Orri Hauksson, forstjóri Símans, sagði að þriðji ársfjórðungur fyrirtækisins væri „afar sterkur og í öruggum vexti“ Þannig aukast tekjur í farsíma, interneti og sjónvarpi umfram kostnað, sem aftur eykur framlegð og hagnað.“
IFS mælir með sölu á hlutabréfum í Símanum. Markaðsgengið er fjórum prósentum lægra en matsgengið. Reksturinn á þriðja ársfjórðungi gekk vel. Framlegðin batnaði samhliða auknu kostnaðaraðhaldi.
Lestu meira
Innherji er sjálfstæður áskriftarmiðill á Vísi. Á síðum Innherja er boðið upp á leiðandi umfjöllun um viðskiptalífið og efnahagsmál frá þrautreyndum viðskiptablaðamönnum.
Haltu áfram að lesa Innherja með því að gerast áskrifandi hér að neðan.