Helgi til liðs við OR samstæðuna og Kristrún í nýju hlutverki Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 20. desember 2022 14:04 Helgi Héðinsson og Kristrún Dröfn Jóhannsdóttir. Helgi Héðinsson hefur tekið við sem mannauðsleiðtogi Veitna. Þá hefur Kristrún Dröfn Jóhannsdóttir tekið við starfi forstöðukonu innri þjónustu. Helgi Héðinsson hefur tekið við sem mannauðsleiðtogi Veitna. Þá hefur Kristrún Dröfn Jóhannsdóttir tekið við starfi forstöðukonu innri þjónustu. Helgi mun halda utan um öll mannauðsmál Veitna ásamt því að koma að mannauðstengdum verkefnum sem eru þvert á samstæðuna. Helgi kemur frá Háskólanum í Reykjavík þar sem hann var forstöðumaður Opna háskólans, en þar áður var hann sálfræðingur og mannauðsráðgjafi hjá Líf og sál sálfræði- og ráðgjafastofu og þjónustaði þar m.a. OR og dótturfyrirtækin. Í fréttatilkynningu frá Veitum segist Helgi vera afar lukkulegur með að vera orðinn hluti af mannauðssviði OR samstæðunnar. „Við erum með afar metnaðarfulla mannauðsstefnu, ríka jafnréttismenningu og öflugt fræðslustarf. Ég er ótrúlega spenntur að takast á við þau verkefni sem bíða mín hjá Veitum og hjálpa til við að hlúa að og byggja upp öflugan mannauð sem nær árangri, enda mikil ábyrgð sem hvílir á Veitum við að byggja upp og viðhalda veitukerfi sem er grundvöllur lífsgæða hjá stórum hluta íbúa landsins.“ Markmiðið að skapa eftirsóknarverðan vinnustað Þá hefur Kristrún Dröfn Jóhannsdóttir tekið við starfi forstöðukonu innri þjónustu en hún hóf fyrst störf hjá OR árið 2012. Um er að ræða nýtt starf innan Mannauðs og menningar en helstu verkefni Kristrúnar snúa að launamálum, tækniþjónustu, þjónustuliðum og matstofu. Kristrún starfaði í launamálum hjá Fjárvakri á árunum 2015-2018 áður en hún kom aftur til OR. Frá árinu 2020 hefur Kristrún verið yfir launamálum hjá samstæðunni. Þá hefur Kristrún setið í Jafnréttisnefnd OR og verið Persónuverndarfulltrúi Mannauðs- og menningar innan fyrirtækisins. „Markmið okkar er að skapa eftirsóknarverðan vinnustað og stuðla að ánægju innri viðskiptavina okkar, starfsfólki OR samstæðunnar. Breytt skipulag býður upp á tækifæri til að endurskoða þjónustuloforðin okkar og bjóða upp á framúrskarandi vinnuumhverfi þar sem starfsfólk nær eftirtektarverðum árangri fyrir samfélagið,“ segir Kristrún Dröfn. Vistaskipti Orkumál Reykjavík Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Sjá meira
Helgi Héðinsson hefur tekið við sem mannauðsleiðtogi Veitna. Þá hefur Kristrún Dröfn Jóhannsdóttir tekið við starfi forstöðukonu innri þjónustu. Helgi mun halda utan um öll mannauðsmál Veitna ásamt því að koma að mannauðstengdum verkefnum sem eru þvert á samstæðuna. Helgi kemur frá Háskólanum í Reykjavík þar sem hann var forstöðumaður Opna háskólans, en þar áður var hann sálfræðingur og mannauðsráðgjafi hjá Líf og sál sálfræði- og ráðgjafastofu og þjónustaði þar m.a. OR og dótturfyrirtækin. Í fréttatilkynningu frá Veitum segist Helgi vera afar lukkulegur með að vera orðinn hluti af mannauðssviði OR samstæðunnar. „Við erum með afar metnaðarfulla mannauðsstefnu, ríka jafnréttismenningu og öflugt fræðslustarf. Ég er ótrúlega spenntur að takast á við þau verkefni sem bíða mín hjá Veitum og hjálpa til við að hlúa að og byggja upp öflugan mannauð sem nær árangri, enda mikil ábyrgð sem hvílir á Veitum við að byggja upp og viðhalda veitukerfi sem er grundvöllur lífsgæða hjá stórum hluta íbúa landsins.“ Markmiðið að skapa eftirsóknarverðan vinnustað Þá hefur Kristrún Dröfn Jóhannsdóttir tekið við starfi forstöðukonu innri þjónustu en hún hóf fyrst störf hjá OR árið 2012. Um er að ræða nýtt starf innan Mannauðs og menningar en helstu verkefni Kristrúnar snúa að launamálum, tækniþjónustu, þjónustuliðum og matstofu. Kristrún starfaði í launamálum hjá Fjárvakri á árunum 2015-2018 áður en hún kom aftur til OR. Frá árinu 2020 hefur Kristrún verið yfir launamálum hjá samstæðunni. Þá hefur Kristrún setið í Jafnréttisnefnd OR og verið Persónuverndarfulltrúi Mannauðs- og menningar innan fyrirtækisins. „Markmið okkar er að skapa eftirsóknarverðan vinnustað og stuðla að ánægju innri viðskiptavina okkar, starfsfólki OR samstæðunnar. Breytt skipulag býður upp á tækifæri til að endurskoða þjónustuloforðin okkar og bjóða upp á framúrskarandi vinnuumhverfi þar sem starfsfólk nær eftirtektarverðum árangri fyrir samfélagið,“ segir Kristrún Dröfn.
Vistaskipti Orkumál Reykjavík Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Sjá meira