Fjölskyldu fótboltahetju meinað um brottför frá Íran Valur Páll Eiríksson skrifar 27. desember 2022 10:00 Daei er á meðal þeirra sem dró í riðla á nýafstöðnu heimsmeistaramóti. Marcio Machado/Eurasia Sport Images/Getty Images Fjölskyldu Ali Daei, mestu knattspyrnuhetju í sögu Íran, var meinað um að yfirgefa landið. Fyrrum framherjinn hefur talað gegn yfirvöldum í ríkinu. Eiginkona og dóttir Daei voru á leið til Dubai á móts við Daei, þar sem fjölskyldan ætlaði í frí saman. Flugvélinni var hins vegar snúið við og látin lenda á íranskri eyju á Persaflóa. Þar voru þær mæðgur fjarlægðar úr vélinni og beint heim til höfuðborgarinnar Teheran. Þeim var engin ástæða gefin fyrir því að þeim var meinuð brottför frá Íran. Daei er á meðal þeirra sem hafa gagnrýnt írönsk stjórnvöld síðustu misseri en mikil mótmælaalda hefur geisað í landinu frá því í september. Þá lést ung kona, Mahsa Amini, í haldi lögreglu. Hún hafði verið handtekin fyrir þær sakir að klæðast slæðu á höfði sér með röngum hætti. Yfir 500 mótmælendur, þar á meðal 69 börn, hafa dáið í Íran síðustu þrjá mánuði. Þúsundir hafa þá verið handtekin. Daei segist engar ástæður hafa verið gefnar fyrir farbanni konu sinnar og dóttur. Daei er á meðal fremstu íþróttamanna í sögu Asíu en hann skoraði 109 mörk fyrir Íran í 148 landsleikjum á árunum 1993 til 2006. Hann var markahæsti landsliðsmaður sögunnar frá 2006 þar til í fyrra þegar Cristiano Ronaldo hirti metið af honum með sínu 110. marki fyrir Portúgal. Íran Mótmælaalda í Íran Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Fleiri fréttir Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust Sjá meira
Eiginkona og dóttir Daei voru á leið til Dubai á móts við Daei, þar sem fjölskyldan ætlaði í frí saman. Flugvélinni var hins vegar snúið við og látin lenda á íranskri eyju á Persaflóa. Þar voru þær mæðgur fjarlægðar úr vélinni og beint heim til höfuðborgarinnar Teheran. Þeim var engin ástæða gefin fyrir því að þeim var meinuð brottför frá Íran. Daei er á meðal þeirra sem hafa gagnrýnt írönsk stjórnvöld síðustu misseri en mikil mótmælaalda hefur geisað í landinu frá því í september. Þá lést ung kona, Mahsa Amini, í haldi lögreglu. Hún hafði verið handtekin fyrir þær sakir að klæðast slæðu á höfði sér með röngum hætti. Yfir 500 mótmælendur, þar á meðal 69 börn, hafa dáið í Íran síðustu þrjá mánuði. Þúsundir hafa þá verið handtekin. Daei segist engar ástæður hafa verið gefnar fyrir farbanni konu sinnar og dóttur. Daei er á meðal fremstu íþróttamanna í sögu Asíu en hann skoraði 109 mörk fyrir Íran í 148 landsleikjum á árunum 1993 til 2006. Hann var markahæsti landsliðsmaður sögunnar frá 2006 þar til í fyrra þegar Cristiano Ronaldo hirti metið af honum með sínu 110. marki fyrir Portúgal.
Íran Mótmælaalda í Íran Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Fleiri fréttir Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust Sjá meira