Jordan kaupir hlut í ensku úrvalsdeildarliði Valur Páll Eiríksson skrifar 15. desember 2022 15:30 Jordan er mikill íþróttaáhugamaður og hefur nú fest kaup á hluta í Bournemouth. Paras Griffin/Getty Images for Metro-Goldwyn-Mayer Studios Inc Hollywood-leikarinn Michael B. Jordan er nýr hluteigandi enska úrvalsdeildarliðsins Bournemouth. Félagið tilkynnti um fjárfestingu Jordans í dag. Jordan spratt upp á stjörnuhiminn árið 2015 þegar hann fór með hlutverk Adonis Creed í samnefndri kvikmynd, Creed. Hann lék þar son Apollo Creed, fyrrum andstæðing og félaga Rocky Balboa úr Rocky-kvikmyndaseríu Sylverster Stallone. Stallone lék gegn Jordan sem Rocky í myndinni, en Creed II kom út árið 2018 og þriðja myndin í seríunni kemur út á næsta ári þar sem Jordan mun þreyta frumraun sína í leikstjórastólnum. Hann er einnig þekktur fyrir hlutverk sitt sem Erik Killmonger í Black Panther kvikmyndunum og þá átti hann hlutverk í HBO-seríunni The Wire í æsku. Welcome to #afcb, @michaelb4jordan pic.twitter.com/qLeLuCZ7hI— AFC Bournemouth (@afcbournemouth) December 13, 2022 Bournemouth tilkynnti í dag að Jordan væri nýr hluthafi í félaginu en liðið er nýliði í ensku úrvalsdeildinni. Bournemouth situr þar í 14. sæti, þremur stigum frá fallsæti. Liðið tapaði 9-0 fyrir Liverpool snemma í mótinu og var Scott Parker, sem kom liðinu upp, rekinn úr stjórastólnum. Gary O'Neil tók við liðinu af Parker og hefur tekist að snúa gengi liðsins við, þó það sé enn í fallbaráttu. Liðið mætir Chelsea í fyrsta leik eftir HM-pásu, þann 27. desember. Enski boltinn Fótbolti Hollywood Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira
Jordan spratt upp á stjörnuhiminn árið 2015 þegar hann fór með hlutverk Adonis Creed í samnefndri kvikmynd, Creed. Hann lék þar son Apollo Creed, fyrrum andstæðing og félaga Rocky Balboa úr Rocky-kvikmyndaseríu Sylverster Stallone. Stallone lék gegn Jordan sem Rocky í myndinni, en Creed II kom út árið 2018 og þriðja myndin í seríunni kemur út á næsta ári þar sem Jordan mun þreyta frumraun sína í leikstjórastólnum. Hann er einnig þekktur fyrir hlutverk sitt sem Erik Killmonger í Black Panther kvikmyndunum og þá átti hann hlutverk í HBO-seríunni The Wire í æsku. Welcome to #afcb, @michaelb4jordan pic.twitter.com/qLeLuCZ7hI— AFC Bournemouth (@afcbournemouth) December 13, 2022 Bournemouth tilkynnti í dag að Jordan væri nýr hluthafi í félaginu en liðið er nýliði í ensku úrvalsdeildinni. Bournemouth situr þar í 14. sæti, þremur stigum frá fallsæti. Liðið tapaði 9-0 fyrir Liverpool snemma í mótinu og var Scott Parker, sem kom liðinu upp, rekinn úr stjórastólnum. Gary O'Neil tók við liðinu af Parker og hefur tekist að snúa gengi liðsins við, þó það sé enn í fallbaráttu. Liðið mætir Chelsea í fyrsta leik eftir HM-pásu, þann 27. desember.
Enski boltinn Fótbolti Hollywood Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira