvedev spáir því að munu gerast á næsta ári. Meðal þess sem hann spáir er að Bretland gangi aftur í Evrópusambandið, borgarastyrjöld brjótist út í Bandaríkjunum, Elon Musk verði forseti Bandaríkjanna og fleira. 4. Poland and Hungary will occupy western regions of the formerly existing Ukraine5. The Fourth Reich will be created, encompassing the territory of Germany and its satellites, i.e., Poland, the Baltic states, Czechia, Slovakia, the Kiev Republic, and other outcasts— Dmitry Medvedev (@MedvedevRussiaE) December 26, 2022 8. Civil war will break out in the US, California. and Texas becoming independent states as a result. Texas and Mexico will form an allied state. Elon Musk ll win the presidential election in a number of states which, after the new Civil War s end, will have been given to the GOP— Dmitry Medvedev (@MedvedevRussiaE) December 26, 2022 Musk sjálfur svaraði þessari færslu Medvedev nokkrum sinnum. Fyrsta sem hann gerði var að segja að um væri að ræða „epískan þráð“. Því næst svaraði hann færslunni þar sem Medvedev sagði hann vera næsta forseta Bandaríkjanna með því að setja inn tjákn (e. emoji) af manni sem var hissa. Næst merkti hann þjark sem minnir fólk á Twitter-færslu einhverju síðar og bað þjarkinn um að minna sig á færsluna einu ári síðar. Nokkrum tímum síðar svaraði hann sjálfum sér og sagði spána vera þá fáránlegustu sem hann hafði nokkurn tímann séð. „Spáin sýnir einnig undraverðan skort þekkingar á framförum gervigreindar og sjálfbærrar orku,“ skrifaði Musk. Those are definitely the most absurd predictions I ve ever heard, while also showing astonishing lack of awareness of the progress of artificial intelligence and sustainable energy.— Elon Musk (@elonmusk) December 27, 2022 Samfélagsmiðlar Rússland Twitter Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Fleiri fréttir Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Sjá meira
Um er að ræða tíu hluti sem Medvedev spáir því að munu gerast á næsta ári. Meðal þess sem hann spáir er að Bretland gangi aftur í Evrópusambandið, borgarastyrjöld brjótist út í Bandaríkjunum, Elon Musk verði forseti Bandaríkjanna og fleira. 4. Poland and Hungary will occupy western regions of the formerly existing Ukraine5. The Fourth Reich will be created, encompassing the territory of Germany and its satellites, i.e., Poland, the Baltic states, Czechia, Slovakia, the Kiev Republic, and other outcasts— Dmitry Medvedev (@MedvedevRussiaE) December 26, 2022 8. Civil war will break out in the US, California. and Texas becoming independent states as a result. Texas and Mexico will form an allied state. Elon Musk ll win the presidential election in a number of states which, after the new Civil War s end, will have been given to the GOP— Dmitry Medvedev (@MedvedevRussiaE) December 26, 2022 Musk sjálfur svaraði þessari færslu Medvedev nokkrum sinnum. Fyrsta sem hann gerði var að segja að um væri að ræða „epískan þráð“. Því næst svaraði hann færslunni þar sem Medvedev sagði hann vera næsta forseta Bandaríkjanna með því að setja inn tjákn (e. emoji) af manni sem var hissa. Næst merkti hann þjark sem minnir fólk á Twitter-færslu einhverju síðar og bað þjarkinn um að minna sig á færsluna einu ári síðar. Nokkrum tímum síðar svaraði hann sjálfum sér og sagði spána vera þá fáránlegustu sem hann hafði nokkurn tímann séð. „Spáin sýnir einnig undraverðan skort þekkingar á framförum gervigreindar og sjálfbærrar orku,“ skrifaði Musk. Those are definitely the most absurd predictions I ve ever heard, while also showing astonishing lack of awareness of the progress of artificial intelligence and sustainable energy.— Elon Musk (@elonmusk) December 27, 2022
Samfélagsmiðlar Rússland Twitter Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Fleiri fréttir Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Sjá meira