Komst aftur í sögubækurnar fyrir að tapa niður forskoti Andri Már Eggertsson skrifar 18. desember 2022 13:00 Matt Ryan í leik gærkvöldsins gegn Vikings Vísir/Getty Matt Ryan, leikstjórnandi Indianapolis Colts, komst í sögubækurnar í nótt þegar hann tapaði gegn Minisota Vikings 39-36 eftir að hafa verið 33 stigum yfir í hálfleik. Þetta var stærsta endurkoma í sögu NFL-deildarinnar. Reynsluboltinn Matt Ryan er á sínu fimmtánda tímabili í NFL deildini en hann var í Atlanta Falcons í áraraðir en skipti yfir í Indianapolis Colts eftir síðasta tímabil. Matt Ryan komst í úrslitaleik Ofurskálarinnar árið 2016 þar sem hann tapaði gegn New England Patroits 28-34. Atlanta Falcons komst 25 stigum yfir í leiknum en tapaði því niður sem er met í úrslitaleik Ofurskálarinnar. Matt Ryan has now been on the losing end of both the largest comeback in Super Bowl history and the largest comeback in NFL history 😧 pic.twitter.com/yuZNm7s3r0— SportsCenter (@SportsCenter) December 17, 2022 Matt Ryan lét það ekki duga að vera á verri endanum í stærstu endurkomu Ofurskálarinnar heldur tapaði hann í nótt niður 33 stiga forystu í seinni hálfleik gegn Minisota Vikings í NFL-deildinni en aldrei hefur lið tapað niður 33 stiga forskoti áður. Eftir tap gærkvöldsins hefur Matt Ryan verður hafður af hár og spotti á samfélagsmiðlum þar sem leikstjórnandinn hefur gert það að listgrein að tapa niður góðri forystu. Matt Ryan lost all these games. pic.twitter.com/0vjF00AHTn— Barry (@BarryOnHere) December 18, 2022 Julio Edelman, fyrrum útherji NFL-deildarinnar, spilaði í Ofurskálinn árið 2016 gegn Matt Ryan sagði í viðtali við útvarpsstöðina Boston. „Þetta var rosalegur leikur. Það eru álög á honum.“ Að tapa niður góðu forskoti er greinilega ekki vandamál Atlanta Falcons heldur Matt Ryan. NFL Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Sjá meira
Reynsluboltinn Matt Ryan er á sínu fimmtánda tímabili í NFL deildini en hann var í Atlanta Falcons í áraraðir en skipti yfir í Indianapolis Colts eftir síðasta tímabil. Matt Ryan komst í úrslitaleik Ofurskálarinnar árið 2016 þar sem hann tapaði gegn New England Patroits 28-34. Atlanta Falcons komst 25 stigum yfir í leiknum en tapaði því niður sem er met í úrslitaleik Ofurskálarinnar. Matt Ryan has now been on the losing end of both the largest comeback in Super Bowl history and the largest comeback in NFL history 😧 pic.twitter.com/yuZNm7s3r0— SportsCenter (@SportsCenter) December 17, 2022 Matt Ryan lét það ekki duga að vera á verri endanum í stærstu endurkomu Ofurskálarinnar heldur tapaði hann í nótt niður 33 stiga forystu í seinni hálfleik gegn Minisota Vikings í NFL-deildinni en aldrei hefur lið tapað niður 33 stiga forskoti áður. Eftir tap gærkvöldsins hefur Matt Ryan verður hafður af hár og spotti á samfélagsmiðlum þar sem leikstjórnandinn hefur gert það að listgrein að tapa niður góðri forystu. Matt Ryan lost all these games. pic.twitter.com/0vjF00AHTn— Barry (@BarryOnHere) December 18, 2022 Julio Edelman, fyrrum útherji NFL-deildarinnar, spilaði í Ofurskálinn árið 2016 gegn Matt Ryan sagði í viðtali við útvarpsstöðina Boston. „Þetta var rosalegur leikur. Það eru álög á honum.“ Að tapa niður góðu forskoti er greinilega ekki vandamál Atlanta Falcons heldur Matt Ryan.
NFL Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Sjá meira