Gunnar Malmquist og Sigurður slíðra sverðin Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. desember 2022 23:30 Allt er gott sem endar vel. Stjarnan Fyrr í dag var greint frá því að Sigurður Bjarnason, fyrrverandi landsliðsmaður í handbolta, stjakaði við Gunnari Malmquist Þórssyni, leikmanni Aftureldingar, eftir leikinn gegn Stjörnunni í Olís-deild karla í gær, sunnudag. Þannig er mál með vexti að Afturelding vann þriggja marka sigur á Stjörnunni í Garðabæ, lokatölur 26-29. Að leik loknum stýrði Gunnar Malmquist fagnaðarlátum Aftureldingar eins og svo oft áður. Hann hefur það til siðs að slá taktinn í auglýsingaskilti en þegar hann ætlaði að gera það í TM-höll þeirra Stjörnumanna í gær var hann stöðvaður af Sigurði. „Ég ber aðeins í LED skilti í eigu Stjörnunnar sem er fyrir aftan mig og sparka örlítið í það og þá fæ ég Sigurð Bjarnason á mig og hann tekur ágætlega á kallinum. Sigurður hefur sjálfur farið í gegnum nokkra handboltaleiki og væntanlega tapað nokkrum þannig ég efast um að hann hafi reiðst út í fagnaðarsönginn okkar. Ég vona allavegana ekki, þá hefur hann ekki lært mikið“ sagði Gunnar í samtali við Fréttablaðið fyrr í dag. Gunnar benti þó á að venjulega séu auglýsingaskiltin sem hann lemur í annars konar en í Garðabænum. Eftir að málið rataði í fjölmiðla birti Stjarnan myndina sem fylgir hér með fréttinni þar sem sjá má þá Sigurð og Gunnar takast í hendur. Undir myndinni stóð svo „ekkert vesen“ og þar með má reikna með að málið sé úr sögunni. Handbolti Olís-deild karla Stjarnan Afturelding Tengdar fréttir Rauk í Gunnar þegar hann sló í auglýsingaskilti Sigurður Bjarnason, fyrrverandi landsliðsmaður í handbolta, stjakaði við Gunnari Malmquist Þórssyni, leikmanni Aftureldingar, eftir leikinn gegn Stjörnunni í Olís-deild karla í gær. 5. desember 2022 13:34 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Afturelding 26-29 | Mosfellingar sóttu stigin tvö í Garðabæ Afturelding lagði Stjörnuna að velli í 11. umferð Olísdeildarinnar í Garðabænum í kvöld. 4. desember 2022 21:14 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Fleiri fréttir Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Sjá meira
Þannig er mál með vexti að Afturelding vann þriggja marka sigur á Stjörnunni í Garðabæ, lokatölur 26-29. Að leik loknum stýrði Gunnar Malmquist fagnaðarlátum Aftureldingar eins og svo oft áður. Hann hefur það til siðs að slá taktinn í auglýsingaskilti en þegar hann ætlaði að gera það í TM-höll þeirra Stjörnumanna í gær var hann stöðvaður af Sigurði. „Ég ber aðeins í LED skilti í eigu Stjörnunnar sem er fyrir aftan mig og sparka örlítið í það og þá fæ ég Sigurð Bjarnason á mig og hann tekur ágætlega á kallinum. Sigurður hefur sjálfur farið í gegnum nokkra handboltaleiki og væntanlega tapað nokkrum þannig ég efast um að hann hafi reiðst út í fagnaðarsönginn okkar. Ég vona allavegana ekki, þá hefur hann ekki lært mikið“ sagði Gunnar í samtali við Fréttablaðið fyrr í dag. Gunnar benti þó á að venjulega séu auglýsingaskiltin sem hann lemur í annars konar en í Garðabænum. Eftir að málið rataði í fjölmiðla birti Stjarnan myndina sem fylgir hér með fréttinni þar sem sjá má þá Sigurð og Gunnar takast í hendur. Undir myndinni stóð svo „ekkert vesen“ og þar með má reikna með að málið sé úr sögunni.
Handbolti Olís-deild karla Stjarnan Afturelding Tengdar fréttir Rauk í Gunnar þegar hann sló í auglýsingaskilti Sigurður Bjarnason, fyrrverandi landsliðsmaður í handbolta, stjakaði við Gunnari Malmquist Þórssyni, leikmanni Aftureldingar, eftir leikinn gegn Stjörnunni í Olís-deild karla í gær. 5. desember 2022 13:34 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Afturelding 26-29 | Mosfellingar sóttu stigin tvö í Garðabæ Afturelding lagði Stjörnuna að velli í 11. umferð Olísdeildarinnar í Garðabænum í kvöld. 4. desember 2022 21:14 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Fleiri fréttir Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Sjá meira
Rauk í Gunnar þegar hann sló í auglýsingaskilti Sigurður Bjarnason, fyrrverandi landsliðsmaður í handbolta, stjakaði við Gunnari Malmquist Þórssyni, leikmanni Aftureldingar, eftir leikinn gegn Stjörnunni í Olís-deild karla í gær. 5. desember 2022 13:34
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Afturelding 26-29 | Mosfellingar sóttu stigin tvö í Garðabæ Afturelding lagði Stjörnuna að velli í 11. umferð Olísdeildarinnar í Garðabænum í kvöld. 4. desember 2022 21:14