Báðir leikirnir verða sýndir á Stöð 2 Sport 2 og við hefjum leik á viðureign Minnesota Vikings og New York Giants um leið og kirkjuklukkurnar hringja klukkan 18:00.
Þegar pakkaflóðið og tiltektin er að mestu lokið er svo upplagt að fylgjast með viðureign Dallas Cowboys og Philadelphia Eagles klukkan 21:20.