Fjölskyldu fótboltahetju meinað um brottför frá Íran Valur Páll Eiríksson skrifar 27. desember 2022 10:00 Daei er á meðal þeirra sem dró í riðla á nýafstöðnu heimsmeistaramóti. Marcio Machado/Eurasia Sport Images/Getty Images Fjölskyldu Ali Daei, mestu knattspyrnuhetju í sögu Íran, var meinað um að yfirgefa landið. Fyrrum framherjinn hefur talað gegn yfirvöldum í ríkinu. Eiginkona og dóttir Daei voru á leið til Dubai á móts við Daei, þar sem fjölskyldan ætlaði í frí saman. Flugvélinni var hins vegar snúið við og látin lenda á íranskri eyju á Persaflóa. Þar voru þær mæðgur fjarlægðar úr vélinni og beint heim til höfuðborgarinnar Teheran. Þeim var engin ástæða gefin fyrir því að þeim var meinuð brottför frá Íran. Daei er á meðal þeirra sem hafa gagnrýnt írönsk stjórnvöld síðustu misseri en mikil mótmælaalda hefur geisað í landinu frá því í september. Þá lést ung kona, Mahsa Amini, í haldi lögreglu. Hún hafði verið handtekin fyrir þær sakir að klæðast slæðu á höfði sér með röngum hætti. Yfir 500 mótmælendur, þar á meðal 69 börn, hafa dáið í Íran síðustu þrjá mánuði. Þúsundir hafa þá verið handtekin. Daei segist engar ástæður hafa verið gefnar fyrir farbanni konu sinnar og dóttur. Daei er á meðal fremstu íþróttamanna í sögu Asíu en hann skoraði 109 mörk fyrir Íran í 148 landsleikjum á árunum 1993 til 2006. Hann var markahæsti landsliðsmaður sögunnar frá 2006 þar til í fyrra þegar Cristiano Ronaldo hirti metið af honum með sínu 110. marki fyrir Portúgal. Íran Mótmælaalda í Íran Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira
Eiginkona og dóttir Daei voru á leið til Dubai á móts við Daei, þar sem fjölskyldan ætlaði í frí saman. Flugvélinni var hins vegar snúið við og látin lenda á íranskri eyju á Persaflóa. Þar voru þær mæðgur fjarlægðar úr vélinni og beint heim til höfuðborgarinnar Teheran. Þeim var engin ástæða gefin fyrir því að þeim var meinuð brottför frá Íran. Daei er á meðal þeirra sem hafa gagnrýnt írönsk stjórnvöld síðustu misseri en mikil mótmælaalda hefur geisað í landinu frá því í september. Þá lést ung kona, Mahsa Amini, í haldi lögreglu. Hún hafði verið handtekin fyrir þær sakir að klæðast slæðu á höfði sér með röngum hætti. Yfir 500 mótmælendur, þar á meðal 69 börn, hafa dáið í Íran síðustu þrjá mánuði. Þúsundir hafa þá verið handtekin. Daei segist engar ástæður hafa verið gefnar fyrir farbanni konu sinnar og dóttur. Daei er á meðal fremstu íþróttamanna í sögu Asíu en hann skoraði 109 mörk fyrir Íran í 148 landsleikjum á árunum 1993 til 2006. Hann var markahæsti landsliðsmaður sögunnar frá 2006 þar til í fyrra þegar Cristiano Ronaldo hirti metið af honum með sínu 110. marki fyrir Portúgal.
Íran Mótmælaalda í Íran Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira