Fjölskyldu fótboltahetju meinað um brottför frá Íran Valur Páll Eiríksson skrifar 27. desember 2022 10:00 Daei er á meðal þeirra sem dró í riðla á nýafstöðnu heimsmeistaramóti. Marcio Machado/Eurasia Sport Images/Getty Images Fjölskyldu Ali Daei, mestu knattspyrnuhetju í sögu Íran, var meinað um að yfirgefa landið. Fyrrum framherjinn hefur talað gegn yfirvöldum í ríkinu. Eiginkona og dóttir Daei voru á leið til Dubai á móts við Daei, þar sem fjölskyldan ætlaði í frí saman. Flugvélinni var hins vegar snúið við og látin lenda á íranskri eyju á Persaflóa. Þar voru þær mæðgur fjarlægðar úr vélinni og beint heim til höfuðborgarinnar Teheran. Þeim var engin ástæða gefin fyrir því að þeim var meinuð brottför frá Íran. Daei er á meðal þeirra sem hafa gagnrýnt írönsk stjórnvöld síðustu misseri en mikil mótmælaalda hefur geisað í landinu frá því í september. Þá lést ung kona, Mahsa Amini, í haldi lögreglu. Hún hafði verið handtekin fyrir þær sakir að klæðast slæðu á höfði sér með röngum hætti. Yfir 500 mótmælendur, þar á meðal 69 börn, hafa dáið í Íran síðustu þrjá mánuði. Þúsundir hafa þá verið handtekin. Daei segist engar ástæður hafa verið gefnar fyrir farbanni konu sinnar og dóttur. Daei er á meðal fremstu íþróttamanna í sögu Asíu en hann skoraði 109 mörk fyrir Íran í 148 landsleikjum á árunum 1993 til 2006. Hann var markahæsti landsliðsmaður sögunnar frá 2006 þar til í fyrra þegar Cristiano Ronaldo hirti metið af honum með sínu 110. marki fyrir Portúgal. Íran Mótmælaalda í Íran Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Fleiri fréttir Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
Eiginkona og dóttir Daei voru á leið til Dubai á móts við Daei, þar sem fjölskyldan ætlaði í frí saman. Flugvélinni var hins vegar snúið við og látin lenda á íranskri eyju á Persaflóa. Þar voru þær mæðgur fjarlægðar úr vélinni og beint heim til höfuðborgarinnar Teheran. Þeim var engin ástæða gefin fyrir því að þeim var meinuð brottför frá Íran. Daei er á meðal þeirra sem hafa gagnrýnt írönsk stjórnvöld síðustu misseri en mikil mótmælaalda hefur geisað í landinu frá því í september. Þá lést ung kona, Mahsa Amini, í haldi lögreglu. Hún hafði verið handtekin fyrir þær sakir að klæðast slæðu á höfði sér með röngum hætti. Yfir 500 mótmælendur, þar á meðal 69 börn, hafa dáið í Íran síðustu þrjá mánuði. Þúsundir hafa þá verið handtekin. Daei segist engar ástæður hafa verið gefnar fyrir farbanni konu sinnar og dóttur. Daei er á meðal fremstu íþróttamanna í sögu Asíu en hann skoraði 109 mörk fyrir Íran í 148 landsleikjum á árunum 1993 til 2006. Hann var markahæsti landsliðsmaður sögunnar frá 2006 þar til í fyrra þegar Cristiano Ronaldo hirti metið af honum með sínu 110. marki fyrir Portúgal.
Íran Mótmælaalda í Íran Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Fleiri fréttir Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira