Ólafur Karl nýr framkvæmdastjóri Marel Fish Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 13. desember 2022 10:02 Ólafur Karl Sigurðsson tekur við af Guðbjörgu Heiðu Guðmundsdóttur. Aðsent, Hanna Andrésdóttir/Vísir Ólafur Karl Sigurðsson hefur verið ráðinn sem framkvæmdastjóri Marel Fish. Hann tekur við af Guðbjörgu Heiðu Guðmundsdóttur sem yfirgefur nú Marel og tekur við sem forstjóri tryggingafélagsins Varðar. Ólafur hefur gengt hinum ýmsu hlutverkum innan Marel síðan hann hóf störf hjá fyrirtækinu árið 2015. Áður en hann tók við framkvæmdastjórastöðu starfaði hann sem forstöðumaður nýsköpunar hjá Marel Fish. Í tilkynningu frá fyrirtækinu kemur fram að Ólafur muni í nýju starfi bera ábyrgð á stefnu Marel Fish og hraða nýsköpun og sjálfvirkni enn frekar. Ásamt því sjái hann um að efla stöðu fyrirtækisins og tryggja stöðu þess í leiðandi stöðu á hinum ýmsu sviðum. Ólafur er með B.Sc. gráðu í viðskiptafræði frá Háskólanum á Bifröst og MBA gráðu frá Háskólanum í Reykjavík. Í tilkynningunni er haft eftir Árna Sigurðssyni, aðstoðarforstjóra Marel þar sem hann segist ánægður að fá Ólaf í nýtt starf. „Ólafur hefur sýnt framúrskarandi leiðtogahæfileika hjá Marel og vaxið með hverri áskorun. Ég er þess fullviss að hann verði farsæll í þeim verkefnum sem fram undan eru. Um leið vil ég þakka Guðbjörgu innilega fyrir verðmætt framlag í þágu Marel í gegnum árin og óska henni alls hins besta á nýjum vettvangi,” segir Árni. Marel Vistaskipti Mest lesið „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Viðskipti innlent Jón Guðni tekur við formennsku Viðskipti innlent Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Viðskipti innlent Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti Viðskipti innlent Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi Viðskipti innlent Fleiri fréttir VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Sjá meira
Ólafur hefur gengt hinum ýmsu hlutverkum innan Marel síðan hann hóf störf hjá fyrirtækinu árið 2015. Áður en hann tók við framkvæmdastjórastöðu starfaði hann sem forstöðumaður nýsköpunar hjá Marel Fish. Í tilkynningu frá fyrirtækinu kemur fram að Ólafur muni í nýju starfi bera ábyrgð á stefnu Marel Fish og hraða nýsköpun og sjálfvirkni enn frekar. Ásamt því sjái hann um að efla stöðu fyrirtækisins og tryggja stöðu þess í leiðandi stöðu á hinum ýmsu sviðum. Ólafur er með B.Sc. gráðu í viðskiptafræði frá Háskólanum á Bifröst og MBA gráðu frá Háskólanum í Reykjavík. Í tilkynningunni er haft eftir Árna Sigurðssyni, aðstoðarforstjóra Marel þar sem hann segist ánægður að fá Ólaf í nýtt starf. „Ólafur hefur sýnt framúrskarandi leiðtogahæfileika hjá Marel og vaxið með hverri áskorun. Ég er þess fullviss að hann verði farsæll í þeim verkefnum sem fram undan eru. Um leið vil ég þakka Guðbjörgu innilega fyrir verðmætt framlag í þágu Marel í gegnum árin og óska henni alls hins besta á nýjum vettvangi,” segir Árni.
Marel Vistaskipti Mest lesið „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Viðskipti innlent Jón Guðni tekur við formennsku Viðskipti innlent Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Viðskipti innlent Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti Viðskipti innlent Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi Viðskipti innlent Fleiri fréttir VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Sjá meira