Risastórt fiskabúr á Radisson í Berlín sprakk Bjarki Sigurðsson skrifar 16. desember 2022 09:01 Fiskabúrið var 16 metrar að hæð. Getty/John Giles Sextán metra hátt fiskabúr á Radisson Blu-hótelinu í Berlín í Þýskalandi sprakk í morgun. Allir fimmtán hundruð fiskarnir sem voru í búrinu hrundu niður á gólf hótelsins. Tveir einstaklingar slösuðust eftir sprenginguna vegna glerbrota. Sprengingin átti sér stað klukkan sex í morgun að staðartíma. Talið er að þrýstingurinn innan í búrinu hafi valdið henni. Bro what the fuck the fish tank of my hotel just exploded in the middle of the night WHATS GOING ON. #radissonblu #Berlin #aquarium #Explosion pic.twitter.com/Od8iS9YxBN— Niklas Scheele (@niklas_scheele) December 16, 2022 Síðustu rúm tvö ár hefur búrið verið í viðgerð en varð aftur sýnilegt gestum í sumar. Hægt hefur verið að ferðast með lyftu í gegnum búrið, þó einungis frá klukkan tíu að morgni til til klukkan sex að kvöldi til. Því var enginn í lyftunni er búrið sprakk. Eyðileggingin fyrir utan og við hótelið er gífurleg.Getty/Christoph Soeder Öllum gestum hótelsins var gert að yfirgefa svæðið en samkvæmt þýska blaðinu Bild voru um 350 gestir á hótelinu þegar sprengingin átti sér stað. Gestir hótelsins sem Bild ræddi við lýstu sprengingunni. „Snemma í morgun, um klukkan sex, heyrði ég mikla sprengingu, eins og þrumu. Ég skildi ekki hvað var að gerast. Ég kallaði á vinkonu mína og fór í hennar herbergi. Þar sá ég fiskabúrið. Það var vatn út um allt,“ sagði tónlistarkonan Iva Yudinski. Viðbragðsaðilar að störfum fyrir utan hótelið í morgun.Getty/Christoph Soeder Gestum hótelsins var gert að yfirgefa það á meðan unnið er að því að hreinsa svæðið.Getty/Christoph Soeder Þýskaland Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Sjá meira
Sprengingin átti sér stað klukkan sex í morgun að staðartíma. Talið er að þrýstingurinn innan í búrinu hafi valdið henni. Bro what the fuck the fish tank of my hotel just exploded in the middle of the night WHATS GOING ON. #radissonblu #Berlin #aquarium #Explosion pic.twitter.com/Od8iS9YxBN— Niklas Scheele (@niklas_scheele) December 16, 2022 Síðustu rúm tvö ár hefur búrið verið í viðgerð en varð aftur sýnilegt gestum í sumar. Hægt hefur verið að ferðast með lyftu í gegnum búrið, þó einungis frá klukkan tíu að morgni til til klukkan sex að kvöldi til. Því var enginn í lyftunni er búrið sprakk. Eyðileggingin fyrir utan og við hótelið er gífurleg.Getty/Christoph Soeder Öllum gestum hótelsins var gert að yfirgefa svæðið en samkvæmt þýska blaðinu Bild voru um 350 gestir á hótelinu þegar sprengingin átti sér stað. Gestir hótelsins sem Bild ræddi við lýstu sprengingunni. „Snemma í morgun, um klukkan sex, heyrði ég mikla sprengingu, eins og þrumu. Ég skildi ekki hvað var að gerast. Ég kallaði á vinkonu mína og fór í hennar herbergi. Þar sá ég fiskabúrið. Það var vatn út um allt,“ sagði tónlistarkonan Iva Yudinski. Viðbragðsaðilar að störfum fyrir utan hótelið í morgun.Getty/Christoph Soeder Gestum hótelsins var gert að yfirgefa það á meðan unnið er að því að hreinsa svæðið.Getty/Christoph Soeder
Þýskaland Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Sjá meira