Segjast hvorki hafa hvatt né stutt Úkraínu til árása í Rússlandi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 7. desember 2022 09:25 Blinken neitaði aðkomu Bandaríkjanna að árásunum í Rússlandi. Vísir/Vilhelm „Við höfum hvorki hvatt Úkraínumenn né stutt þá til að gera árásir í Rússlandi,“ sagði Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, í samtali við blaðamenn í gær. Stjórnvöld í Kænugarði hafa ekki lýst árásunum á hendur sér. Fregnir hafa borist síðustu daga af drónaárásum á hernaðarlega mikilvæg skotmörk í Rússlandi, fjarri landamærum Úkraínu. Kenningar eru á lofti að um sé að ræða langdræga dróna þróaða af Úkraínumönnum en stjórnvöld í Úkrainu hafa hvorki sagst bera ábyrgð á árásunum né neitað að hafa staðið að þeim. Bandaríkjamenn hafa ekki viljað sjá Úkrainumönnum fyrir langdrægum vopnum, af ótta við að árásir Úkraínumanna á skotmörk í Rússlandi myndu draga Atlantshafsbandalagið inn í átökin. Mariusz Blaszczak, varnarmálaráðherra Póllands, sagði á Twitter í gær að unnið væri að uppsetningu Patriot-loftvarnakerfis í eigu Þjóðverja í Póllandi, eftir að stjórnvöld í Berlín höfnuðu hugmyndum um að koma kerfinu upp í Úkraínu. Blaszczak sagðist harma ákvörðun Þjóðverja, þar sem staðsetning kerfisins í Úkraínu hefði varið bæði Úkraínu og Pólland en sagði unnið að því að tengja kerfið við hernaðarkerfi Póllands. Innrás Rússa í Úkraínu Bandaríkin Hernaður Pólland Úkraína Rússland Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Sjá meira
Fregnir hafa borist síðustu daga af drónaárásum á hernaðarlega mikilvæg skotmörk í Rússlandi, fjarri landamærum Úkraínu. Kenningar eru á lofti að um sé að ræða langdræga dróna þróaða af Úkraínumönnum en stjórnvöld í Úkrainu hafa hvorki sagst bera ábyrgð á árásunum né neitað að hafa staðið að þeim. Bandaríkjamenn hafa ekki viljað sjá Úkrainumönnum fyrir langdrægum vopnum, af ótta við að árásir Úkraínumanna á skotmörk í Rússlandi myndu draga Atlantshafsbandalagið inn í átökin. Mariusz Blaszczak, varnarmálaráðherra Póllands, sagði á Twitter í gær að unnið væri að uppsetningu Patriot-loftvarnakerfis í eigu Þjóðverja í Póllandi, eftir að stjórnvöld í Berlín höfnuðu hugmyndum um að koma kerfinu upp í Úkraínu. Blaszczak sagðist harma ákvörðun Þjóðverja, þar sem staðsetning kerfisins í Úkraínu hefði varið bæði Úkraínu og Pólland en sagði unnið að því að tengja kerfið við hernaðarkerfi Póllands.
Innrás Rússa í Úkraínu Bandaríkin Hernaður Pólland Úkraína Rússland Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Sjá meira