Frægir fundu ástina árið 2022 Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 23. desember 2022 14:01 Ástin blómstraði hjá þessum pörum á árinu. Samsett Á hverju ári greinir Vísir reglulega frá nýjum pörum og þá sérstaklega kemur að þekktum Íslendingum. Fjölmargar fréttir birtast á ári hverju í tengslum við tilhugalíf þessara einstaklinga. Hér að neðan má sjá yfirferð Vísis um nokkur ástarsambönd sem blómstruðu á árinu 2022, í það minnsta um tíma. Kristófer Acox, leikmaður Vals í Subway-deild karla í körfubolta, og Ólavía Grímsdóttir arkítektúrnemi opinberuðu samband sitt í byrjun árs. View this post on Instagram A post shared by Kristo fer Acox (@krisacox) Knattspyrnukonan og TikTok stjarnan Brynhildur Brá Gunnlaugsdóttir gekk út. Sá heppni er Dani Koljanin körfuboltamaður úr KR og sagði Brynhildur fyrst frá sambandinu í janúar. View this post on Instagram A post shared by Brynhildur Bra (@brynhildurgunnlaugs) Áhrifavaldarnir Nökkvi Fjalar og Embla Wigum urðu ástfangin. Þau eru nú flutt saman til London. View this post on Instagram A post shared by Nikki Fjalar (@nokkvifjalar) Leikararnir Aldís Amah og Kolbeinn Arnbjörnsson úr Svörtu söndum urðu heitasta stjörnupar landsins. Parið kynntist við tökur á þáttunum sem eru spennu- og dramaþættir í leikstjórn Baldvins Z. Líkt og fram hefur komið hér á Vísi er ný þáttaröð væntanleg. View this post on Instagram A post shared by Aldi s Amah Hamilton (@aldisamah) Athafnakonan Tanja Ýr Ástþórsdóttir byrjaði með nýjum kærasta frá Essex. Hann heitir Ryan en við vitum lítið annað um hann. Frá Instagram sögu Tönju fyrr á árinu. Birgitta Líf Björnsdóttir eigandi Bankastræti club og markaðsstjóri World Class fann ástina á árinu. Sá heppni heitir Enok Jónsson. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) Leikarinn og grínistinn Vilhelm Neto hefur fundið ástina í faðmi Tinnu Ýrar. View this post on Instagram A post shared by TinnaY r (@tin_na) Förðunarfræðingurinn Salóme Ósk opinberaði samband sitt með Witcher leikaranum Laurence O'Fuarain. View this post on Instagram A post shared by Salo me O sk Jo nsdo ttir (@salomeosk) Tónlistarkonan Elín Eyþórsdóttir og leikkonan Íris Tanja Flygenring byrjuðu saman í sumar. View this post on Instagram A post shared by Íris Tanja (@iristanja) Þær trúlofuðu sig svo fyrir nokkrum vikum síðan. View this post on Instagram A post shared by Íris Tanja (@iristanja) Áhrifavaldurinn Camilla Rut Rúnarsdóttir og tónlistarmaðurinn Rafn Hlíðkvist Björgvinsson skildu á árinu. Hún fann svo ástina á ný í faðmi Valla, eiganda Flatbökunnar. View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) Tónlistarkonan Svala Björgvinsdóttir sleit sambandi sínu við Kristján Einar Sigurbjörnsson og eignaðist nýjan kærasta, Alexander Egholm Alexandersson. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Sálfræðineminn og fegurðardrottningin Anna Orlowska fann ástina á árinu og trúlofaðist Svavari Sigmundssyni. View this post on Instagram A post shared by Anna Lára Orlowska (@annalaraorlowska) Kristín Sif Björgvinsdóttir, útvarpskona á K100, og Stefán Jakobsson, söngvari í Dimmu, fundu ástina. Þau enduðu svo á að trúlofa sig í lok árs. View this post on Instagram A post shared by Kristin Sif (@kristinbob) Fegurðardrottningin Hugrún Birta Egilsdóttir hefur fundið ástina með hinum enska Jack Heslewood. Þau kynntust í gegnum fegurðarsamkeppnina Miss world. Jack var kynnir á keppninni sem Hugrún keppti í fyrr á árinu og var sjálfur Herra heimur árið 2019. View this post on Instagram A post shared by Hugrún Egilsdóttir (@hugrunegils) Brynja Dan Gunnarsdóttir varaþingmaður Framsóknarflokksins og eigandi Extraloppunnar skildi og fann ástina á ný á árinu. Sá heppni heitir Jóhann Sveinbjörnsson. Samkvæmt heimildum Vísis kynntist parið í Helsinki þar sem þau voru stödd á Helsinki Cup en bæði eru þau búsett í Garðabæ. View this post on Instagram A post shared by B R Y N J A D A N (@brynjadan) Ástin og lífið Fréttir ársins 2022 Mest lesið Fann ástina í örlagaríkum kjól Tíska og hönnun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Lífið Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Keith sagður kominn með nýja kærustu Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið Það var bannað að hlæja á Kjarval Lífið Fleiri fréttir Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Friðarsúlan tendruð í nítjánda sinn 9. október Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra Skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Sjá meira
Fjölmargar fréttir birtast á ári hverju í tengslum við tilhugalíf þessara einstaklinga. Hér að neðan má sjá yfirferð Vísis um nokkur ástarsambönd sem blómstruðu á árinu 2022, í það minnsta um tíma. Kristófer Acox, leikmaður Vals í Subway-deild karla í körfubolta, og Ólavía Grímsdóttir arkítektúrnemi opinberuðu samband sitt í byrjun árs. View this post on Instagram A post shared by Kristo fer Acox (@krisacox) Knattspyrnukonan og TikTok stjarnan Brynhildur Brá Gunnlaugsdóttir gekk út. Sá heppni er Dani Koljanin körfuboltamaður úr KR og sagði Brynhildur fyrst frá sambandinu í janúar. View this post on Instagram A post shared by Brynhildur Bra (@brynhildurgunnlaugs) Áhrifavaldarnir Nökkvi Fjalar og Embla Wigum urðu ástfangin. Þau eru nú flutt saman til London. View this post on Instagram A post shared by Nikki Fjalar (@nokkvifjalar) Leikararnir Aldís Amah og Kolbeinn Arnbjörnsson úr Svörtu söndum urðu heitasta stjörnupar landsins. Parið kynntist við tökur á þáttunum sem eru spennu- og dramaþættir í leikstjórn Baldvins Z. Líkt og fram hefur komið hér á Vísi er ný þáttaröð væntanleg. View this post on Instagram A post shared by Aldi s Amah Hamilton (@aldisamah) Athafnakonan Tanja Ýr Ástþórsdóttir byrjaði með nýjum kærasta frá Essex. Hann heitir Ryan en við vitum lítið annað um hann. Frá Instagram sögu Tönju fyrr á árinu. Birgitta Líf Björnsdóttir eigandi Bankastræti club og markaðsstjóri World Class fann ástina á árinu. Sá heppni heitir Enok Jónsson. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) Leikarinn og grínistinn Vilhelm Neto hefur fundið ástina í faðmi Tinnu Ýrar. View this post on Instagram A post shared by TinnaY r (@tin_na) Förðunarfræðingurinn Salóme Ósk opinberaði samband sitt með Witcher leikaranum Laurence O'Fuarain. View this post on Instagram A post shared by Salo me O sk Jo nsdo ttir (@salomeosk) Tónlistarkonan Elín Eyþórsdóttir og leikkonan Íris Tanja Flygenring byrjuðu saman í sumar. View this post on Instagram A post shared by Íris Tanja (@iristanja) Þær trúlofuðu sig svo fyrir nokkrum vikum síðan. View this post on Instagram A post shared by Íris Tanja (@iristanja) Áhrifavaldurinn Camilla Rut Rúnarsdóttir og tónlistarmaðurinn Rafn Hlíðkvist Björgvinsson skildu á árinu. Hún fann svo ástina á ný í faðmi Valla, eiganda Flatbökunnar. View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) Tónlistarkonan Svala Björgvinsdóttir sleit sambandi sínu við Kristján Einar Sigurbjörnsson og eignaðist nýjan kærasta, Alexander Egholm Alexandersson. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Sálfræðineminn og fegurðardrottningin Anna Orlowska fann ástina á árinu og trúlofaðist Svavari Sigmundssyni. View this post on Instagram A post shared by Anna Lára Orlowska (@annalaraorlowska) Kristín Sif Björgvinsdóttir, útvarpskona á K100, og Stefán Jakobsson, söngvari í Dimmu, fundu ástina. Þau enduðu svo á að trúlofa sig í lok árs. View this post on Instagram A post shared by Kristin Sif (@kristinbob) Fegurðardrottningin Hugrún Birta Egilsdóttir hefur fundið ástina með hinum enska Jack Heslewood. Þau kynntust í gegnum fegurðarsamkeppnina Miss world. Jack var kynnir á keppninni sem Hugrún keppti í fyrr á árinu og var sjálfur Herra heimur árið 2019. View this post on Instagram A post shared by Hugrún Egilsdóttir (@hugrunegils) Brynja Dan Gunnarsdóttir varaþingmaður Framsóknarflokksins og eigandi Extraloppunnar skildi og fann ástina á ný á árinu. Sá heppni heitir Jóhann Sveinbjörnsson. Samkvæmt heimildum Vísis kynntist parið í Helsinki þar sem þau voru stödd á Helsinki Cup en bæði eru þau búsett í Garðabæ. View this post on Instagram A post shared by B R Y N J A D A N (@brynjadan)
Ástin og lífið Fréttir ársins 2022 Mest lesið Fann ástina í örlagaríkum kjól Tíska og hönnun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Lífið Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Keith sagður kominn með nýja kærustu Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið Það var bannað að hlæja á Kjarval Lífið Fleiri fréttir Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Friðarsúlan tendruð í nítjánda sinn 9. október Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra Skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Sjá meira