Komst aftur í sögubækurnar fyrir að tapa niður forskoti Andri Már Eggertsson skrifar 18. desember 2022 13:00 Matt Ryan í leik gærkvöldsins gegn Vikings Vísir/Getty Matt Ryan, leikstjórnandi Indianapolis Colts, komst í sögubækurnar í nótt þegar hann tapaði gegn Minisota Vikings 39-36 eftir að hafa verið 33 stigum yfir í hálfleik. Þetta var stærsta endurkoma í sögu NFL-deildarinnar. Reynsluboltinn Matt Ryan er á sínu fimmtánda tímabili í NFL deildini en hann var í Atlanta Falcons í áraraðir en skipti yfir í Indianapolis Colts eftir síðasta tímabil. Matt Ryan komst í úrslitaleik Ofurskálarinnar árið 2016 þar sem hann tapaði gegn New England Patroits 28-34. Atlanta Falcons komst 25 stigum yfir í leiknum en tapaði því niður sem er met í úrslitaleik Ofurskálarinnar. Matt Ryan has now been on the losing end of both the largest comeback in Super Bowl history and the largest comeback in NFL history 😧 pic.twitter.com/yuZNm7s3r0— SportsCenter (@SportsCenter) December 17, 2022 Matt Ryan lét það ekki duga að vera á verri endanum í stærstu endurkomu Ofurskálarinnar heldur tapaði hann í nótt niður 33 stiga forystu í seinni hálfleik gegn Minisota Vikings í NFL-deildinni en aldrei hefur lið tapað niður 33 stiga forskoti áður. Eftir tap gærkvöldsins hefur Matt Ryan verður hafður af hár og spotti á samfélagsmiðlum þar sem leikstjórnandinn hefur gert það að listgrein að tapa niður góðri forystu. Matt Ryan lost all these games. pic.twitter.com/0vjF00AHTn— Barry (@BarryOnHere) December 18, 2022 Julio Edelman, fyrrum útherji NFL-deildarinnar, spilaði í Ofurskálinn árið 2016 gegn Matt Ryan sagði í viðtali við útvarpsstöðina Boston. „Þetta var rosalegur leikur. Það eru álög á honum.“ Að tapa niður góðu forskoti er greinilega ekki vandamál Atlanta Falcons heldur Matt Ryan. NFL Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Fleiri fréttir Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Sjá meira
Reynsluboltinn Matt Ryan er á sínu fimmtánda tímabili í NFL deildini en hann var í Atlanta Falcons í áraraðir en skipti yfir í Indianapolis Colts eftir síðasta tímabil. Matt Ryan komst í úrslitaleik Ofurskálarinnar árið 2016 þar sem hann tapaði gegn New England Patroits 28-34. Atlanta Falcons komst 25 stigum yfir í leiknum en tapaði því niður sem er met í úrslitaleik Ofurskálarinnar. Matt Ryan has now been on the losing end of both the largest comeback in Super Bowl history and the largest comeback in NFL history 😧 pic.twitter.com/yuZNm7s3r0— SportsCenter (@SportsCenter) December 17, 2022 Matt Ryan lét það ekki duga að vera á verri endanum í stærstu endurkomu Ofurskálarinnar heldur tapaði hann í nótt niður 33 stiga forystu í seinni hálfleik gegn Minisota Vikings í NFL-deildinni en aldrei hefur lið tapað niður 33 stiga forskoti áður. Eftir tap gærkvöldsins hefur Matt Ryan verður hafður af hár og spotti á samfélagsmiðlum þar sem leikstjórnandinn hefur gert það að listgrein að tapa niður góðri forystu. Matt Ryan lost all these games. pic.twitter.com/0vjF00AHTn— Barry (@BarryOnHere) December 18, 2022 Julio Edelman, fyrrum útherji NFL-deildarinnar, spilaði í Ofurskálinn árið 2016 gegn Matt Ryan sagði í viðtali við útvarpsstöðina Boston. „Þetta var rosalegur leikur. Það eru álög á honum.“ Að tapa niður góðu forskoti er greinilega ekki vandamál Atlanta Falcons heldur Matt Ryan.
NFL Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Fleiri fréttir Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Sjá meira