Bjuggust við þrjú hundruð manns í hádegismat Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 24. desember 2022 13:46 Rósý Sigurþórsdóttir er forstöðukona Kaffistofu Samhjálpar. Stöð 2/Ívar F Nokkur hundruð manns voru í jólamat hjá Samhjálp nú í hádeginu. Forstöðukona segir að aðsókn hafi aukist á kaffistofuna undanfarið, meðal annars vegna verðlagshækkana. Elísabet Inga kíkti við í morgun þegar jólaundirbúningur stóð sem hæst. Mikil aukning hefur verið í aðsókn á kaffistofu Samhjálpar undanfarið en í morgun þegar fréttastofa kíkti við var von á allt að 300 manns í jólamatinn. Kaffistofan er opin á milli tíu og tvö alla daga ársins. Í dag er boðið er upp á hamborgarhrygg, lambalæri, aspassúpu, meðlæti og svo ís í eftirrétt. Á morgun hangikjöt og kalkúnn. „Við finnum það mikið alla daga hvað fólk er þakklátt fyrir að hafa þennan stað til þess að koma á,“ segir Rósý Sigurþórsdóttir, forstöðukona Kaffistofu Samhjálpar, í samtali við fréttastofu. Rósý segir fjárstuðning hafa gengið vel undanfarið og hafa bæði einstaklingar og fyrirtæki hafa lagt Samhjálp lið. „Við erum alveg sérstaklega þakklát fyrir þetta og mig langar að þakka sérstaklega öllum einstaklingum sem hafa komið á staðinn og fært okkur mat og föt,“ segir hún. Gaf jólagjöfina áfram Á dögunum barst Samhjálp til dæmis hrærivél frá hjartahlýrri konu. Sagan á bak við það var að sú manneskja kom og gaf okkur mat um daginn, köku og það átti að vera þeyttur rjómi með henni en ég var ekki með neitt til að þeyta rjómann og hún þar af leiðandi bað manninn sinn um að gefa sér Kitchen aid vél í jólagjöf svo að hún gæti gefið okkur hana þannig að við gætum allavegana þeytt rjóma um jólin. Mjög fallegt, mjög dásamlegt,“ segir Rósý. Hjálparstarf Reykjavík Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Mikil aukning hefur verið í aðsókn á kaffistofu Samhjálpar undanfarið en í morgun þegar fréttastofa kíkti við var von á allt að 300 manns í jólamatinn. Kaffistofan er opin á milli tíu og tvö alla daga ársins. Í dag er boðið er upp á hamborgarhrygg, lambalæri, aspassúpu, meðlæti og svo ís í eftirrétt. Á morgun hangikjöt og kalkúnn. „Við finnum það mikið alla daga hvað fólk er þakklátt fyrir að hafa þennan stað til þess að koma á,“ segir Rósý Sigurþórsdóttir, forstöðukona Kaffistofu Samhjálpar, í samtali við fréttastofu. Rósý segir fjárstuðning hafa gengið vel undanfarið og hafa bæði einstaklingar og fyrirtæki hafa lagt Samhjálp lið. „Við erum alveg sérstaklega þakklát fyrir þetta og mig langar að þakka sérstaklega öllum einstaklingum sem hafa komið á staðinn og fært okkur mat og föt,“ segir hún. Gaf jólagjöfina áfram Á dögunum barst Samhjálp til dæmis hrærivél frá hjartahlýrri konu. Sagan á bak við það var að sú manneskja kom og gaf okkur mat um daginn, köku og það átti að vera þeyttur rjómi með henni en ég var ekki með neitt til að þeyta rjómann og hún þar af leiðandi bað manninn sinn um að gefa sér Kitchen aid vél í jólagjöf svo að hún gæti gefið okkur hana þannig að við gætum allavegana þeytt rjóma um jólin. Mjög fallegt, mjög dásamlegt,“ segir Rósý.
Hjálparstarf Reykjavík Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira