Skorar á Brilla og Matta að taka fram skóna og bjarga KR Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. desember 2022 11:00 Brynjar Þór Björnsson og Matthías Orri Sigurðarson eftir að KR sló Val út úr úrslitakeppninni árið 2021. Vísir/Bára KR-ingar sitja á botni Subway deildar karla í körfubolta og meira að segja bjartsýnustu KR-ingar hljóta að vera farnir að hafa miklar áhyggjur af því að liðið falli úr deildinni í vor. KR-liðið hefur tapað níu af tíu leikjum sínum þar af öllum sex heimaleikjum sínum. Þetta er fyrsta tímabilið eftir að Brynjar Þór Björnsson setti skóna upp á hillu en áður hafði hann slegið öll met KR hvað varðar leiki, stig, þrista og sigra. Sævar Sævarsson, sérfræðingur í Subway Körfuboltakvöldi, skoraði á þá Brynjar og Matthías Orra Sigurðarson að taka fram skóna og bjarga KR-ingum í þessari slæmu stöðu. „Ég held að það sem gæti bjargað KR væri að Brynjar Þór Björnsson og Matti Sig mæti bara á gólfið um jólin, æfi með KR um jólin og spili svo bara eftir áramót. Geri það að verkum að þetta KR-lið haldi sér uppi,“ sagði Sævar Sævarsson. „Það gæti bjargað KR því þá koma þeir með hugarfarið, þá koma þeir með gæðin og þá koma þeir með KR-hjartað sem þetta lið þarf klárlega á að halda til þess að halda sér uppi í deildinni,“ sagði Sævar. „Ef þeir koma ekki og þeir finna ekki einhverja íslenska leikmenn til þess að bæta gæðaleysið sem er þarna þá gæti ekki einu sinni Böðvar bjargað þeim,“ sagði Sævar. „Ég kalla bara á Brilla og Matta að taka hálft tímabil. Þeir sleppa við úrslitakeppnina og það eina sem þeir þurfa að gera er að bjarga KR-liðinu frá falli,“ sagði Sævar. Hér fyrir neðan má sjá frekari umræðum um þetta úr Subway Körfuboltakvöldi. Klippa: Subway Körfuboltakvöld: Áskorun á Brilla og Matta að bjarga KR Subway-deild karla KR Körfuboltakvöld Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Stólarnir fastir í München Körfubolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Semenya hættir baráttu sinni Sport „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport Fleiri fréttir Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Sjá meira
KR-liðið hefur tapað níu af tíu leikjum sínum þar af öllum sex heimaleikjum sínum. Þetta er fyrsta tímabilið eftir að Brynjar Þór Björnsson setti skóna upp á hillu en áður hafði hann slegið öll met KR hvað varðar leiki, stig, þrista og sigra. Sævar Sævarsson, sérfræðingur í Subway Körfuboltakvöldi, skoraði á þá Brynjar og Matthías Orra Sigurðarson að taka fram skóna og bjarga KR-ingum í þessari slæmu stöðu. „Ég held að það sem gæti bjargað KR væri að Brynjar Þór Björnsson og Matti Sig mæti bara á gólfið um jólin, æfi með KR um jólin og spili svo bara eftir áramót. Geri það að verkum að þetta KR-lið haldi sér uppi,“ sagði Sævar Sævarsson. „Það gæti bjargað KR því þá koma þeir með hugarfarið, þá koma þeir með gæðin og þá koma þeir með KR-hjartað sem þetta lið þarf klárlega á að halda til þess að halda sér uppi í deildinni,“ sagði Sævar. „Ef þeir koma ekki og þeir finna ekki einhverja íslenska leikmenn til þess að bæta gæðaleysið sem er þarna þá gæti ekki einu sinni Böðvar bjargað þeim,“ sagði Sævar. „Ég kalla bara á Brilla og Matta að taka hálft tímabil. Þeir sleppa við úrslitakeppnina og það eina sem þeir þurfa að gera er að bjarga KR-liðinu frá falli,“ sagði Sævar. Hér fyrir neðan má sjá frekari umræðum um þetta úr Subway Körfuboltakvöldi. Klippa: Subway Körfuboltakvöld: Áskorun á Brilla og Matta að bjarga KR
Subway-deild karla KR Körfuboltakvöld Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Stólarnir fastir í München Körfubolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Semenya hættir baráttu sinni Sport „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport Fleiri fréttir Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Sjá meira